Nýr þjálfari ráðinn til Fram í vikulok Fram hefur ekki enn ráðið þjálfara fyrir meistaraflokk karla en stjórn knattspyrnudeildar Fram náði ekki samkomulagi við Ríkharð Daðason um að halda áfram. Íslenski boltinn 8. október 2013 06:00
Sigurður Ragnar bíður svars í næstu viku Sigurður Ragnar Eyjólfsson er kominn aftur til landsins eftir viðtal hjá Knattspyrnusambandi Englands í gær. Fótbolti 5. október 2013 21:00
Hulda Hrund skoraði en draumurinn úti Stelpurnar í U17 ára landsliði Íslands luku keppni í milliriðlum Evrópumótsins í dag. Fótbolti 5. október 2013 11:45
Framarar hafa rætt við Láka og Sigga Ragga Sigurður Ragnar Eyjólfsson og Þorlákur Árnason eru á óskalista Framara sem leita að þjálfara fyrir karlalið félagsins í knattspyrnu. Íslenski boltinn 5. október 2013 10:00
Mikilvægt að halla dyrunum aðeins Lars Lagerbäck tilkynnti í gær 23 manna hóp Íslands fyrir leikina gegn Kýpur og Noregi í undankeppni HM 2014. Sjö lykilmenn eru á gulu spjaldi en Svíinn segir að það muni ekki hafa áhrif á liðsvalið. Leggja þarf Kýpur að velli áður en hugsað er fram í tím Íslenski boltinn 5. október 2013 07:30
Jóhann Birnir framlengir um eitt ár Jóhann Birnir Guðmundsson ætlar að spila með Keflavíkurliðinu í Pepsi-deildinni 2014 en hann hefur framlengt samning sinn um eitt ár. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnudeildar Keflavíkur. Íslenski boltinn 4. október 2013 19:19
Hópur U-21 klár fyrir leikinn gegn Frökkum Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Frökkum í undankeppni EM en leikið verður á Laugardalsvelli, mánudaginn 14. október kl. 18:30. Fótbolti 4. október 2013 13:53
Aron Elís á reynslu til AGF Aron Elís Þrándarson, leikmaður Víkings, mun á næstu dögum fara til danska félagsins AGF á reynslu en þetta kemur fram á vefsíðunni 433.is dag. Fótbolti 4. október 2013 12:45
Heimir Hallgrímsson hafnaði Frömurum Framarar eru í leit að nýjum þjálfara fyrir karlalið félagsins í knattspyrnu eftir að Ríkharður Daðason afþakkaði samningsboð Safamýrafélagsins. Íslenski boltinn 4. október 2013 11:25
Ætlar að láta vera í bili að fá eiginmanninn í þjálfarastarfið Björn Daníel Sverrisson úr FH og Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni voru valin bestu leikmenn Pepsi-deildar karla og kvenna af leikmönnum deildarinnar. Íslenski boltinn 4. október 2013 07:00
Garðar Gunnlaugs spenntur fyrir Bandaríkjunum Garðar Bergmann Gunnlaugsson verður ekki í vandræðum með að finna sér nýtt félag fari svo að hann yfirgefi herbúðir ÍA. Íslenski boltinn 4. október 2013 06:00
Harpa og Björn Daníel valin best - Arnór og Guðmunda efnilegust Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni og Björn Daníel Sverrisson úr FH voru í kvöld valin best í Pepsi-deildum karla og kvenna á nýloknu tímabili en lokahóf KSÍ fór fram í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 3. október 2013 19:21
Þorlákur: Ég hef ekki talað við nein félög Þorlákur Árnason tilkynnti í dag að hann væri hættur að þjálfa kvennalið Stjörnunnar í knattspyrnu. Hann getur gengið stoltur frá borði enda varð lið hans Íslandsmeistari í sumar með fullt hús stiga. Íslenski boltinn 3. október 2013 17:16
Þorlákur hættur með Íslandsmeistarana Þorlákur Árnason, þjálfari Íslandsmeistaraliðs Stjörnunnar í knattspyrnu kvenna, verður ekki áfram með liðið. Íslenski boltinn 3. október 2013 16:25
Utan vallar: Bjart fram undan þótt nú sé skýjað Tap íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu gegn Sviss á dögunum sveið sárt af mörgum ástæðum. Fótbolti 3. október 2013 15:41
Kristján í Keflavík næstu tvö árin | Fagnaði með Snickers-köku Kristján Guðmundsson verður áfram þjálfari meistaraflokks karla hjá Keflavík. Hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 3. október 2013 15:32
