Kjartan Henry: Var dæmdur sem hrotti Kjartan Henry Finnbogason segist viss um að íslenskir dómarar horfi á Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 12. júní 2014 19:27
Uppbótartíminn: Skoraði tvö mörk fyrir mömmu Sjöunda umferð Pepsi-deildarinnar gerð upp í máli og myndum. Íslenski boltinn 12. júní 2014 11:45
Var hluti af sigursælasta liði í heimi "Að spila yfir 100 leiki fyrir Barcelona er eitthvað sem maður er stoltur af.“ segir Eiður Smári Guðjohnsen í viðtali við Viðskiptablaðið í dag. Fótbolti 12. júní 2014 10:00
Rúnar: Búið að hrauna yfir Kjartan á Stöð 2 í tvö ár Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að það sé búið að eyðileggja orðspor Kjartans Henrys Finnbogasonar. Íslenski boltinn 12. júní 2014 00:12
Margrét Lára sækir innblástur til Ásdísar Ránar Margrét Lára Viðarsdóttir er komin 40 vikur á leið en er enn á fullu í þrekæfingum. Fótbolti 11. júní 2014 23:30
Guðmundur: Besti leikur liðsins undir minni stjórn Guðmundur Benediktsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með framlag sinna manna í 1-1 jafnteflisleik liðsins gegn Fylki í Árbænum í kvöld. Íslenski boltinn 11. júní 2014 22:25
Ásmundur með skemmtilegt upphitunarmyndband Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis skellti í skemmtilegt upphitunarmyndband í tilefni þess að fyrsti heimaleikur ársins er í kvöld. Íslenski boltinn 11. júní 2014 17:00
Íslandsmeistararnir sjö stigum á eftir toppliðinu | Úrslit kvöldsins FH og Stjarnan eru með væna forystu á toppi Pepsi-deildar karla eftir leiki kvöldsins en sjö umferðum er nú lokið á tímabilinu. Íslenski boltinn 11. júní 2014 12:34
Árni Freyr: Ég man ekkert hvað gerðist Markvörður Keflavíkur með heilahristing eftir samstuðið í leiknum gegn Fram í gærkvöldi. Íslenski boltinn 11. júní 2014 12:30
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - KR 2-1 | Þriðja tap KR Stjarnan vann frábæran sigur, 2-1, á KR í sjöundu umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleiknum og eru Stjörnumenn enn taplausir. Íslandsmeistararnir töpuðu því sínum þriðja leik á tímabilinu. Íslenski boltinn 11. júní 2014 12:29
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Breiðablik 1-1 | Líflegt í Lautinni Fylkir spilaði sinn fyrsta heimaleik í sumar í kvöld og þeir skemmtu áhorfendum ásamt Blikum í stórskemmtilegum leik. Mikið líf og eiginlega með ólíkindum að ekki hafi verið skoruð fleiri mörk. Íslenski boltinn 11. júní 2014 12:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - FH 0-1 | Fyrsta tap Fjölnis FH-ingar styrktu stöðu sína á toppi Pepsi-deildarinnar með 1-0 á taplausum Fjölnismönnum í Grafarvoginum í kvöld. Atli Guðnason skoraði eina mark leiksins á 16. mínútu eftir sendingu Emils Pálssonar. Íslenski boltinn 11. júní 2014 11:57
Þórður tekur tímabundið við ÍA Þórður Þórðarson, tekur tímabundið við þjálfun meistaraflokks kvenna hjá ÍA að beiðni Magneu Guðlaugsdóttir, þjálfara meistaraflokks kvenna hjá ÍA. Íslenski boltinn 11. júní 2014 11:07
Ný stúka vígð með sigri | Myndir Ný og glæsileg áhorfendastúka var tekin í notkun á Fylkisvellinum í dag. Íslenski boltinn 10. júní 2014 22:45
Kristján: Í lagi með Árna Frey Þjálfari Keflavíkur segir að það sé verið að tjasla saman markverðinum Árna Frey Ásgeirssyni eftir þungt höfuðhögg. Íslenski boltinn 10. júní 2014 22:21
