„Þeir hefðu allir viljað vera í þessum hópi“ Albert Guðmundsson sefur eins og barnið sem hann er. Fótbolti 13. júní 2018 11:30
Vara við notkun raftækja á HM í Rússlandi Bresk og bandarísk yfirvöld vara við hættunni á rússneskum hökkurum, jafnt glæpamönnum sem stjórnvöldum, sem gætu ásælst persónuupplýsingar á raftækjum. Erlent 13. júní 2018 11:19
Alfreð: Setti eitthvað heimsmet á EM Alfreð Finnbogason er eini leikmaður landsliðsins sem hefur upplifað það að fara í leikbann á stórmóti. Hann lofar að halda sig á mottunni á HM. Fótbolti 13. júní 2018 11:15
Tapaði aldrei leik sem landsliðsþjálfari en var samt rekinn Julen Lopetegui fær ekki að stýra spænska landsliðinu á HM í Rússlandi og getur strax farið að undirbúa sig fyrir nýja starfið sem knattspyrnustjóri Real Madrid. Fótbolti 13. júní 2018 10:47
Spánverjar ráku þjálfara sinn aðeins tveimur dögum fyrir fyrsta leik á HM Formaður spænska knattspyrnusambandsins tilkynnti það á blaðamannafundi í dag að sambandið hafi rekið landsliðsþjálfarann Julen Lopetegui aðeins tveimur dögum fyrir fyrsta leik á HM í fótbolta í Rússlandi. Fótbolti 13. júní 2018 10:14
Heimsókn Cantona til Íslands: Í landi álfa geta ævintýrin orðið að veruleika Fótboltagoðsögnin Eric Cantona kom til Íslands til að reyna að skilja íslenska kraftaverkið. Fótbolti 13. júní 2018 10:00
Björn: Raggi hefur mikinn áhuga á að læra eitthvað sem er erfitt Björn Bergmann Sigurðarson býr í Rússlandi þar sem hann spilar fyrir Rostov en hann viðurkennir að hann sé ekkert sérstaklega sleipur í rússneskunni. Fótbolti 13. júní 2018 10:00
Drama í herbúðum Spánverja: Líklega að fara reka þjálfarann sinn nokkrum dögum fyrir HM Framtíð landsliðsþjálfara Spánverja er í uppnámi eftir að hann tilkynnti að hann væri að fara taka við Real Madrid eftir HM. Nýjustu fréttir eru að Julen Lopetegu fái ekki að stýra spænska landsliðinu á HM í Rússlandi. Fótbolti 13. júní 2018 09:17
HM í dag: Enginn kúkur í lauginni í Kabardinka Þáttur dagsins er tekinn upp í sundlauginni á fjölmiðlahótelinu enda hitinn óbærilegur. Fótbolti 13. júní 2018 09:00
Kári: Alltaf í stöðunni að eitthvað lið kaupi mig Kári Árnason spilar á HM og fer svo heim til Íslands til þess að spila í Pepsi-deildinni. Arnar Björnsson spurði hann að því hvort hann væri ekki spældur að hafa samið svona snemma við Víkinga því eitthvað gæti komið upp eftir HM. Fótbolti 13. júní 2018 08:30
Gylfi Þór: Hefur tekið á en konan fær að sjá mig eftir HM Gylfi Þór Sigurðsson hefur lagt ótrúlega mikið á sig í endurhæfingunni fyrir HM 2018 eftir meiðslin. Fótbolti 13. júní 2018 08:00
Áratugur breytinga – Áratugur stórmóta Fyrir tíu árum tryggði íslenska kvennalandsliðið sig fyrst íslenskra A-landsliða inn á stórmót í fótbolta, þegar þær komust á EM í Finnlandi 2009. Skoðun 13. júní 2018 07:00
Rashford meiddist á síðustu æfingunni áður en haldið var til Rússlands Marcus Rashford, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, meiddist á síðustu æfingu liðsins fyrir HM. Meiðslin eru þó ekki talin alvarleg. Fótbolti 13. júní 2018 07:00
Zidane ekki að eltast við landsliðsþjálfarastarfið Franska knattspyrnugoðsögnin Zinedine Zidane hefur verið orðaður við landsliðsþjálfarastöðuna hjá Frakklandi í kjölfar þess að hann hætti óvænt hjá þreföldum Evrópumeisturum Real Madrid á dögunum. Fótbolti 12. júní 2018 23:30
Klæðnaður Nígeríu heldur áfram að heilla heiminn Landslið Nígeríu, sem eru andstæðingar Íslands í öðrum leik okkar í riðlakeppni HM, ferðaðist til Rússlands í gær. Þáttökuþjóðirnar eru að flykkjast til Rússlands og það því vart fréttnæmt, en nígeríska liðið vakti þó athygli heimsins. Fótbolti 12. júní 2018 23:00
