Ingó: Þýðir ekki að vera sófatuðari Það kom mörgum á óvart þegar að Ingólfur Þórarinsson, einnig þekktur sem Ingó veðurguð, tók við þjálfun Hamars í Hveragerði. Íslenski boltinn 17. nóvember 2013 20:43
Nítján ára Húsvíkingur í Fram Hafþór Mar Aðalgeirsson er genginn til liðs við Fram en það var tilkynnt í dag. Hann er 19 ára miðjumaður sem lék með Völsungi í 1. deildinni í sumar. Íslenski boltinn 16. nóvember 2013 17:02
Hólmbert semur við Celtic Gengið verður formlega frá sölu sóknarmannsins Hólmberts Arons Friðjónssonar til skoska félagsins Celtic nú síðar í dag. Íslenski boltinn 16. nóvember 2013 11:27
Draumurinn um Brasilíu lifir Hetjuleg barátta landsliðsmanna Íslands heldur draumnum um þátttöku á HM næsta sumar lifandi. Meiðsli lykilmanns og rautt spjald drógu ekki þróttinn úr okkar mönnum heldur efldu þá. Möguleikinn er enn fyrir hendi. Fótbolti 16. nóvember 2013 09:00
HM-draumurinn lifir - myndaveisla frá Laugardalnum Tíu íslenskum landsliðsmönnum tókst að halda gríðarsterku króatísku landsliði í skefjum í 40 mínútur í fyrri umspilsleiknum um laust sæti á HM í Brasilíu sem fram fór í Laugardalnum í kvöld. Fótbolti 15. nóvember 2013 23:13
Alexis Sánchez með bæði mörkin í sigri Síle á Wembley Alexis Sánchez, leikmaður Barcelona, skoraði bæði mörkin þegar Síle vann 2-0 sigur á Englandi í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Báðar þjóðir hafa tryggt sér sæti á HM í Brasilíu. Fótbolti 15. nóvember 2013 22:54
Aron Einar: Þetta eru strákar með hjartað á réttum stað Aron Einar Gunnarsson fór fyrir baráttuglöðu liði Íslands í markalausu jafntefli á móti Króatíu á Laugardalsvellinum í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á HM í Brasilíu næsta sumar. Fótbolti 15. nóvember 2013 21:21
Ragnar: Vorum að spila fullkominn varnarleik Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, átti flottan leik í markalausa jafnteflinu á móti Króatíu í kvöld. Hann hélt Mario Mandžukić og félögum niðri ásamt félögum sínum í íslenska landsliðinu. Fótbolti 15. nóvember 2013 21:10
Tvær breytingar: Alfreð inn fyrir Eið Smára - Ólafur Ingi í bakverðinum Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrri umspilsleikinn á móti Króatíu sem hefst á Laugardalsvellinum klukkan 19.00. Lagerbäck gerir tvær breytingar á liði sínu frá því í undanförnum leikjum. Fótbolti 15. nóvember 2013 16:54
Jóhannes Karl á förum frá ÍA Knattspyrnudeild ÍA hefur ákveðið að leyfa Jóhannesi Karli Guðjónssyni að ræða við önnur félög og er orðið ljóst að leikmaðurinn er á förum frá ÍA. Íslenski boltinn 14. nóvember 2013 17:18
Birkir: Vonandi vanmeta Króatar okkur „Ég er bara spenntur fyrir þessum leikjum og það sama má segja um allan hópinn,“ segir Birkir Bjarnason, leikamaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, í samtali við Arnar Björnsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2, fyrir æfingu liðsins í gær. Íslenski boltinn 13. nóvember 2013 17:45
Fram hefur samþykkt tilboð Celtic í Hólmbert Aron Knattspyrnudeild Fram hefur samþykkt tilboð skoska liðsins Celtic í Hólmbert Aron Friðjónsson en þetta staðfestir Sverrir Einarsson formaður knattspyrnudeildar Fram við vefsíðuna 433.is í dag. Íslenski boltinn 13. nóvember 2013 16:34
Landsliðsmennirnir bjóða krökkum og stuðningsmönnum í heimsókn Leikmenn karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu ætla að árita veggspjöld á morgun fyrir stuðningsmenn sína. Fótbolti 12. nóvember 2013 17:03
Lagerbäck: Strákarnir væla hvorki né kvarta "Það vælir enginn. Engar kvartanir,“ segir Lars Lagerbäck um viðhorf íslensku landsliðsmannanna í knattspyrnu. Fótbolti 12. nóvember 2013 15:51
Fyrirliði Aftureldingar á Skagann 1. deildarlið ÍA hefur gengið frá tveggja ára samningi við Arnór Snæ Guðmundsson en hann kemur til félagsins frá Aftureldingu. Íslenski boltinn 12. nóvember 2013 11:13