Valur steinlá fyrir meisturunum | Harpa með fjögur Fimmtu umferð Pepsi-deildar kvenna lauk í kvöld með fjórum leikjum en Stjarnan skaut sér upp í annað sætið. Íslenski boltinn 10. júní 2014 21:06
Markvörður Keflavíkur borinn af velli Svo virðist sem að Árni Freyr Ásgeirsson hafi hlotið slæm höfuðmeiðsli í leik Keflavíkur og Fram í kvöld. Íslenski boltinn 10. júní 2014 20:37
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Selfoss 2-3 | Dramatískur sigur Selfoss Selfoss lagði Breiðablik 3-2 á Kópavogsvelli í Pepsí deild kvenna í kvöld í dramatískum leik. Sigurmarkið kom mínútu fyrir leikslok, fjórum mínútum eftir að Breiðablik hafði jafnað metin. Íslenski boltinn 10. júní 2014 18:40
„Stuðningsmenn vilja Gauja Þórðar en við viljum hann ekki“ Formaður knattspyrnudeildar ÍBV segist fyrr munu víkja en að samningi við Sigurð Ragnar Eyjólfsson verði sagt upp. Íslenski boltinn 10. júní 2014 15:08
Stórleikur á Vodafone-vellinum Það verður sannkallaður stórleikur þegar Valur tekur á móti bikarmeisturum Breiðabliks í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins. Íslenski boltinn 10. júní 2014 12:30
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - Keflavík 1-1 | Höfuðmeiðsli og rautt spjald í Dalnum Fram og Keflavík skildu jöfn í fyrsta Pepsi-deildarleik ársins á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 10. júní 2014 08:30
Siggi Raggi: Líður eins og við höfum tapað leiknum "Þetta er þriðji leikurinn sem við erum að fá á okkur mark í uppbótartíma og við erum að tapa stigum í þeim öllum og það er mjög dýrt. Við getum engum nema sjálfum okkur um kennt,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Eyjamanna, eftir jafntefli gegn Val á heimavelli í kvöld. Íslenski boltinn 9. júní 2014 20:30
Er þetta rautt spjald á Magnús Má? | Myndband Leiknismaðurinn Magnús Már Einarsson fékk að líta rauða spjaldið eftir aðeins rúma mínútu í leik KA og Leiknis í kvöld. Íslenski boltinn 9. júní 2014 19:27
Ritstjóri fótbolta.net fékk rautt spjald eftir rúma mínútu Topplið Leiknis hefur ekki enn fengið mark á sig í 1. deildinni og liðið hélt út í hálftíma í dag einum færri gegn KA. Íslenski boltinn 9. júní 2014 18:06
Fyrsti sigur Hauka Haukar unnu sinn fyrsta sigur í 1. deildinni þegar BÍ/Bolungarvík kom í heimsókn á Schenkervöllinn í dag. Íslenski boltinn 9. júní 2014 16:03
Þór/KA komst á toppinn Þór/KA tyllti sér á topp Pepsi-deildar kvenna með 2-3 sigri á nýliðum ÍA á Norðurálsvellinum á Akranesi. Íslenski boltinn 9. júní 2014 15:50
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Þór 3-2 | Pape sökkti Þórsurum Víkingar komu sér upp að hlið KR og Fjölnis með 3-2 sigri á Þór í fyrsta leik sumarsins á Víkingsvelli. Íslenski boltinn 9. júní 2014 13:03
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndband: ÍBV - Valur 2-2 Eyjamenn fengu í dag sitt fyrsta stig á heimavelli þegar að liðið gerði 2-2 jafntefli við Valsmenn í 7. umferð Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 9. júní 2014 13:00
Breiðablik komið í átta-liða úrslit Mörk frá Andreu Rán Hauksdóttur og Fanndísi Friðriksdóttur í sitthvorum hálfleiknum tryggðu Breiðabliki sigur á Hetti í lokaleik 16-liða úrslita Borgunarbikarsins í dag. Leikurinn fór fram í Fífunni. Íslenski boltinn 7. júní 2014 22:32
Valur lenti í vandræðum með botnliðið Botnlið Aftureldingar stóð lengi vel í Valsliðinu í einvígi liðanna í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld. Íslenski boltinn 6. júní 2014 22:05