Sjáðu afmælisbarnið Coutinho hefna sín á Neymar á æfingu Brassanna Brasilíski landsliðsmaðurnn Philippe Coutinho fékk heldur sérstaka afmælisgjöf frá liðsfélögum sínum á æfingu með brasilíska landsliðinu í dag. Brasilíska landsliðið er á fullu að undirbúa sig fyrir HM í fótbolta í Rússlandi. Fótbolti 12. júní 2018 22:00
Lítil fyrirtæki nýta sér "strákana okkar“ í markaðsskyni í aðdraganda HM Nokkuð hefur verið um að minni fyrirtæki nýti sér íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu, sem spilar sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í téðri íþrótt næsta laugardag, í markaðsskyni. Viðskipti innlent 12. júní 2018 21:34
Mega ekki flagga rangstöðu á HM í tæpum tilfellum Aðstoðardómarar á HM í fótbolta eiga ekki að veifa flaggi sínu vegna rangstöðu sé mjótt á mununum um hvort leikmaðurinn sé rangstæður eða ekki. Fótbolti 12. júní 2018 21:30
Kári: Enginn rígur á milli manna í þessu liði Það er ekkert smáverkefni sem bíður Kára Árnasonar og félaga að halda aftur af Lionel Messi og öllum hinum snillingunum í argentínska landsliðsins. Það er ekki bara erfitt verkefni heldur líka spennandi. Fótbolti 12. júní 2018 20:30
Gylfi: Við viljum allir að Aron spili Gylfi Þór Sigurðsson hefur lagt gríðarlega mikið á sig síðan hann meiddist fyrir nákvæmlega þremur mánuðum síðan. Hann hefur getað æft af kappi og ekki þurft að hlífa sér síðustu daga. Honum leið líka vel fyrir æfingu í dag. Fótbolti 12. júní 2018 20:00
Cantona vildi vita meira um litla ísmolann sem rústaði Englandi Eric Cantona gerði myndina The Kings Road sem fjallar meðal annars um íslenska fótboltaundrið. Fótbolti 12. júní 2018 19:30
Skemmtikrafturinn í íslenska landsliðinu fór á kostum í myndatöku fyrir FIFA Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsmaður Íslands, er þekktur skemmtikraftur innan hópsins og í myndatöku FIFA fyrir mótið lék hann á alls oddi. Fótbolti 12. júní 2018 19:00
Lewandowski með tvö og Pólverjar koma heitir inn á HM Pólland rúllaði yfir Litháen í síðasta vináttulandsleik Póllands fyrir HM en Pólverjarnir náðu að skora fjögur mörk og halda hreinu. Lokatölur 4-0. Fótbolti 12. júní 2018 17:53
Greip um meiddu öxlina á Salah og bað um selfie Egypskur knattspyrnuáhugamaður er væntanlega ekki vinsælasti maðurinn þar í landi eftir að hafa verið aðeins of aðgangsharður þegar hann sóttist eftir selfie með Mo Salah. Fótbolti 12. júní 2018 17:30
BBC segir Belga vinna HM Belgar munu standa uppi sem heimsmeistarar samkvæmt útreikningum breska ríkisútvarpsins þar sem tekið var mið af sögu heimsmeistaramótsins. Fótbolti 12. júní 2018 17:00
Ísland aðeins sjö prósentum frá öðru sæti riðilsins í útreikningum Opta Fjölmiðlar og tölfræðiþjónustur keppast nú við að spá fyrir um gang mála í riðlakeppni HM í fótbolta í Rússlandi sem hefst seinna í vikunni og það er alltaf fróðlegt að skoða hvaða trú þessir aðilar hafa á íslensku strákunum. Fótbolti 12. júní 2018 16:00
Frederik Schram: Ef þú ræður ekki við ábyrgðina hefurðu ekkert að gera sem markvörður Danski Íslendingurinn í marki landsliðsins segist koma sterkari til baka eftir mistökin á móti Noregi. Fótbolti 12. júní 2018 14:00
Víkingaklappið gert ódauðlegt sem „emoji“ Íslenska landsliðið er liðið sem flestir hlutlausir halda með á HM og hefur sagan um hið ótrúlega afrek Íslands að komast á HM orðið heimsfræg. Eitt það helsta sem hinn almenni fótboltaáhugamaður tengir við Ísland er víkingaklappið. Fótbolti 12. júní 2018 13:02
Hár, bros og takkaskór Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var með puttana á myndavélinni á æfingu strákanna og myndaði það helsta. Fótbolti 12. júní 2018 12:30
Kveðja frá Rússlandi: Stórmót eftir stórmót og skiptir ekki máli hver komst fyrstur Stelpurnar urðu fyrstar, svo urðu strákarnir fyrstir, en hverjum er ekki slétt sama? Fótbolti 12. júní 2018 12:00