Rétta skrefið fyrir mig er kannski Holland Það er fátt sem bendir til þess að Framarinn Hólmbert Aron Friðjónsson verði áfram í Safamýri. Celtic og hollenska liðið Heracles vilja bæði kaupa hann. Íslenski boltinn 12. nóvember 2013 06:00
Ætla að reyna að lyfta dúknum í nótt „Dúkurinn situr sem fastast og gerir sitt gagn því hann heldur allri bleytu frá vellinum,“ segir Jóhann Gunnar Kristinsson, vallarstjóri á Laugardalsvelli. Fótbolti 11. nóvember 2013 20:29
Gunnar Örn til liðs við Fylki Kantmaðurinn Gunnar Örn Jónsson er genginn til liðs við karlalið Fylkis í knattspyrnu. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í dag. Íslenski boltinn 11. nóvember 2013 18:33
Sara meistari og valin besti nýliði Grindvíkingurinn Sara Helgadóttir var valin nýliði tímabilsins í Gulf South-háskóladeildinni í knattspyrnu vestanhafs. Sara spilar á miðjunni hjá University of West Florida. Fótbolti 11. nóvember 2013 16:15
Alan Lowing samdi við Víking Víkingur Reykjavík hefur samið við varnarmanninn Alan Lowing og mun hann spila með nýliðunum á næsta tímabili en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Víkingum í dag. Íslenski boltinn 11. nóvember 2013 15:30
Celtic með formlegt tilboð í Hólmbert Skoska liðið Celtic hefur lagt fram formlegt tilboð í Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmann Fram, en hann hefur verið við æfingar hjá liðinu að undanförnu en þetta staðfesti Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, í samtalið við 433.is í dag. Íslenski boltinn 11. nóvember 2013 12:01
Verður fjórða ævintýrið íslenskt? Þrisvar í síðustu sjö skipti hefur lægsta umspilsliðið á FIFA-listanum komist á stórmót. Íslensku strákarnir reyna að leika eftir afrek Slóvena og Letta. Fótbolti 11. nóvember 2013 00:01
Metaregn hjá Írisi Dögg Markvörðurinn Íris Dögg Gunnarsdóttir bætti fjölmörg met hjá knattspyrnuliði University of Alabama en deildarkeppninni lauk á dögunum. Fótbolti 11. nóvember 2013 00:01
Þorvaldur og Gunnlaugur skipta um starf Þorvaldur Örlygsson, fyrrum þjálfari ÍA og Fram í Pepsi-deildinni síðasta sumar, var í kvöld ráðinn þjálfari 1. deildarliðs HK en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 10. nóvember 2013 22:06
Leikurinn verður aldrei fluttur úr landi Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, fylgist með veðurspánni nær allan daginn en hann var í viðtali við Valtýr Björn Valtýsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Veðurspáin er ekki góð fyrir leik Íslands og Króatíu á föstudaginn í umspili um sæti á HM í Brasilíu. Fótbolti 10. nóvember 2013 19:11
Dúkurinn enn á sínum stað - náðu að festa hann betur Laugardalsvöllurinn þarf ekki að glíma við lægðina óvarinn því dúkurinn sem var hugsanlega á leiðinni af vellinum mun nú áfram verja grasið fyrir veðri og vindum. Fótbolti 10. nóvember 2013 10:20
Þurfa að taka dúkinn aftur af Laugardalsvellinum Það er spáð slæmu veðri í nótt og á morgun og því hefur verið ákveðið að taka hitadúkinn af Laugardalsvellinum til öryggis svo að hann fjúki ekki burt og skemmist. Þetta kemur fram á fésbókarsíðu Knattspyrnusambands Íslands. Fótbolti 9. nóvember 2013 23:27
Garner spilar sitt tíunda sumar í Eyjum og gott betur Matt Garner, vinstri bakvörður ÍBV, mun spila áfram í Vestmannaeyjum en þessi 29 ára Englendingur er búinn að skrifa undir nýjan þriggja ára samning eins og fram kemur á vefsíðu Eyjafrétta. Íslenski boltinn 9. nóvember 2013 14:26
Kristinn ætlar í atvinnumennsku Landsliðsmaðurinn Kristinn Jónsson stefnir á að koma sér í atvinnumennsku á næstu mánuðum. Þessi magnaði 23 ára bakvörður Blika hefur verið að spila með Blikaliðinu frá því árið 2007 og síðustu ár verið einn af betri leikmönnum Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 9. nóvember 2013 06:30
Búið að rúlla út pulsunni - næst er að blása hana upp Það styttist í að dúkurinn verður tilbúinn á Laugardalsvellinum. Starfsmenn MacLeod Covers hafa verið á fullu í morgun að koma upp dúknum á Laugardalsvellinum. Fótbolti 8. nóvember 2013 11:52