Jóhannes Karl: Alvöru fótboltaleikur fyrir alvöru karlmenn Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar hans í Fram fögnuðu mikilvægum sigri á Þór á Þórsvelli í kvöld og enduðu þar með fimm leikja taphrinu félagsins. Jóhannes Karl var líka sáttur í leikslok. Íslenski boltinn 6. ágúst 2014 21:11
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fjölnir 4-3 | Valssigur í ótrúlegum leik Valur vann sinn þriðja leik á heimavelli í kvöld þegar liðið lagði Fjölni af velli í ævintýralegum leik, 4-3. Valsmenn voru með leikinn í höndum sér í síðari hálfleik, en voru nærri því búnir að missa leikinn niður í jafntefli undir lok leiks. Íslenski boltinn 6. ágúst 2014 18:30
21 mark í fjórum leikjum í Pepsi-deildinni í kvöld Það var mikið skorað í fjórum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld þegar fjórtánda umferð deildarinnar fór af stað en alls var skorað 21 mark í leikjunum eða 5,3 mörk að meðaltali í leik. Íslenski boltinn 6. ágúst 2014 15:28
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Keflavík 4-4 | Átta mörk í Kópavoginum Breiðablik og Keflavík skildu jöfn með fjórum mörkum gegn fjórum í 14. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 6. ágúst 2014 15:23
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Fram 0-2 | Guðmundur Steinn með tvö Framarar enduðu fimm leikja taphrinu sína í Pepsi-deild karla í kvöld með því að sækja þrjú stig norður eftir 2-0 sigur á Þórsurum í 14. umferð deildarinnar. Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði bæði mörk leiksins á síðustu sextán mínútunum en bæði lið enduðu með tíu menn inn á vellinum. Íslenski boltinn 6. ágúst 2014 15:20
Fram án fjögurra byrjunarliðsmanna í kvöld Leikmenn sem hafa skorað níu af fimmtán mörkum Fram í Pepsi-deildinni ekki með. Íslenski boltinn 6. ágúst 2014 15:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV | Þjóðhátíðarblús Eyjamanna í Lautinni Fylkir lagði ÍBV 3-1 í fjórtándu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta í kvöld. Fylkir lyfti sér upp fyrir ÍBV með sigrinum. Íslenski boltinn 6. ágúst 2014 14:30
Veigar flaug ekki út með Stjörnunni Framherjinn meiddur og verður ekki með gegn Poznan. Íslenski boltinn 6. ágúst 2014 14:05
Átta marka veisla í Kópavogi | Myndband Breiðablik og Keflavík skildu jöfn í frábærum fótboltaleik í Pepsi-deildinni fyrir fimm árum. Íslenski boltinn 6. ágúst 2014 12:00
Utan Vallar: Bræðrablús í Safamýrinni Það blæs ekki byrlega fyrir Fram þessa dagana. Liðið situr í botnsæti Pepsi-deildarinnar með níu stig eftir þrettán umferðir. Fram hefur aðeins unnið tvo leiki, skorað fæst mörk allra og fengið á sig flest. Og það er ekkert sem bendir til þess að leiðin liggi upp á við. Safamýrarliðið hefur tapað síðustu fimm leikjum sínum með markatölunni 1-13. Ef fram heldur sem horfir leikur Fram í 1. deild að ári. Íslenski boltinn 6. ágúst 2014 07:00
Ragnar að stinga alla af í stoðsendingunum Fjölnismaðurinn Ragnar Leósson hefur sprungið út með nýliðunum í sumar og gefið átta stoðsendingar í fyrstu þrettán umferðum Pepsi-deildar karla í fótbolta eða þremur fleiri en næstu menn. Íslenski boltinn 6. ágúst 2014 06:00
Garðar Örn náði þrekprófinu í kvöld Garðar Örn Hinriksson, einn besti dómari Pepsi-deildar karla í knattspyrnu, er búinn að ná þrekprófinu sem hann féll á þegar miðsumars þrekpróf KSÍ fór fram í síðasta mánuði. Magnús Már Jónsson, dómarastjóri knattspyrnusambandsins, staðfesti þetta við Vísi í kvöld. Íslenski boltinn 5. ágúst 2014 21:23
Þjálfun og Alþingisstörf fara ekki saman Willum Þór Þórsson, alþingismaður Framsóknarflokksins, segir að það fari ekki saman að þjálfa og sitja á Alþingi. Annað verði að víkja. Íslenski boltinn 3. ágúst 2014 22:15
