Bikarúrslitaleikurinn í beinni á Vísi Útsendingu Stöðvar 2 Sport streymt hér á Vísi. Veislan hefst með skemmtilegum upphitunarþætti klukkan 15. Íslenski boltinn 16. ágúst 2014 12:30
Bestu bikarliðin undanfarna áratugi mætast í Laugardalnum Suðurnesjamenn hafa aldrei tapað bikarúrslitaleik sem Keflavík og KR-ingar unnið sex af síðustu átta úrslitaleikjum sínum. Íslenski boltinn 16. ágúst 2014 09:00
Pressan er á Íslandsmeisturunum KR og Keflavík mætast í 54. úrslitaleik bikarkeppni KSÍ en í báðum liðum eru leikmenn sem búa yfir mikilli reynslu af bikarúrslitaleikjum. Íslenski boltinn 16. ágúst 2014 06:30
Umfjöllun, myndir, viðtöl og myndbönd: KR - Keflavík 2-1 | KR bikarmeistari 2014 KR er bikarmeistari karla í knattspyrnu í fjórtánda sinn eftir sigur á Keflavík á Laugardalsvellinum í dag. Íslenski boltinn 16. ágúst 2014 00:01
Þór/KA skaust upp í 3. sætið með sigri Þór/KA vann nauman 1-0 sigur á Aftureldingu í lokaleik 13. umferðar Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Með sigrinum komst Þór/KA upp í 3. sæti deildarinnar en sigurmarkið kom í upphafi seinni hálfleiks. Íslenski boltinn 15. ágúst 2014 21:40
BÍ/Bolungarvík með ótrúlegan sigur BÍ/Bolungarvík vann gríðarlega mikilvægan sigur á Haukum í kvöld þrátt fyrir að lenda manni undir í stöðunni 1-2. Þá saxaði HK á forskot ÍA í baráttunni um sæti í Pepsi-deildinni með sigri á Skagamönnum í Kórnum í kvöld. Íslenski boltinn 15. ágúst 2014 21:20
Leiknismenn nálgast Pepsi-deildina | Myndir Leiknir vann enn einn sigurinn í 2-1 seiglusigri á KA í 1. deildinni í kvöld. Leiknir er með 11 stiga forskot á HK í þriðja sætinu þegar sex leikir eru eftir. Íslenski boltinn 15. ágúst 2014 20:06
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan á toppinn Stjarnan vann sinn tíunda sigur í Pepsi-deildinni í kvöld þegar liðið sigraði lánlaust lið Vals. Íslenski boltinn 15. ágúst 2014 16:50
Nánast uppselt á leik Stjörnunnar og Inter Stærsti hluti miðanna seldist upp á fimmtán mínútum í morgun. Íslenski boltinn 15. ágúst 2014 11:36
Stjörnumenn skora á 23 mínútna fresti manni færri Stjörnumenn eru með frábæra tölfræði síðustu tvö sumur í Pepsi-deildinni þegar þeir spila tíu á móti ellefu. Íslenski boltinn 15. ágúst 2014 06:00
Stjarnan ekki í vandræðum gegn FH | ÍA enn án sigurs Harpa Þorsteinsdóttir skoraði 23. mark sitt í Pepsi deildinni í kvöld í öruggum 6-0 sigri á FH á Samsung vellinum. Stjörnukonur stefna hraðbyri að öðrum Íslandsmeistaratitlinum í röð. Íslenski boltinn 14. ágúst 2014 21:01
Þetta verður stórkostlegt ævintýri Ísland sendir knattspyrnulið á Ólympíuleika æskunnar sem fara fram í Kína en landsliðið leikur fyrsta leik sinn gegn Hondúras á morgun. Íslenski boltinn 14. ágúst 2014 19:45
Skemmtilegast þegar stúkan er vakandi Már Gunnarsson er einn harðasti stuðningsmaður Keflavíkur og missir aldrei af leikjum hjá liðinu. Íslenski boltinn 14. ágúst 2014 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 1-0 | Glæsimark Fanndísar skildi liðin að Fanndís Friðriksdóttir skoraði eina markið í sigri Breiðabliks á Val á Kópavogsvelli í kvöld. Með sigrinum koma Blikastúlkur sér vel fyrir í öðru sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 14. ágúst 2014 16:49
