Skil sátt við landsliðið Þóra B. Helgadóttir verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu gegn Ísrael í dag og gegn Serbíu á miðvikudaginn en það verða síðustu landsleikir hennar. Þóra gerir ráð fyrir að leggja hanskana á hilluna í haust. Íslenski boltinn 13. september 2014 07:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Ísrael 3-0 | Auðvelt en ekki fallegt á Laugardalsvelli Ísland vann afar þægilegan sigur á Ísrael í undankeppni HM, en leikið var á Laugardalsvelli í kvöld. Lokatölur urðu 3-0, en sigurinn var síst of stór. Íslenski boltinn 13. september 2014 00:01
Alan Lowing framlengir við Víkinga Skoski miðvörðurinn verður áfram í Víkinni næstu tvö árin. Íslenski boltinn 12. september 2014 19:15
Fjögur íslensk lið fá tæpar fimm milljónir króna Alls brutu níu lið reglur Meistaradeildarinnar en Manchester City og Paris St. Germain fengu þyngstu dómana. Íslenski boltinn 12. september 2014 18:15
Tómas Ingi: Vildi fá Portúgal Aðstoðarþjálfari U21 árs landsliðsins óhræddur við firnasterkt lið Dana. Fótbolti 12. september 2014 12:37
Drengirnir mæta Dönum í umspilinu U21 árs landsliðið spilar seinni leikinn á heimavelli. Fótbolti 12. september 2014 12:02
Þóra hættir með landsliðinu eftir leikinn gegn Serbíu Ætlar líklega að hætta í knattspyrnu eftir að tímabilinu lýkur. Íslenski boltinn 12. september 2014 11:48
Rafræn leikskrá fyrir leikina gegn Ísrael og Serbíu Stelpurnar okkar taka á móti Ísrael í næstsíðasta leik liðsins í undankeppni HM 2015. Fótbolti 12. september 2014 11:30
Settum þvílíka pressu á okkur að komast upp í ár Freys Alexanderssonar og Davíðs Snorra Jónassonar beið erfitt en jafnframt spennandi verkefni þegar þeir tóku við þjálfun uppeldisfélagsins haustið 2012. Leiknismenn höfðu gengið í gegnum margt árin á undan, þar á meðal fráfall Sigursteins Gíslasonar, fyr Íslenski boltinn 11. september 2014 06:00
Gunnar látinn fara frá Selfossi Gunnar Guðmundsson mun ekki stýra liði Selfoss á næstu leiktíð, en stjórn knattspyrnudeildar hefur ákveðið að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi hans. Íslenski boltinn 10. september 2014 17:39
Víkingur hafnaði tilboði Aalesund í Aron Elís Víkingur hafnaði tilboði Aalesund í Aron Elís Þrándarson en þetta staðfesti formaður meistaraflokksráðs liðsins við Vísi rétt í þessu. Íslenski boltinn 10. september 2014 14:29
Eiður Smári verður ekki leikmaður FCK Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu frá upphafi, mun ekki ganga til liðs við danska úrvalsdeildarliðið FC København Fótbolti 10. september 2014 14:09
Íris fékk á sig færri mörk en landsliðsmarkvörðurinn Spútniklið Fylkis í Pepsi-deild kvenna hefur fengið á sig fleiri mörk eftir að landsliðsmarkvörðurinn Þóra Björg Helgadóttir tók við markvarðarstöðunni af Írisi Dögg Gunnarsdóttur. Íslenski boltinn 10. september 2014 00:01
Gleði á Twitter eftir sigurinn á Tyrkjum Stuðningsmenn íslenska landsliðsins og strákarnir sjálfir fögnuðu góðum sigri á Twitter eftir leikinn í kvöld. Hér má sjá nokkur þeirra. Fótbolti 9. september 2014 22:15
Heimir: Frekar þægilegt, þó það sé fáránlegt að segja það Landsliðsþjálfarinn var sigurreifur eftir frækna frammistöðu strákanna okkar í fyrsta leik undankeppni EM 2016. Fótbolti 9. september 2014 21:49
