Jóhann Berg: Teljum okkur vera með betra lið en þeir Jóhann Berg Guðmundsson, vængmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir íslenska liðið stefna á sigur á þriðjudaginn gegn Tyrkjum. Leikurinn er fyrsti leikur í undankeppni Evrópumótsins sem fer fram í Frakklandi 2016. Fótbolti 6. september 2014 17:00
1. deild kvenna: Þróttur vann Fjölni Þróttur vann Fjölni í fyrri umspilsleik kvenna um laust sæti í Pepsi-deild kvenna á næsta tímabili, 2-1. Íslenski boltinn 6. september 2014 15:59
1. deild karla: BÍ/Bolungarvík spilar í fyrstu deild að ári BÍ/Bolungarvík hefur tryggt sæti sitt í fyrstu deild að ári, en þeir tryggðu það með jafntefli gegn Víkingi úr Ólafsvík í dag. Tveir aðrir leikir voru í fyrstu deild karla. Íslenski boltinn 6. september 2014 15:48
Hannes: Fyrsta deildin í Noregi ekki álitlegur kostur Hannes er spenntur fyrir leiknum gegn Tyrkjum á þriðjudag og segir Ísland ekki vera með mikið slakara lið. Fótbolti 6. september 2014 15:15
Viðar Örn: Held ég hafi getuna til að spila í stærri deild Viðar Örn Kjartansson, framherji Vålerenga og íslenska landsliðsins, er spenntur fyrir leiknum gegn Tyrklandi í undankeppni Evrópumótsins á þriðjudag. Viðar segir Tyrki vera með hörkulið. Fótbolti 6. september 2014 12:30
Var staðráðinn í að vinna mig aftur inn í liðið Aron Einar vann aftur sætið sitt í byrjunarliði Cardiff á dögunum og hann segist vera sáttur á meðan hann fær að spila. Fótbolti 6. september 2014 07:00
Sigurður Egill kallaður inn í U21 árs landsliðið Sigurður Egill Lárusson var kallaður inn í U21-árs landslið Íslands í dag fyrir leikinn gegn Frakklandi á mánudaginn en hann tekur sæti Jón Daða Böðvarssonar sem verður með A-landsliðinu í leiknum gegn Tyrklandi. Íslenski boltinn 5. september 2014 17:15
Mesta byltingin frá stofnun Meistaradeildarinnar Nýir þættir um undankeppni EM 2016 á Stöð 2 Sport þar sem fjallað verður um nýju fótboltavikuna. Fótbolti 5. september 2014 15:04
Lars: Tyrkir eru næstbestir í riðlinum Landsliðsþjálfarinn telur Ísland, Tyrkland og Tékkland frekar jöfn að getu. Íslenski boltinn 5. september 2014 13:03
Aron Einar: Við ætlum okkur á stórmót Ísland hefur leik í undankeppni EM 2016 gegn Tyrklandi á þriðjudagskvöldið. Íslenski boltinn 5. september 2014 12:54
Kolbeinn og Aron Einar klárir í slaginn gegn Tyrkjum Framherjinn og fyrirliðinn glímt við meiðsli en verða með á móti Tyrklandi á þriðjudaginn. Íslenski boltinn 5. september 2014 12:35
Vill komast til stærra liðs Guðmundur Þórarinsson, knattspyrnumaður hjá Sarpsborg í Noregi, spilaði mjög vel þegar U21 árs landsliðið vann Armeníu, 4-0, á miðvikudaginn. Strákarnir þurfa nær örugglega að fá eitt stig til viðbótar til að ná umspilssæti. Fótbolti 5. september 2014 07:00
Stoðsendingaþrennur í tveimur leikjum í röð Atli Guðnason fylgdi eftir afreki liðsfélaga síns hjá FH, Ólafs Páls Snorrasonar, í leiknum á undan og lagði upp þrjú mörk í leik FH og Fjölnis á dögunum. Íslenski boltinn 5. september 2014 06:00
Jóhann Laxdal með slitið krossband Bakvörðurinn Jóhann Laxdal verður ekki meira með á tímabilinu en í ljós kom á dögunum að hann hefði slitið krossband í leik Stjörnunnar og Breiðabliks. Íslenski boltinn 4. september 2014 23:00
Sanogo skaut Frakklandi í umspil U-21 árs landslið Frakklands tryggði sér sæti í umspili um sæti á Evrópumótinu næsta sumar með 5-2 sigri á Kasakstan í dag, en Ísland þarf á stigi að halda í leik liðsins gegn Frakklandi á mánudaginn til þess að ná sæti í umspili upp á sæti. Fótbolti 4. september 2014 20:30