Fylkir aftur á sigurbraut Fylkir vann nokkuð náðugan 3-0 sigur á ÍBV í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Sigurinn var sá fyrsti hjá Fylkisliðinu í síðustu þremur leikjum. Íslenski boltinn 14. ágúst 2014 16:35
Nielsen farinn frá Val að eigin frumkvæði Danski miðvörðurinn spilar ekki fleiri leiki í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 14. ágúst 2014 14:10
Ársmiðahafar bíða í röð eftir miðum á leikinn gegn Inter Stjarnan mætir Inter í Evrópudeildinni á miðvikudaginn og mikill áhugi er á miðum á leikinn. Íslenski boltinn 14. ágúst 2014 12:30
Ísland upp um eitt sæti á FIFA-listanum Karlalandsliðið í knattspyrnu í 28. sæti á lista yfir Evrópuþjóðir. Íslenski boltinn 14. ágúst 2014 09:22
Vona að fólk nýti tækifærið og skelli sér á völlinn tvo daga í röð Freyr Alexandersson vonast til þess að fólk nýti tækifærið og mæti á leik Íslands og Danmerkur í undankeppni Evrópumótsins á fimmtudaginn í næstu viku. Íslenski boltinn 14. ágúst 2014 07:00
Ákvæði um mismunun reynist sumum félögum rándýrt Þrjú félög hafa verið sektuð af Knattspyrnusambandi Íslands um samtals 350.000 krónur fyrir brot á nýrri reglu sambandsins um mismunun. Íslenski boltinn 14. ágúst 2014 06:30
Veit hvað ég get og hvaða takmörk ég hef Denis Cardaklija svaraði kallinu og tók hanskana af hillunni í sumar. Hann var líka ekki lengi að eyða efasemdaröddum og varð fyrsti markvörður Fram í sex ár sem heldur markinu hreinu í tveimur leikjum í röð. Íslenski boltinn 14. ágúst 2014 06:00
Króati á flautunni í leik Stjörnunnar og Inter Marijo Strahonja verður á flautunni þegar Stjarnan tekur á móti Inter deginum áður en hann verður 39 árs gamall. Íslenski boltinn 13. ágúst 2014 23:00
Algengt að heyra svona á vellinum en sjaldan tekið á þessu Forráðamenn ÍBV báðust afsökunar á framferð stuðningsmann liðsins í leik ÍBV og KR á dögunum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld en furðuðu sig á því að ekki væri oftar gripið til refsingar. Íslenski boltinn 13. ágúst 2014 21:18
Ekki útilokað að Margrét Lára verði með Ísland tekur á móti Danmörku í undankeppni HM 2015 á Laugardalsvellinum 21. ágúst. Íslenski boltinn 13. ágúst 2014 15:15
Gerðist Eyþór Helgi sekur um kynþáttaníð? Víkingur Ólafsík sektað um 100.000 krónur vegna framkomu leikmannsins sem braut gegn 16. greininni. Íslenski boltinn 13. ágúst 2014 14:45
Sekt ÍBV hefði verið fimm sinnum lægri fyrir ári ÍBV fékk vafalítið hæstu sekt í sögu KSÍ fyrir kynþáttaníðið í garð Farids Zato. Íslenski boltinn 13. ágúst 2014 14:00
Tveir nýliðar í hópnum gegn Dönum Arna Sif Ásgrímsdóttir og Sonny Lára Þráinsdóttir í hópnum hjá Frey Alexanderssyni. Íslenski boltinn 13. ágúst 2014 13:36
Eyjamenn biðja Farid afsökunar | Níðingurinn í heimaleikjabann ÍBV fagnar því að KSÍ taki strangt á kynþáttaníði. Íslenski boltinn 13. ágúst 2014 12:46
ÍBV sektað um 150.000 fyrir kynþáttaníð Lögfræðingar ÍBV í málinu, en félagið ætlar að svara úrskurðinum seinna í dag. Íslenski boltinn 13. ágúst 2014 11:43
Aníta komst í undanúrslit Besti tími ársins hjá henni dugði í undanúrslitin. Íslenski boltinn 13. ágúst 2014 09:58