KR og Þróttur í Pepsi-deild kvenna KR og Þróttur tryggðu sér í kvöld sæti í Pepsi-deild kvenna á næsta tímabili. Íslenski boltinn 9. september 2014 18:33
Jörundur: Þetta er líklegast síðasta tímabil mitt með BÍ/Bolungarvík Jörundur Áki Sveinsson gerir ráð fyrir að þetta sé hans síðasta tímabil með BÍ/Bolungarvík en þetta staðfesti Jörundur við vefsíðuna bb.is. Íslenski boltinn 9. september 2014 12:15
Eiður Smári lagði upp tvö í æfingarleik | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen lagði upp tvö mörk og átti stóran þátt í því þriðja í 4-2 sigri varaliðs FCK á Nordsjælland í dag en Eiður er þessa dagana á reynslu hjá FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 8. september 2014 13:17
Lagerbäck: Enn spurningarmerki með Jóhann Óvíst er hvort kantmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson verði með íslenska landsliðinu gegn því tyrkneska á Laugardalsvellinum á morgun. Íslenski boltinn 8. september 2014 11:53
Stjarnan með níu fingur á Íslandsbikarnum Stjarnan er aðeins einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum eftir að liðið lagði Þór/KA fyrir norðan í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 8. september 2014 10:57
Víkingar flýta sér ekki með Aron Fossvogsliðið í samningaviðræðum við norska úrvalsdeildarfélagið Aalesund. Íslenski boltinn 8. september 2014 07:30
Ákvörðunin að fara til Verona algjör Guðsgjöf Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í fótbolta, er klár í slaginn fyrir nýja undankeppni. Hann grætur ekki tapið gegn Króatíu síðasta vetur heldur lítur á gengi liðsins sem jákvæðan hlut sem hann nýtir sér. Fótbolti 8. september 2014 07:00
Eyjólfur: A-landsliðið vantaði framherja Jón Daði Böðvarsson verður ekki með U21 árs landsliðinu sem þarf að minnsta kosti stig gegn sterku liði Frakka ytra í dag. Fótbolti 8. september 2014 06:30
Ragnar: Líta allir rosalega stórt á sig Ragnar Sigurðsson segir velgengni í síðustu keppni ekki hafa neitt að segja í samkeppni um stöður. Íslenski boltinn 8. september 2014 00:01
ÍBV felldi Skagakonur með stórsigri ÍA er fallið niður í fyrstu deild kvenna eftir stórtap gegn ÍBV á útivelli í dag, en lokatölur urðu 5-0. Íslenski boltinn 7. september 2014 15:54
Birkir: Það bera allir virðingu fyrir okkur Miðjumaðurinn í hörku formi og klár í slaginn gegn Tyrkjum á þriðjudagskvöldið. Íslenski boltinn 7. september 2014 13:15
Lars: Þetta snýst allt um smáatriðin Landsliðsþjálfaranum líst vel á undirbúninginn fyrir fyrsta leikinn í undankeppni EM 2016. Íslenski boltinn 7. september 2014 12:57
Jóhann Berg tæpur fyrir leikinn gegn Tyrkjum Landsliðsmaðurinn meiddist í nára og æfði ekki með strákunum í dag. Enski boltinn 7. september 2014 12:37
FH-ingur með stærsta vinning í sögu Íslenskra Getrauna Það var FH-ingur sem var með alla leikina 13 rétta á getraunaseðli gærdagsins í enska boltanum, en potturinn var sá stærsti síðan Íslenskra Getraunir voru stofnaðar 1969. Fótbolti 7. september 2014 11:00
Gylfi: Setjum pressuna á okkur sjálfir Gylfi Sigurðsson, miðjumaður Íslands og Swansea í ensku úrvalsdeildinni, segir að íslenska landsliðið sé vel undirbúið fyrir leikinn gegn Tyrklandi á þriðjudag. Gylfi reiknar með hörkuleik. Fótbolti 6. september 2014 20:15