Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Hetjuleg barátta Húsvíkinga

"Við stóðum í þeim og fengum dauðafæri í fyrri hálfleik þar sem við hefðum átt að skora. Svo fór þetta aðeins að leka hjá okkur þegar við missum markmanninn útaf.“

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Hvað gerir Aron?

Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, tilkynnir í dag hverjir verða í hópnum fyrir leikinn gegn Slóveníu á Laugardalsvelli 7. júní.

Fótbolti
Fréttamynd

KR-ingar verða að vinna í kvöld

KR-ingar eru með fullt hús eftir fjórar umferðir í Pepsi-deild karla og hafa ekki byrjað betur í 54 ár. Fyrir lið í sömu stöðu hefur fimmti leikurinn skipt öllu máli í gegnum tíðina. Blikar koma í heimsókn á KR-völlinn í kvöld.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Þór/KA vann en Sandra María meiddist

Þór/KA sótti þrjú stig á Valbjarnarvöllinn í Pepsi-deild kvenna í kvöld þegar liðið vann 4-1 sigur á botnliði Þróttar. Þór/KA missti Söndru Maríu Jessen meidda af velli í fyrri hálfeik og lenti 1-0 undir en svaraði með fjórum mörkum á síðustu 28 mínútum leiksins.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Lengsta bið í meira en hálf öld

Ólafsvíkur-Víkingar taka á móti Eyjamönnum í 5. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta klukkan 18.00 í kvöld en Ólsarar eru enn að bíða eftir sínu fyrsta stigi í efstu deild. Það hefur bara eitt lið þurfa að bíða jafnlengi eftir sínu fyrsta stigi í efstu deild og það félag þreytti frumraun sína í efstu deild fyrir meira en hálfri öld síðan.

Íslenski boltinn