Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Vill komast til stærra liðs

Guðmundur Þórarinsson, knattspyrnumaður hjá Sarpsborg í Noregi, spilaði mjög vel þegar U21 árs landsliðið vann Armeníu, 4-0, á miðvikudaginn. Strákarnir þurfa nær örugglega að fá eitt stig til viðbótar til að ná umspilssæti.

Fótbolti
Fréttamynd

Sanogo skaut Frakklandi í umspil

U-21 árs landslið Frakklands tryggði sér sæti í umspili um sæti á Evrópumótinu næsta sumar með 5-2 sigri á Kasakstan í dag, en Ísland þarf á stigi að halda í leik liðsins gegn Frakklandi á mánudaginn til þess að ná sæti í umspili upp á sæti.

Fótbolti
Fréttamynd

Jafnt á Ásvöllum

Haukar og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í 1. deildinni í kvöld í Hafnarfirðinum en bæði félög eru örugg með sæti sitt í 1. deildinni að ári eftir tap KV í kvöld.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Þarf að skoða yngri leikmenn

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er byrjaður undirbúa undankeppni EM 2017. Þrjár þaulreyndar landsliðskonur voru ekki valdar í íslenska hópinn sem mætir Ísrael og Serbíu.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Geir: Held að menn ofmeti áhrif mín hjá UEFA

Það virðist ekkert geta komið í veg fyrir að hinn 78 ára gamli Sepp Blatter stýri FIFA til ársins 2019. UEFA mun ekki senda frambjóðanda gegn Blatter á næsta ári. Þó að Blatter sé umdeildur hefur hann hreðjatak á hreyfingunni.

Fótbolti