Eiður Aron áfram hjá ÍBV Varnarmaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson mun spila með ÍBV næsta sumar en hann verður í láni frá sænska liðinu Örebro. Íslenski boltinn 19. janúar 2014 06:00
Hvernig getur Ísland búið til svona marga góða knattspyrnumenn? Sigurður Ragnar Eyjólfsson hélt fyrirlestur um íslenska knattspyrnu á þjálfararáðstefnu í Bandaríkjunum á dögunum. Fótbolti 18. janúar 2014 10:04
Ögmundur á reynslu til skoska liðsins Motherwell Ögmundur Kristinsson, markvörður og fyrirliði Fram, spilaði mögulega sinn síðasta leik fyrir félagið í kvöld þegar Fram vann 3-2 sigur á Fylki í æfingaleik. Íslenski boltinn 17. janúar 2014 23:15
Glódís á reynslu til FC Rosengård Knattspyrnukonan Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður Stjörnunnar, heldur út til Svíþjóðar á næstu dögum og mun æfa með FC Rosengård í Malmö. Íslenski boltinn 16. janúar 2014 13:30
Kári Ársælsson til liðs við Djúpmenn BÍ/Bolungarvík og Kári Ársælsson hafa komist að samkomulagi um að sá síðarnefndi leiki með liðinu á komandi keppnistímabili. Kári skrifaði undir eins árs samning við félagið og mun leika sinn fyrsta leik núna á laugardaginn gegn Selfoss í fotbolti.net mótinu. Þetta kemur fram á heimasíðu Djúpmanna. Íslenski boltinn 15. janúar 2014 15:38
Hollenskur unglingalandsliðsmaður til reynslu hjá KR Íslandsmeistarar KR eru að skoða hollenska varnarmanninn Maikel Verkoelen sem mun æfa með Vesturbæjarliðinu út þessa viku til að sýna forráðamönnum og þjálfurum KR hvað hann getur. Þetta kemur fram á stuðningsmannasíðunni krreykjavik.is. Íslenski boltinn 13. janúar 2014 21:10
Lars Lagerbäck valdi landa sinn bestan í heimi Svíinn Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, valdi landa sinn Zlatan Ibrahimovic besta knattspyrnumann heims á árinu 2013 en landsliðsþjálfarar og landsliðsfyrirliðar taka þátt í kosningunni á besta knattspyrnumanni heims hjá FIFA. Fótbolti 13. janúar 2014 19:32
Arnór Sveinn kominn heim í Breiðablik Arnór Sveinn Aðalsteinsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik og mun spila með Kópavogsliðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Knattspyrnudeild Breiðabliks. Íslenski boltinn 13. janúar 2014 18:31
Dani á leiðinni til Stjörnunnar á reynslu Stjarnan fær í vikunni danska varnarmanninn til reynslu Casper Andersen en þetta staðfesti Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari liðsins, við Fótbolta.net í dag. Íslenski boltinn 13. janúar 2014 14:30
Allegri rekinn sem stjóri AC Milan Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri AC Milan hefur verið leystur frá störfum en þetta kemur fram á vefsíðu félagsins í dag. Íslenski boltinn 13. janúar 2014 11:30
Nýjasti atvinnumaður Íslands frá Eyjum Elísa Viðarsdóttir, varnarmaður úr Vestmannaeyjum, hefur samið við Kristianstad en liðið leikur í efstu deild sænsku knattspyrnunnar. Fótbolti 12. janúar 2014 09:26
Kolbeinn: Ekki gleyma því að ég hef alltaf skorað mörk Kolbeinn Sigþórsson, framherji Ajax og íslenska landsliðsins í fótbolta, var spurður út í ummæli þjálfarans Frank de Boer í vikunni en De Boer gagnrýndi þá opinberlega Kolbein og aðra framherja hollenska liðsins. Fótbolti 10. janúar 2014 22:30
Dagný valin í lið ársins í bandaríska háskólaboltanum Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir sem leikur með Florida State háskólanum var valin í lið ársins í bandaríska háskólaboltanum en lið hennar fór alla leið í úrslitaleikinn um titilinn. Fótbolti 10. janúar 2014 22:04
Þorsteinn Már með bæði mörk KR-inga Íslandsmeistarar KR byrja tímabilið vel en þeir unnu 2-0 sigur á ÍR í kvöld í fyrsta leik liðanna á Reykjavíkurmótinu í fótbolta. Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði bæði mörk KR-liðsins í leiknum sem fór fram í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 10. janúar 2014 21:27