Á Ghetto Ground Leiknir stefnir hraðbyri upp í Pepsi-deildina, en liðið er með sex stiga forystu á toppi 1. deildarinnar. Íslenski boltinn 3. ágúst 2014 19:33
Hægri bakvörðurinn flytur Þjóðhátíðarlagið Jón Jónsson, leikmaður FH í Pepsi-deild karla, flutti Þjóðhátíðarlagið, aðeins sólarhring eftir Evrópuleik FH og Elfsborgar. Íslenski boltinn 2. ágúst 2014 20:09
Sigur á Færeyingum Ísland bar sigurorð af Færeyjum með tveimur mörkum gegn engu í leik um 7. sætið á Norðurlandamóti U-17 ára landsliða karla í Danmörku. Íslenski boltinn 2. ágúst 2014 12:45
Með 90 prósenta sigurhlutfall í bikarnum KR-ingar eru komnir í fimmta bikarúrslitaleik sinn í karlafótboltanum frá og með sumrinu 2008. Íslenski boltinn 2. ágúst 2014 11:00
Stjörnumenn að endurskrifa sögubækurnar Ekkert íslenskt félag hefur byrjað eins vel í Evrópukeppni og lið Stjörnunnar. Stjarnan fylgdi eftir dramatískum endurkomusigri á skoska liðinu Motherwell með 1–0 sigri á pólska liðinu Lech Poznan í fyrrakvöld. Íslenski boltinn 2. ágúst 2014 06:00
Þetta er algjört ævintýri Árangur Stjörnunnar er einstakur segir einn helsti knattspyrnusérfræðingur landsins og er sigurinn einn sá merkilegasti í íslenskri knattspyrnusögu. Íslenski boltinn 1. ágúst 2014 20:30
Stöðvaði óboðinn gest á Samsung-vellinum Sigurður Sveinn Þórðarson, einnig þekktur sem Siggi Dúlla, tók á rás og elti uppi knattspyrnubullu á Stjörnuvellinum í leik Stjörnunnar og Lech Poznan í gær. Íslenski boltinn 1. ágúst 2014 19:45
Ruddist yfir boltastrákinn Stjörnumenn vonast eftir minniháttar viðurlögum vegna stuðningsmanns Poznan sem hljóp inn á völlinn í gær. Íslenski boltinn 1. ágúst 2014 14:30
Van Nistelrooy mætir í Laugardalinn í haust Ruud van Nistelrooy, fyrrum leikmaður Manchester United og Real Madrid, er á leiðinni til landsins í haust. Fótbolti 1. ágúst 2014 13:30
Rolf Toft: Var góður í maganum í gær Danski framherjinn sem skoraði sigurmarkið í gærkvöldi byrjar frábærlega í Garðabænum. Íslenski boltinn 1. ágúst 2014 12:30
Ferðin kostar 360 þúsund á hvern leikmann Leikmenn íslenska U18 ára landsliðiðsins í handbolta þurfa að greiða um helminginn af rándýrri keppnisferð til Póllands í ágúst. Það sama er upp á teningunum hjá unglingalandsliðum körfuboltans enda koma engir styrkir að utan. Í fótboltalandsliðunum er allt greitt fyrir leikmenn. Handbolti 1. ágúst 2014 07:00
Brynjar Gauti: Fæ gult spjald fyrir að láta sparka í mig Brynjar Gauti Guðjónsson var óánægður með að Kjartan Henry Finnbogason skyldi sleppa með gult spjald þegar hann sparkaði í Brynjar. Kjartan var hinsvegar ekki á sömu buxunum og taldi að Gunnar Jarl hefði leyst atvikið á réttan hátt. Íslenski boltinn 31. júlí 2014 22:30
Rúnar: Fólk ætti að gleðjast yfir Kjartani Henry Rúnar Kristinsson hefur fengið nóg af því skítkasti sem Kjartan Henry Finnbogason þarf að þola af hálfu stuðningsmanna annarra liða í deildinni. Íslenski boltinn 31. júlí 2014 20:33
Fjölnir fær framherja Fjölnir hefur samið við bandaríska framherjann Mark Charles Magee frá Tindastóli, botnliði 1. deildar. Íslenski boltinn 31. júlí 2014 19:30
Gunnhildur færir sig um set Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur fært sig um set í norsku úrvalsdeildinni, en hún er gengin í raðir Grand Bodo frá Arnar Björnar. Íslenski boltinn 31. júlí 2014 18:45
Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 31. júlí 2014 18:39
Spilar Guðmundur sinn fyrsta leik síðan 1996? Hinn 54 ára gamli Guðmundur Hreiðarsson situr á varamannabekk KR í kvöld. Íslenski boltinn 31. júlí 2014 17:28