Ronaldo afgreiddi Ungverja Portúgalir unnu öruggan 3-0 sigur á Ungverjum á heimavelli í kvöld en Portúgalir eru nú búnir að vinna fjóra leiki í riðlinum með markatöluna 19-1. Fótbolti 25. mars 2017 21:30
Svíar blésu til veislu gegn Hvít-Rússum | Andorra nældi í stig í Færeyjum Sænska landsliðið gekk frá Hvíta-Rússlandi 4-0 á Friends-Arena í Stokkhólmi í undankeppni HM 2018 í Rússlandi en með sigrinum fer sænska liðið um sinn í efsta sæti A-riðilsins. Fótbolti 25. mars 2017 19:00
Arnór, Emil og Gylfi draga sig úr hópnum fyrir leikinn gegn Írlandi Þrír leikmenn íslenska landsliðsins sem byrjuðu leikinn gegn Kósóvó verða ekki með liðinu í æfingarleiknum gegn Írlandi á þriðjudaginn en Emil, Gylfi og Arnór Ingvi meiddust allir í leik gærdagsins og hefur verið tekin ákvörðun um að senda þá til félagsliða sinna í nánari skoðun. Fótbolti 25. mars 2017 18:00
Coleman fótbrotinn og verður frá í langan tíma Það var staðfest eftir leik Írlands og Wales að bakvörður írska landsliðsins og Everton, Seamus Coleman, sé fótbrotinn og muni gangast undir aðgerð eftir andstyggilega tæklingu Neil Taylor í leik liðanna í gær. Enski boltinn 25. mars 2017 12:45
Hannes: Ég get viðurkennt létti Hannes Þór Halldórsson gat slegið á létta strengi eftir 2-1 sigur Íslands á Kósóvó í Albaníu í kvöld. Fótbolti 24. mars 2017 22:31
Kári: Nú er bara að vinna Króata Kára Árnasyni var létt í leikslok eftir erfiðan, en mikilvægan sigur gegn Kósóvó, 2-1, í undankeppni HM í Rússlandi sem fer fram sumarið 2018. Fótbolti 24. mars 2017 22:25
Heimir: Það lið sem vanmetur Kósóvó fær það beint í andlitið "Kósóvó er með gott lið og við höfum verið að segja fólki frá því en það trúði því svona mismikið,“ sagði brosmildur landsliðsþjálfari, Heimir Hallgrímsson, eftir sigurinn sæta í kvöld. Fótbolti 24. mars 2017 22:25
Sjáðu mörkin sem tryggðu Íslandi sigur í Shkodër | Myndband Ísland bar sigurorð af Kósóvó á útivelli, 1-2, í undankeppni HM 2018 í kvöld. Fótbolti 24. mars 2017 22:17
Björn Bergmann tók ekki eftir stafsetningarvillunni: „Tek hana með mér heim“ Björn Bergmann Sigurðarson var eðlilega ánægður eftir sigur Ísland gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018, en Björn skoraði fyrsta mark leiksins. Það var hans fyrsta A- landsliðsmark. Fótbolti 24. mars 2017 22:12
Gylfi Þór: Hefðum getað gleymt 1. sætinu ef við hefðum tapað Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður með sigurinn á Kósóvó. Fótbolti 24. mars 2017 22:08
Aron Einar: Þetta var karakterssigur "Þetta voru heldur betur sæt stig. Þetta var vinnsla,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kátur eftir sigurinn í kvöld. Fótbolti 24. mars 2017 22:02
Twitter yfir landsleiknum: "Þvílík mamma" Íslenska karlalandsliðið vann afar góðan sigur á Kósóvó, en lokatölur urðu 2-1. Leikið var ytra í dag, en leikurinn var liður í undankeppni HM 2018. Fótbolti 24. mars 2017 21:55
Króatía marði Úkraínu | Sjáðu mörkin Króatía vann Úkraínu í hinum leik I-riðilsins sem við Íslendingar erum í, en fyrr í dag unnu Tyrkir Finnland 2-0. Fótbolti 24. mars 2017 21:45
Einkunnir íslenska liðsins | Gylfi maður leiksins Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. Fótbolti 24. mars 2017 21:44
Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. Fótbolti 24. mars 2017 21:30
Björn Bergmann fjórði bróðirinn sem skorar fyrir landsliðið Björn Bergmann Sigurðarson kom Íslandi á bragðið gegn Kósóvó í leik í undankeppni HM. Staðan í hálfleik er 0-2, Íslendingum í vil. Fótbolti 24. mars 2017 20:43
Barcelona og Liverpool-stíll yfir liði Kósóvó Arnar Björnsson hitti Kósóvann Ervin Shala að máli í vinnunni sinni í dag en hann er spenntur fyrir leiknum í kvöld eins og allir Íslendingar. Fótbolti 24. mars 2017 19:00
Tyrkir hoppuðu upp fyrir Ísland | Sjáðu mörkin Tyrkland vann sannfærandi sigur, 2-0, á Finnum í riðli Íslands í undankeppni HM í kvöld. Fótbolti 24. mars 2017 18:52
Byrjunarliðið komið | Jón Daði byrjar á bekknum Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Kósóvó í kvöld. Fótbolti 24. mars 2017 18:26
Landsliðsmenn Kósóvó eiga landsleiki með sjö mismunandi þjóðum Kósóvó er eitt yngsta landslið heims en er mikil knattspyrnuþjóð, sem endurspeglast í fjölþjóðlegum bakgrunni leikmannahópsins. Fótbolti 24. mars 2017 18:00
Þjálfari Kósóvó: Spurðu Holland og England hvernig þeim gekk með Ísland Segir það hættulegt að vanmeta íslenska landsliðið þó svo að leikmenn liðsins spili ekki með bestu félagsliðum heims. Fótbolti 24. mars 2017 13:30
Formaðurinn mætti ekki með takkaskóna á æfingu landsliðsins Guðni Bergsson geymdi bindið uppi á hóteli þegar íslenska landsliðið æfði á Loro Borici-leikvanginum í gær. Fótbolti 24. mars 2017 13:00
Komu sérstaklega frá Bandaríkjunum til að styðja Ísland í kvöld Íslenskir vinir búsettir í Bandaríkjunum lögðu á sig langt ferðalag til að styðja Ísland til dáða í kvöld. Fótbolti 24. mars 2017 12:51
Framherjinn frá Schalke kominn með leikheimild og má spila á móti Íslandi í kvöld Landslið Kósóvó fékk góðar fréttir fyrir leikinn á móti Íslandi í undankeppni HM sem fer fram í kvöld. Fótbolti 24. mars 2017 12:12
Síðasti landsleikurinn með Albaníu gegn Íslandi en er fyrirliði Kósóvó í dag Samir Ujkani er aðalmarkvörður og fyrirliði landsliðs Kósóvó. Hann spilaði þó áður fyrir landslið Albaníu. Fótbolti 24. mars 2017 11:30
Alfreð Finnboga með flott mark í fyrsta leik eftir meiðslin | Myndband Alfreð Finnbogason verður því miður ekki með íslenska landsliðinu í kvöld þegar liðið spilar við Kósóvó í undankeppni HM en það eru samt góðar fréttir af íslenska framherjanum. Fótbolti 24. mars 2017 10:45
Stórefnilegur framherji Kósóvó bíður enn eftir leikheimild Donis Avdijaj er á mála hjá þýska stórliðinu Schalke og þykir afar efnilegur sóknarmaður. Fótbolti 24. mars 2017 09:30
Þrenna hjá Paulinho er Brassar rúlluðu yfir Úrúgvæ í toppslagnum Brasilíumenn eru svo gott sem komnir á HM 2018 í Rússlandi eftir frábæran sigur í nótt. Fótbolti 24. mars 2017 08:00
Við öllu búnir gegn Kósóvó Ísland þarf á þremur stigum að halda þegar liðið mætir Kósóvó í nágrannaríkinu Albaníu í kvöld. Um fremur óþekktan andstæðing er að ræða og renna strákarnir okkar því að nokkru leyti blint í sjóinn í kvöld. Fjarvera lykilm Fótbolti 24. mars 2017 06:30
Aron Einar: Menn vita nákvæmlega hvað þeir eiga að gera Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson hafa ekki áhyggjur af fjarveru nokkurra lykilmanna fyrir landsleikinn gegn Kósóvó á morgun. Fótbolti 23. mars 2017 19:00