Rauði baróninn útilokar ekki að snúa aftur Stórdómarinn fyrrverandi, Garðar Örn Hinriksson, útilokar ekki að rífa fram flautuna á nýjan leik og mæta aftur út á knattspyrnuvöllinn. Íslenski boltinn 17. mars 2011 23:30
Hannes: Spila með FH ef ég verð heima Hannes Þ. Sigurðsson segir að hann muni taka ákvörðun á allra næstu dögum hvort hann verði heima á Íslandi nú í sumar. Íslenski boltinn 17. mars 2011 16:15
Gunnar Heiðar: Of gott tækifæri til að sleppa því „Þetta var alls ekkert auðveld ákvörðun en ég spurði mig að því hvenær ég fengi aftur svona gott tækifæri. Á endanum ákvað ég því að taka slaginn," sagði Gunnar Heiðar Þorvaldsson við Vísi en hann skrifaði undir þriggja ára samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping um tíuleytið í morgun. Íslenski boltinn 17. mars 2011 10:31
Hrefna Huld farin í Mosfellsbæinn Markadrottningin Hrefna Huld Jóhannesdóttir skrifaði í gær undir samning við Aftureldingu. Hrefna Huld verður spilandi aðstoðarþjálfari hjá liðinu sem er þjálfað af John Andrews. Íslenski boltinn 17. mars 2011 10:30
Gunnar Heiðar samdi við Norrköping - ÍBV leitar að nýjum framherja Ekkert verður af því að framherjinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson leiki með ÍBV í sumar. Gunnar hefur ákveðið að nýta sér ákvæði í samningi sínum við ÍBV sem leyfir honum að semja við erlent félagslið. Íslenski boltinn 17. mars 2011 10:16
KSÍ áminnti hóp dómara: Busavígsla á árshátíð fór yfir strikið Hópur knattspyrnudómara var tekinn á teppið hjá framkvæmdastjóra KSÍ í gær. Þeir voru ávíttir fyrir að ganga of langt í busavígslu sem fór úr böndunum á árshátíð félags deildardómara í Úthlíð. Íslenski boltinn 16. mars 2011 20:59
Rúnar veit af áhuga Lokeren en ætlar ekki að fara frá KR Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, veit af áhuga belgíska félagsins Lokeren á sér en segir ekkert breyta því að hann muni þjálfa KR nú í sumar. Íslenski boltinn 16. mars 2011 17:15
Guðmundur Reynir líklega með KR í sumar Allt útlit er fyrir að Guðmundur Reynir Gunnarsson muni spila með KR í sumar en hann hefur fengið sig lausan frá sænska félaginu GAIS. Íslenski boltinn 16. mars 2011 16:30
Ólafur ræddi ekki við Eið Smára Ólafur Jóhannesson þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta valdi ekki Eið Smára Guðjohnsen í landsliðshópinn fyrir næsta verkefni A-landsliðsins gegn Kýpur í undankeppni Evrópukeppninnar. Ólafur sagði í samtali við Hans Steinar Bjarnason í gær að hann hefði ekki rætt við Eið Smára fyrir valið og þjálfarinn sagði ennfremur að það hefði ekki komið fram hvort Eiður væri hættur að gefa kost á sér í landsliðið. Fótbolti 16. mars 2011 09:30
Guðjón: Þetta er svakalegur léttir Guðjón Baldvinsson er búinn að ganga frá nýjum þriggja ára samningi við KR og mun spilar með Vesturbæjarliðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Guðjón fékk sig lausan frá sænska liðinu GAIS sem hafði lánað hann til KR síðasta sumar. Íslenski boltinn 15. mars 2011 19:00
Rúnar orðaður við þjálfarastöðu hjá Lokeren Belgískir fjölmiðlar hafa skrifað um það í dag að Rúnar Kristinsson, þjálfari KR-inga, komi til greina í stöðu aðstoðarþjálfara hjá Lokeren fyrir næsta keppnistímabil en vefsíðan fótbolt.net hefur þetta eftir fréttum frá Belgíu. Íslenski boltinn 15. mars 2011 18:45
Guðjón Baldvinsson búinn að skrifa undir hjá KR Guðjón Baldvinson er búinn að fá sig lausan frá sænska félaginu GAIS og hefur í framhaldinu skrifað undir þriggja ára samning við KR. Vefsíðan fótbolti.net segir frá þessu. Íslenski boltinn 15. mars 2011 18:24
Eiður ekki í landsliðshópnum sem mætir Kýpur Ólafur Jóhannesson þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta tilkynnti í dag leikmannahópinn fyrir leikinn gegn Kýpur sem fram fer 26. mars á Kýpur. Eiður Smári Guðjohnsen leikmaður Fulham er ekki í leikmannahópnum en alls eru 10 leikmenn úr U-21 árs landsliðinu valdir í þetta verkefni. Fótbolti 15. mars 2011 13:36
Sigurður Ragnar: Ég held að við eigum fína möguleika Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari í fótbolta, var nokkuð sáttur með riðil Íslands í undankeppni EM 2013 en dregið var í dag. Ísland er í riðli með Noregi (7. sæti á FIFA-listanum), Belgíu (35.), Ungverjalandi (31.), Norður Írlandi (64.) og Búlgaríu (49.). Íslenski boltinn 14. mars 2011 17:00
Þær norsku mæta í Laugardalinn í september - byrjað gegn Búlgaríu Íslenska kvennalandsliðið dróst meðal annars í riðli með Noregi í undankeppni fyrir EM 2013 en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í dag. Klara Bjartmarz og Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari voru út í Sviss og hafa nú gengið frá leikdögum fyrir íslenska liðið en önnur lið í riðlinum eru: Belgía, Ungverjaland, Norður Írland og Búlgaría. Íslenski boltinn 14. mars 2011 16:15
