Pistill: Fordóma ber ekki að umbera Viðbrögð margra við fréttaflutningi af ummælum Arons Einars Gunnarssonar um albönsku þjóðina hafa komið mér á óvart. Miðað við ummæli margra knattspyrnuáhugamanna á samfélagsmiðlum virðast þeir margir þeirrar skoðunar að íslenskir fjölmiðlar hafi brugðist of hart við ummælum Arons Einars. Þá hafa ófáir íslenskir knattspyrnumenn tekið í svipaðan streng. Íslenski boltinn 15. október 2012 06:00
Hannes: Stefni á að spila erlendis Hannes Þór Halldórsson aðal markvörður A-landsliðs karla í fótbolta hefur sett stefnuna á að spila erlendis á næsta tímabili. Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari telur að Hannes eigi ekki að eiga í vandræðum með finna gott lið til að leika með. Fótbolti 14. október 2012 22:00
Mál Arons skýrast eftir leikinn gegn Sviss Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta segir enga ákvörðun vera tekna með mál fyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar fyrr en eftir landsleikinn gegn Sviss á þriðjudaginn. Aron lét hafa eftir sér óheppileg ummæli um Albaníu á vefmiðlinum fotbolti.net sem hafa dregið dilk á eftir sér. Fótbolti 14. október 2012 14:14
Rúnar Már og Pálmi Rafn kallaðir í íslenska hópinn Lars Lagerbäck þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta tilkynnti á blaðamannafundi eftir hádegið að Rúnar Már Sigurjónsson leikmaður Vals og Pálmi Rafn Pálmason leikmaður Lilleström hafi verið kallaðir inn í A-landslið karla fyrir leikinn gegn Sviss á þriðjudaginn. Fótbolti 14. október 2012 14:06
Katrín Ómars komin í markið hjá Kristianstad Landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir sem spilar vanalega á miðjunni með Kristianstad og íslenska landsliðinu er komin í markið hjá sænska liðinu í deildarleik á móti stjörnuliði Tyresö. Fótbolti 14. október 2012 12:29
Sigurður Egill kominn í sama félag og stóra systir Sigurður Egill Lárusson, knattspyrnumaður úr Víking, er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við Val og mun því spila í Pepsi-deildinni næsta sumar. Sigurður Egill er 20 ára gamall vinstri fóta leikmaður sem getur spilað margar stöður á vellinum. Hann var í lykilhlutverki hjá Víkingum í sumar og skoraði 9 mörk á tímabilinu. Íslenski boltinn 13. október 2012 16:45
Ísland og Frakkland með bestan árangur af liðunum i 2. sæti Íslenska karlalandsliðið er í 2. sæti í sínum riðli eftir fyrstu þrjár umferðirnar í undankeppni HM. Íslenska liðið, sem vann 2-1 sigur á Albanía í gær, hefur náð í 6 stig af 9 mögulegum og er einu stigi á eftir toppliði Sviss. Fótbolti 13. október 2012 13:15
Aron Einar má ekki spila á móti Sviss Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, mun ekki spila með íslenska liðinu á móti Sviss á þriðjudaginn. Ástæðan er þó ekki agabann heldur leikbann. Aron Einar fékk sitt annað gula spjald í sigrinum í Albaníu í gær. Fótbolti 13. október 2012 11:00
Lagerbäck búinn að tikynna liðið - Alfreð byrjar Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands á móti Albaníu í undankeppni HM en leikurinn fer fram á Qemal Stafa leikvanginum í Tirana og hefst klukkan 17.00. Fótbolti 12. október 2012 16:38
Doninger dæmdur fyrir líkamsárás Knattspyrnumaðurinn Mark Doninger, sem lék með Stjörnunni og ÍA, hefur fengið sinn annan dóm fyrir líkamsárás á Íslandi. Að þessu sinni fyrir að hafa í tvígang beitt fyrrverandi kærustu sína ofbeldi. Íslenski boltinn 12. október 2012 13:45
Úttekt hjá VG: Langfæst mörk innan íslenska landsliðshópsins Norska blaðið VG hefur gert úttekt á því hversu mörg landsliðsmörk leikmenn liðanna í riðli Noregs (og Íslands) hafa skorað á sínum landsliðsferli. Blaðið fer yfir landsliðshópa þjóðanna fyrir leikina í undankeppni HM í kvöld og þar má sjá að leikmenn í íslenska landsliðshópnum hafa skorað langfæst mörk. Fótbolti 12. október 2012 11:15
Ingólfur búinn að semja við Val Valsmenn fengu liðsstyrk í dag þegar Ingólfur Sigurðsson skrifaði enn eina ferðina undir samning við Valsmenn. Íslenski boltinn 11. október 2012 16:45
Lagerbäck: Ekki mikill munur á því að þjálfa Svíþjóð og Ísland Lars Lagerbäck og Aron Einar Gunnarsson svöruðu spurningum albanskra blaðamanna á blaðamannafundi sem var haldinn í gær á hóteli íslenska liðsins í Tírana í Albaníu en heimasíða KSÍ segir frá því sem fram fór á fundinum. Ísland og Albanía mætast í undankeppni HM á morgun og er þetta þriðji leikur liðanna í riðlinum. Íslenski boltinn 11. október 2012 11:15
Jóhann Birnir áfram með Keflavík Jóhann Birnir Guðmundsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við knattspyrnudeild Keflavíkur en það er staðfest á heimasíðu félagsins í dag. Íslenski boltinn 10. október 2012 21:53