Jafnt á Ásvöllum Haukar og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í 1. deildinni í kvöld í Hafnarfirðinum en bæði félög eru örugg með sæti sitt í 1. deildinni að ári eftir tap KV í kvöld. Íslenski boltinn 4. september 2014 19:45
Umfjöllun, myndir og viðtöl: KV - ÍA 0-2 | ÍA komið upp í Pepsi-deildina á ný ÍA tryggði sér sæti í Pepsi-deildinni á ný með 2-0 sigri á KV á gervigrasinu í Laugardal í kvöld eftir eins árs fjarveru úr deild þeirra bestu. Íslenski boltinn 4. september 2014 15:38
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Leiknir - Þróttur 2-1 | Breiðhyltingar komnir í Pepsi-deildina Leiknir tryggði sér sæti í Pepsí deild karla á næstu leiktíð þegar liðið lagði Þrótt 2-1 í 1. deild karla í fótbolta á Leiknisvelli í Breiðholtinu í kvöld. Íslenski boltinn 4. september 2014 15:33
Varamennirnir sitja í flugvélasætum í Laugardalnum Ný og þægileg sæti sett upp á varamannabekkjunum á Laugardalsvelli fyrir undankeppni EM 2016. Íslenski boltinn 4. september 2014 12:30
Útsendarar fylgjast með Aroni Elís í vikunni Víkingar með tilboð á borðinu frá Álasundi og fleiri lið fylgjast með honum þessa dagana. Íslenski boltinn 4. september 2014 09:30
Þarf að skoða yngri leikmenn Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er byrjaður undirbúa undankeppni EM 2017. Þrjár þaulreyndar landsliðskonur voru ekki valdar í íslenska hópinn sem mætir Ísrael og Serbíu. Íslenski boltinn 4. september 2014 06:00
Stjarnan steig stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum Stjarnan steig risastórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með 3-1 sigri á Selfoss á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 3. september 2014 21:05
Enn eitt tapið hjá ÍA | FH í fallsæti Þremur leikjum lauk rétt í þessu í Pepsi-deild kvenna en ekkert virðist geta komið í veg fyrir að ÍA leiki í 1. deildinni á næsta tímabili. Íslenski boltinn 3. september 2014 20:06
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 5-1 | Breiðablik á annað sætið víst Breiðablik vann auðveldan 5-1 sigur á Þór/KA í hálfgerðum úrslitaleik um annað sæti Pepsí deildar kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Staðan í hálfleik var 3-0. Íslenski boltinn 3. september 2014 15:00
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Armenía 4-0 | Strákarnir settu í fluggír í seinni hálfleik Íslenska U-21 árs landsliðið í fótbolta vann öruggan 4-0 sigur á Armeníu í undankeppni Evrópumótsins í kvöld. Ísland var 1-0 yfir í hálfleik en strákarnir settu í fluggír í seinni hálfleik og keyrðu yfir gestina. Íslenski boltinn 3. september 2014 14:46
Freyr: Viljum byrja undirbúninginn fyrir EM 2017 Freyr Alexandersson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Ísrael og Serbíu 13. og 17. september. Íslenski boltinn 3. september 2014 14:29
Reynslumiklir leikmenn ekki í hópnum hjá Frey Engin Katrín Ómarsdóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir né Ólína G. Viðarsdóttir í landsliðshópnum sem mætir Serbíu og Ísreal. Íslenski boltinn 3. september 2014 13:34
Álasund vill kaupa Aron Elís Víkingum barst kauptilboð frá norska félaginu í morgun. Íslenski boltinn 3. september 2014 09:41
Strákarnir verða að vinna Armena í kvöld Íslenska U21 landsliðið í fótbolta mætir Armeníu á Fylkisvelli í kvöld. Fótbolti 3. september 2014 07:00
Geir: Held að menn ofmeti áhrif mín hjá UEFA Það virðist ekkert geta komið í veg fyrir að hinn 78 ára gamli Sepp Blatter stýri FIFA til ársins 2019. UEFA mun ekki senda frambjóðanda gegn Blatter á næsta ári. Þó að Blatter sé umdeildur hefur hann hreðjatak á hreyfingunni. Fótbolti 3. september 2014 06:00