Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Kári Ársælsson til liðs við Djúpmenn

BÍ/Bolungarvík og Kári Ársælsson hafa komist að samkomulagi um að sá síðarnefndi leiki með liðinu á komandi keppnistímabili. Kári skrifaði undir eins árs samning við félagið og mun leika sinn fyrsta leik núna á laugardaginn gegn Selfoss í fotbolti.net mótinu. Þetta kemur fram á heimasíðu Djúpmanna.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Lars Lagerbäck valdi landa sinn bestan í heimi

Svíinn Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, valdi landa sinn Zlatan Ibrahimovic besta knattspyrnumann heims á árinu 2013 en landsliðsþjálfarar og landsliðsfyrirliðar taka þátt í kosningunni á besta knattspyrnumanni heims hjá FIFA.

Fótbolti
Fréttamynd

Arnór Sveinn kominn heim í Breiðablik

Arnór Sveinn Aðalsteinsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik og mun spila með Kópavogsliðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Knattspyrnudeild Breiðabliks.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Þorsteinn Már með bæði mörk KR-inga

Íslandsmeistarar KR byrja tímabilið vel en þeir unnu 2-0 sigur á ÍR í kvöld í fyrsta leik liðanna á Reykjavíkurmótinu í fótbolta. Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði bæði mörk KR-liðsins í leiknum sem fór fram í Egilshöllinni.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ekkert annað en Persaflóinn í boði

Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, segir að það verði engin skemmtiferð farin til Abú Dabí síðar í mánuðinum þar sem Ísland mætir Svíum í æfingaleik. Leikir sem þessi séu liðinu mikilvægir.

Fótbolti
Fréttamynd

Gudi valinn í íslenska fótboltalandsliðið

Karlalandsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck munu á mánudaginn tilkynna landsliðshópinn fyrir vináttulandsleik á móti Svíum í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þann 21. janúar næstkomandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Elísa verður ekki með ÍBV í sumar

Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði og lykilmaður kvennaliðs ÍBV, mun ekki spila með ÍBV-liðinu í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á komandi tímabili en þetta kemur fram í sameiginlegri fréttatilkynningu Elísu og ÍBV.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Langaði ekkert til að drekka og djamma

Gylfi Þór Sigurðsson var kjörinn íþróttamaður ársins 2013 af Samtökum íþróttafréttamanna á laugardaginn. Yfirburðir landsliðsmannsins í kjörinu voru nokkuð miklir. Hann hlaut 446 stig af 500 mögulegum.

Fótbolti