Magnús: Viðræður hafa staðið yfir í nokkrar vikur Magnús Gylfason hefur staðfest að hann hafi samþykkt að taka að sér þjálfun Vals í Pepsi-deild karla. Hann gerði þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 10. október 2012 18:25
Gunnar ráðinn þjálfari Selfoss Selfyssingar voru fljótir að finna arftaka Loga Ólafssonar, sem tók við Stjörnunni í gær, því félagið réð Gunnar Guðmundsson sem þjálfara í dag. Íslenski boltinn 10. október 2012 15:15
Logi: Vil gera gott Stjörnulið enn betra Logi Ólafsson er orðinn víðförlasti þjálfarinn í efstu deild eftir að hann tók við Stjörnunni í gær. "Hingað er ég kominn fyrst og fremst vegna þess að mér finnst liðið mjög gott og spennandi,“ segir Logi en Stjarnan verður sjötta liðið sem hann þjálfar í Íslenski boltinn 10. október 2012 08:00
Björn Orri hætti vegna meiðsla | Sagt að harka þetta af mér Björn Orri Hermannsson þurfti að leggja skóna á hilluna vegna ökklameiðsla aðeins 22 ára gamall. Hann fór yfir feril sinn í ítarlegu viðtali sem birtist í Mannlífi í síðustu viku. Íslenski boltinn 9. október 2012 23:15
Blatter nýtti tímann vel á Íslandi Sepp Blatter, forseti Alþjóða Knattspyrnusambandsins, var í tveggja daga heimsókn á Íslandi en hélt síðan til Færeyja í dag. Forseti FIFA nýtti tímann til að skoða knattspyrnumannvirki sem og að hann heimsótti mennta- og menningarmálaráðherra, Katrínu Jakobsdóttur og forseta Íslands, herra Ólaf Ragnar Grímsson. Fótbolti 9. október 2012 20:15
Freyr Alexandersson: "Vantar meira gegnsæi í fjármál Vals" Atli Sveinn Þórarinsson, fyrirliði Valsmanna í Pepsi-deild karla, lék ekki með liðinu gegn Skagamönnum í sumar þar sem hann átti ógreidd laun inn á hjá félaginu. Þetta staðfesti Freyr Alexandersson fyrrum aðstoðarþjálfari Vals í viðtali sem tekið var við hann í Boltanum á X-inu 977 í morgun. Íslenski boltinn 9. október 2012 17:15
Logi þjálfar Stjörnuna - Rúnar Páll aðstoðar Logi Ólafsson var í dag kynntur sem nýr þjálfari Stjörnunnar í Pepsi-deild karla en Logi stýrði Selfyssingum í sumar. Logi tekur við liðinu af Bjarna Jóhannssyni. Þetta var fyrst staðfest á heimsíðu stuðningsmannasveitar Stjörnunnar. Íslenski boltinn 9. október 2012 13:59
Sigurður Ragnar: Þær spila allt öðruvísi fótbolta en við Sigurður Ragnar Eyjólfsson valdi í gær 18 manna landsliðshóp fyrir umspilsleiki á móti Úkraínu en í boði er sæti í úrslitakeppni EM. Sigurður Ragnar heldur tryggð við þann hóp sem mætti Norðmönnum í Osló á dögunum. Arnar Björnsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 ræddi við hann í gær. Íslenski boltinn 9. október 2012 12:45
Margrét Lára búin að fresta aðgerðinni sinni Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi í gær hópinn sem mætir Úkraínu í tveimur umspilsleikjum síðar í þessum mánuði, en í boði er sæti í úrslitakeppni EM. Leikið verður ytra 20. október og hér heima, á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 25. október. Íslenski boltinn 9. október 2012 06:00
Logi Ólafsson ráðinn þjálfari Stjörnunnar Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis þá er knattspyrnudeild Stjörnunnar búin að semja við Loga Ólafsson um að þjálfa karlalið félagsins. Samningurinn er til tveggja ára. Íslenski boltinn 9. október 2012 00:10
Logi Ólafsson í viðræðum við Stjörnuna? Orðrómur er á kreiki um að forráðamenn Stjörnunnar hafi sett sig í samband við Loga Ólafsson um að taka við þjálfun liðsins. Íslenski boltinn 8. október 2012 16:09
Gunnlaugur tekur við HK Gunnlaugur Jónsson verður næsti þjálfari HK en það verður tilkynnt nú í vikunni, samkvæmt heimildum Vísis. Íslenski boltinn 8. október 2012 15:36
Sóknarmennirnir okkar detta út hver á fætur öðrum Gunnar Heiðar Þorvaldsson, leikmaður sænska liðsins Norrköping, hefur dregið sig úr íslenska landsliðshópnum fyrir leikina við Albaníu og Sviss í undankeppni HM út af persónulegum ástæðum. Ekki verður annar leikmaður kallaður inn í hópinn að svo stöddu samkvæmt frétt á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 8. október 2012 14:30
Sigurður Ragnar valdi sömu stelpur og mættu Noregi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem mætir Úkraínu í tveimur umspilsleikjum síðar í þessum mánuði en í boði er sæti í úrslitakeppni EM. Leikið verður ytra 20. október og hér heima, á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 25. október. Íslenski boltinn 8. október 2012 13:56
Hermann búinn að semja við ÍBV Hermann Hreiðarsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við ÍBV en það lá fyrir á dögunum að hann myndi taka við af Magnúsi Gylfasyni sem þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 6. október 2012 16:06
Rúnar Már bestur í sumar Valsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson er leikmaður ársins hjá Fréttablaðinu, en hann var með hæstu meðaleinkunn allra leikmanna Pepsi-deildarinnar í ár. Íslenski boltinn 6. október 2012 09:00