Sveinbjörn þriðji nýi leikmaðurinn hjá nýliðunum Sveinbjörn Jónasson hefur gengið frá samningi við Knattspyrnudeild Víkings og mun því spila með nýliðunum í Pepsi-deild karla næsta sumar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Víkingum. Íslenski boltinn 10. janúar 2014 19:03
Þorlákur Árnason nýr starfsmaður KSÍ Þorlákur Árnason, fyrrum þjálfari Íslandsmeistara Stjörnunnar í kvennafótboltanum, er búinn að ráða sig hjá Knattspyrnusambandi Íslands en hann er nýr starfsmaður fræðsludeildar. Íslenski boltinn 10. janúar 2014 16:45
Hjörtur aftur til ÍA Hjörtur Hjartarson er genginn til liðs við ÍA á nýjan leik en félagið tilkynnti það í dag. Íslenski boltinn 10. janúar 2014 13:30
Æfingaleikir gegn mögulegum mótherjum í undankeppni EM Íslenska landsliðið mun spila þrjá vináttulandsleiki í vetur og vor en KSÍ tilkynnti nú síðast í gær um vináttulandsleik við Austurríkismenn í lok maí. Íslenska liðið mætir Svíum í Abú Dabí í janúar og Wales 5. mars. Fótbolti 9. janúar 2014 06:00
FH samdi við bandarískan varnarmann FH-ingar hafa gengið frá samningum við Sean Reynolds, bandarískan varnarmann sem var á reynslu hjá liðinu fyrir stuttu. Íslenski boltinn 8. janúar 2014 13:44
Ekkert annað en Persaflóinn í boði Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, segir að það verði engin skemmtiferð farin til Abú Dabí síðar í mánuðinum þar sem Ísland mætir Svíum í æfingaleik. Leikir sem þessi séu liðinu mikilvægir. Fótbolti 7. janúar 2014 09:15
McShane samdi við Keflavík Paul McShane mun spila með Keflavík næsta sumar en þessi 35 ára leikmaður var síðast á mála hjá Aftureldingu. Íslenski boltinn 6. janúar 2014 12:27
Sarpsborg staðfestir að Þórarinn verði áfram Norska liðið Sarpsborg 08 hefur nú staðfest að Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson muni spila áfram með liðinu á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 6. janúar 2014 10:21
Landsliðsstelpurnar vörðu deginum í Laugardalnum Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, boðaði 35 leikmenn á vinnudag A landsliðs kvenna í dag en hópurinn hittist í höfuðstöðvum KSÍ þar sem ýmislegt var á dagskránni. Fótbolti 3. janúar 2014 19:00
Gudi valinn í íslenska fótboltalandsliðið Karlalandsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck munu á mánudaginn tilkynna landsliðshópinn fyrir vináttulandsleik á móti Svíum í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þann 21. janúar næstkomandi. Fótbolti 3. janúar 2014 15:15
Elísa verður ekki með ÍBV í sumar Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði og lykilmaður kvennaliðs ÍBV, mun ekki spila með ÍBV-liðinu í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á komandi tímabili en þetta kemur fram í sameiginlegri fréttatilkynningu Elísu og ÍBV. Íslenski boltinn 2. janúar 2014 15:28
Ásgeir Börkur kynntur til sögunnar hjá GAIS Sænska B-deildarliðið GAIS tilkynnti á heimasíðu sinni í dag að félagið hafi gengið frá samningum við Árbæinginn Ásgeir Börk Ásgeirsson. Íslenski boltinn 2. janúar 2014 12:15
Hallbera snýr aftur í Val Hallbera Guðný Gísladóttir mun ganga til liðs við Val þegar að opnað verður fyrir félagaskipti á Íslandi þann 15. júlí næstkomandi. Íslenski boltinn 31. desember 2013 16:06
Haukur Páll samdi við Val á ný Haukur Páll Sigurðsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Val. Hann var í dag valinn íþróttamaður Vals árið 2013. Íslenski boltinn 31. desember 2013 13:26
Bandarískur miðvörður í sigtinu hjá FH Varnarmaðurinn Sean Reynolds gæti spilað með FH í Pepsi-deild karla á næsta tímabili en hann æfði með liðinu á dögunum. Íslenski boltinn 31. desember 2013 11:57
Langaði ekkert til að drekka og djamma Gylfi Þór Sigurðsson var kjörinn íþróttamaður ársins 2013 af Samtökum íþróttafréttamanna á laugardaginn. Yfirburðir landsliðsmannsins í kjörinu voru nokkuð miklir. Hann hlaut 446 stig af 500 mögulegum. Fótbolti 30. desember 2013 13:45