Klippti saman myndband sem fangar stemmninguna í KR KR varð á dögunum Íslandsmeistari í Pepsi-deild karla í knattspyrnu en liðið fékk bikarinn afhentan á KR-vellinum um síðustu helgi. Íslenski boltinn 3. október 2013 14:45
Hólmbert til reynslu hjá Heracles Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður Fram, mun á næstum dögum fara til reynslu til hollenska úrvalsdeildarliðsins Heracles og gæti framherjinn einnig farið til annarra liða en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Íslenski boltinn 3. október 2013 14:00
Edda verður áfram hjá Val Edda Garðarsdóttir skrifaði í gær undir 2 ára samning við Val sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna í knattspyrnu. Hún verður Helenu Ólafsdóttur til halds og trausts. Íslenski boltinn 3. október 2013 12:45
Garðar: Geri bara eins og Grétar Sigfinnur Stjórn knattspyrnudeildar ÍA tjáði Skagamanninum Garðari Gunnlaugssyni daginn fyrir lokaleik í Pepsi-deildinni að hans þjónustu væri ekki lengur óskað hjá ÍA. Tíðindin komu Garðari í opna skjöldu og hann segir vinnubrögð stjórnar vera ófagmannleg. Hann vi Íslenski boltinn 3. október 2013 07:00
Præst sá sem Stjarnan þurfti Henrik Bödker, aðstoðarþjálfari karlaliðs Stjörnunnar, hrósar löndum sínum í liðinu, þeim Michael Præst, Kennie Chopart og Martin Rauschenberg, í hástert í viðtali við Bold.dk. Stjarnan náði sínum besta árangri frá upphafi með því að lenda í þriðja sæti. Íslenski boltinn 3. október 2013 06:00
FH fær 40 þúsund króna sekt vegna ummæla formanns og varaformanns Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands ákvað á fundi sínum að sekta knattspyrnudeild FH um 40.000 krónur vegna ummæla formanns og varaformanns FH eftir leik FH og Vals í Pepsi-deild karla þann 16. september síðastliðinn. Þetta kemur fram á heimasíðu sambandsins í kvöld. Íslenski boltinn 2. október 2013 22:33
Samstarfinu við Bubba lokið Björn Kr. Björnsson þjálfari og HK/Víkingur hafa orðið ásátt að um ljúka samstarfi sínu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Íslenski boltinn 2. október 2013 19:09
Ríkharður: Maður verður að vera trúr sínum prinsippum Ríkharður Daðason ákvað í gær að hætta að þjálfa Fram í Pepsi-deildinni en hann tók við liðinu í sumar og gerði liðið að bikarmeisturum. Ríkharður fékk tilboð frá stjórn Fram en að hans mati fóru ekki saman markmið og metnaður hans og stjórnarinnar. Íslenski boltinn 2. október 2013 06:30
Sambandi Zoran og Þróttar lokið Zoran Miljkovic verður ekki áfram þjálfari 1. deildar liðs Þróttar í knattspyrnu karla. Íslenski boltinn 1. október 2013 22:24
Áhorfendum fjölgaði lítillega 1.057 áhorfendur að meðaltali mættu á leikina 132 í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í sumar. Um er að ræða örlitla fjölgun frá því í fyrra þegar meðalaðsóknin var 1.034 áhorfendur. Íslenski boltinn 1. október 2013 22:15
Máni mun ekki mæta á leiki Keflavíkur og Stjörnunnar Þorkell Máni Pétursson verður ekki áfram aðstoðarþjálfari Keflavíkur en þetta staðfesti hann í dag í samtali við fótbolta.net. Hann hefur ekki tíma í fótboltann vegna anna. Máni er harður stuðningsmaður Stjörnunnar en hefur miklar taugar til Keflvíkinga eftir sumarið. Íslenski boltinn 1. október 2013 18:09
Sigurður Ragnar boðaður til Englands í viðtal "Þetta væri algjört draumastarf,“ segir Sigurður Ragnar Eyjólfsson fyrrverandi þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Fótbolti 1. október 2013 14:31
Hanskar Daða upp í hillu Markvörðurinn Daði Lárusson hefur lagt hanskana á hilluna. Hann tilkynnti stuðningsmönnum FH ákvörðun sína í dag. Íslenski boltinn 1. október 2013 13:33
Ríkharður hættur með Fram | Vildi ekki halda áfram með liðið Ríkharður Daðason er hættur sem þjálfari Framara en þetta staðfesti Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, í samtali við Vísi í dag. Íslenski boltinn 1. október 2013 13:29