Breiðablik vann góðan sigur á Akureyri Þrír leikir fóru fram í dag í A-deild Lengjubikars karla. Í Boganum á Akureyri var mikill markaleikur þegar Þór Ak. og Keflavík mættust. Magnús Sverrir Þorsteinsson skoraði þrennu fyrir Keflavík en það dugði ekki til þar sem Þór Ak. fór með sigur af hólmi, 4-3. Fótbolti 13. mars 2011 22:23
Matthías með tvö í fyrsta leik - FH vann Fylki Matthías Vilhjálmsson skoraði bæði mörk FH þegar liðið vann 2-0 sigur á Fylki í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Matthíasar síðan að hann kom til baka eftir að hafa verið í láni hjá enska liðinu Colchester. Íslenski boltinn 11. mars 2011 21:31
Allegri: Við áttum skilið að fara áfram Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri AC Milan, var vitanlega ósáttur við að falla úr leik í Meistaradeild Evrópu. Íslenski boltinn 10. mars 2011 13:00
Leifur Garðarsson: Mun ekki elta ólar við gróusögur og rógburð Leifur Garðasson, fyrrum þjálfari Víkings, hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem hann segist harma ákvörðun stjórnar knattspyrnudeildar félagsins að segja sér upp störfum. Íslenski boltinn 10. mars 2011 10:56
Stelpurnar okkar vinsælar - margar þjóðir vilja fá vináttulandsleiki Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins sem náði frábærum árangri í Algarve-bikarnum, segir að frammistaða liðsins á mótinu hafi vakið mikla athygli með hinna þjóðanna en flestar sterkustu knattspyrnuþjóðir heims taka þátt í mótinu. Ísland náði silfurverðlaunum og veitt besta liði heims harða keppni í úrslitaleiknum. Fótbolti 9. mars 2011 20:34
Helgi: Skrýtið að fá nýjan þjálfara á þessum tímapunkti Helgi Sigurðsson, fyrirliði Víkings, segist vera ánægður með nýja þjálfarann en Andri Marteinsson var í dag ráðinn til félagsins. Íslenski boltinn 9. mars 2011 18:15
Björn: Menn geta getið í eyðurnar Björn Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Víkings, segir að síðasta vika hafi verið erfið fyrir félagið. Íslenski boltinn 9. mars 2011 16:45
Íslensku stelpurnar fengu silfrið í Algarve-bikarnum Íslenska kvennalandsliðið varð í öðru sæti í Algarve-bikarnum eftir 2-4 tap á móti Bandaríkjunum í úrslitaleik í dag. Íslenska liðið komst yfir í 2-1 í leiknum en fékk á svekkjandi jöfnunarmark á síðustu sekúndu fyrri hálfleiks. Bandaríska liðið tryggði sér síðan sigurinn með tveimur mörkum í seinni hálfleik. Katrín Ómarsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir skoruðu mörk Íslands í dag. Íslenski boltinn 9. mars 2011 16:18
Andri: Verið erfitt fyrir alla aðila Andri Marteinsson er því feginn að hann sé búinn að ganga frá samningum við Víking og hlakkar til sumarsins sem er fram undan. Íslenski boltinn 9. mars 2011 15:30
Andri ráðinn til Víkings - Magnús tekur við Haukum Andri Marteinsson hefur verið ráðinn þjálfari Víkings til næstu þriggja ára. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í Víkinni nú rétt í þessu. Íslenski boltinn 9. mars 2011 11:02
Andri tekur líklega við Víkingum í dag Líklegt er að Andri Marteinsson muni formlega taka við liði Víkinga en hann kvaddi leikmenn Hauka á æfingu liðsins í gær. Íslenski boltinn 9. mars 2011 09:30
Byrjunarlið Íslands gegn Bandaríkjunum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvennaliðs Íslands í knattspyrnu, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands, fyrir úrslitaleikinn í Algarve-mótinu. Íslenski boltinn 8. mars 2011 19:50
Liðið getur náð enn lengra Stelpurnar okkar í knattspyrnulandsliðinu náðu einstökum árangri í gær er liðið komst í úrslitaleik Algarve-mótsins en í mótinu taka þátt öll bestu lið heims. Sigurður Ragnar landsliðsþjálfari segir enn meira búa í íslenska liðinu. Íslenski boltinn 8. mars 2011 08:00
Sigurður Ragnar: Sýnum bandaríska liðinu enga virðingu „Mér líður ótrúlega vel. Þetta er alveg frábær tilfinning," sagði sigurreifur landsliðsþjálfari kvenna, Sigurður Ragnar Eyjólfsson, við Vísi skömmu eftir að liðið hafði tryggt sér sæti í úrslitaleik hins sterka Algarve-móts. Íslenski boltinn 7. mars 2011 17:57
Stelpurnar okkar komar í úrslitaleikinn á Algarve-mótinu Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mun leika til úrslita á hinu geysisterka Algarve-móti. Það varð ljóst í dag er Ísland lagði Danmörk, 1-0. Ísland mætir Bandaríkjunum í úrslitum. Íslenski boltinn 7. mars 2011 16:55
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti