Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Náum vonandi góðum úrslitum í fyrri leiknum

Daníel Laxdal er leikmaður 13. umferðar hjá Fréttablaðinu, en hann átti stórleik í 2-0 sigri Stjörnunnar á ÍBV. Stjarnan á í baráttu við FH á toppnum, auk þess sem liðið stendur í ströngu í undankeppni Evrópudeildarinnar þar sem liðið mætir Lech Poznan í þriðju umferð..

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Fer að munda skotfótinn

Mark Emils Pálssonar í 2-0 sigri FH gegn Fylki í Pepsi-deild karla í fótbolta á sunnudagskvöldið var nokkuð merkilegt en það var fyrsta mark liðsins fyrir utan vítateiginn í Pepsi-deildinni í rúm tvö ár.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Pepsi-mörkin | 13. þáttur

Sem fyrr má nú sjá styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum hér á Vísis en þar fer Hörður Magnússon ásamt Reyni Leóssyni og Tómasi Inga Tómassyni yfir þrettándu umferðina í heild sinni.

Íslenski boltinn