Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ Guðmundur Ingi Kristinsson mennta- og barnamálaráðherra ætlar að styðja stelpurnar okkur til sigurs gegn Serbíu á HM í handbolta í kvöld. Handbolti 28. nóvember 2025 17:29
„Okkar konur eiga meira skilið“ Formaður þýska handknattleikssambandsins segir það reginhneyksli að þýsku ríkissjónvarpsstöðvarnar ARD og ZDF skuli ekki ætla að gera HM kvenna góð skil fyrr en komi að átta liða úrslitum. Handbolti 28. nóvember 2025 16:33
Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur gert eina breytingu á hópi Íslands fyrir leikinn við Serbíu í kvöld, á HM kvenna í handbolta. Handbolti 28. nóvember 2025 14:14
„Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Opnunarleikur HM var aðeins þriðji landsleikur Matthildar Lilju Jónsdóttur en hún var í stóru hlutverki og stóð sig vel, á margfalt stærra sviði en hún er vön að vera á. Handbolti 28. nóvember 2025 12:02
„Ég er með mikla orku“ „Hún er frábær liðsfélagi að hafa, gerir einhvern veginn alla í kringum sig glaðari og er bara alveg yndisleg“ sagði Elísa Elíasdóttur um liðsfélaga sinn í íslenska landsliðinu, Dönu Björg Guðmundsdóttir. Handbolti 28. nóvember 2025 10:01
Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Mathias Gidsel, að flestra mati besti handboltamaður heims síðustu ár, spilaði í tvo mánuði með brotið bringubein áður en það kom í ljós í skyldubundinni skoðun fyrir Ólympíuleikana í París í fyrrasumar. Hann segir það hafa hert sig og gert að alvöru atvinnumanni að slíta krossband í hné á EM 2022. Handbolti 28. nóvember 2025 08:31
„Þær eru með frábæran línumann“ Eftir tap í opnunarleiknum á HM í handbolta tekur annað erfitt verkefni við hjá stelpunum okkar í dag, í formi Serbíu, þar sem sérstakar gætur þarf að hafa á línumanninum. Handbolti 28. nóvember 2025 08:01
Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Heimsmeistarakeppni kvenna í handbolta er í fullum gangi en á þessu móti þurfa handboltakonurnar að standast skoðun. Eins og þegar takkarnir eru skoðaðir hjá fótboltafólkinu þá þurfa handboltakonurnar að fara í skoðun fyrir leik. Handbolti 28. nóvember 2025 07:02
„Þetta lítur verr út en þetta var“ Gunnar Magnússon þjálfari Hauka var gríðarlega vonsvikinn með leik sinna manna í kvöld þegar hann mætti á sinn gamla heimavöll í Mosfellsbæ þar sem Afturelding vann afar sannfærandi níu marka sigur í kvöld. Handbolti 27. nóvember 2025 22:09
Orri var flottur í Íslendingaslagnum Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting fögnuðu öruggum sigri í Íslendingaslag í Meistaradeildinni í kvöld. Handbolti 27. nóvember 2025 21:17
Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Danmörk, Svíþjóð og Noregur unnu öll örugga sigra í kvöld þegar þau hófu leik á heimsmeistarakeppni kvenna í handbolta. Handbolti 27. nóvember 2025 21:03
Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu Afturelding sýndi styrk sinn í Olís deild karla í handbolta í kvöld með sannfærandi níu marka sigri á toppliði Hauka. Handbolti 27. nóvember 2025 21:00
KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu KA fylgdi eftir sigri á nágrönnum sínum í Þór með fimm marka sigri á Selfossi í KA-húsinu í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 27. nóvember 2025 20:34
Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Valsmenn komust upp að hlið Hauka í toppsæti Olís-deildar karla í handbolta eftir sjö marka sigur á Stjörnunni í kvöld. Handbolti 27. nóvember 2025 19:59
Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Haukur Þrastarson átti góðan leik í kvöld þegar hann og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu langþráðan sigur í þýsku Bundesligunni í handbolta. Handbolti 27. nóvember 2025 19:39
Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson missti af leik Barcelona í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld. Janus Daði Smárason var hins vegar klár í slaginn og fagnaði sigri. Handbolti 27. nóvember 2025 19:20
„Hún lamdi aðeins á mér“ Elín Rósa Magnúsdóttir var lurkum lamin af liðsfélaga sínum í opnunarleik Íslands og Þýskalands á HM í handbolta. Handbolti 27. nóvember 2025 14:01
Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Ég er búin að fá grænt ljós frá sjúkraþjálfaranum“ segir Elísa Elíasdóttir, línumaður landsliðsins, sem gat ekki tekið þátt í opnunarleiknum í gær en verður klár í slaginn gegn Serbíu á morgun. Handbolti 27. nóvember 2025 13:01
„Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Heimsmeistaramót kvenna í handbolta er farið af stað og þar munu leikmenn þurfa að spila í umdeildum stuttubuxum. Handbolti 27. nóvember 2025 06:32
Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Þetta sjö marka tap gegn Þýskalandi í opnunarleik HM er ekkert til að skammast sín fyrir. Handbolti 26. nóvember 2025 23:01
Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Íslendingaliðið Magdeburg hélt áfram sigurgöngu sinni í Meistaradeildinni í handbolta. Handbolti 26. nóvember 2025 21:28
Serbarnir unnu með tólf mörkum Serbía vann tólf marka sigur á Úrúgvæ í hinum leiknum í riðli Íslands á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. Handbolti 26. nóvember 2025 21:01
„Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson var ánægður með margt í leik íslenska liðsins, sem tapaði 32-25 gegn Þýskalandi í opnunarleik HM. Handbolti 26. nóvember 2025 19:29
Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Auðvitað er svekkjandi að tapa en mér fannst frábær orka í liðinu. Þó við höfum ekki átt fullkomin leik stóðum við vel í þeim,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir, sem var markahæst Íslands í sjö marka tapi fyrir Þýskalandi í fyrsta leik liðsins á HM. Handbolti 26. nóvember 2025 19:14
„Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ „Svona eftir á að hyggja, núna þegar maður er aðeins búin að ná sér niður, þá var þetta bara nokkuð fínn leikur“ sagði hornakonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir eftir 32-25 tap gegn Þýskalandi í opnunarleik HM. Handbolti 26. nóvember 2025 19:12
Nýtti pirringin á réttan hátt Katrín Tinna Jensdóttir var að öðrum ólöstuðum besti leikmaður íslenska landsliðsins í sjö marka tapi fyrir Þýskalandi í fyrsta leik liðsins á HM í Stuttgart. Hún naut sín vel og segir tapið hafa verið helst til stórt. Handbolti 26. nóvember 2025 19:05
Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum á móti heimakonum í Þýskalandi, 25-32, í setningarleik HM fyrir framan troðfulla höll í Stuttgart. Handbolti 26. nóvember 2025 18:32
Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, er meðal áhorfenda á fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi. Handbolti 26. nóvember 2025 17:05
Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Níu af átján leikmönnum íslenska landsliðsins í handbolta munu spila á heimsmeistaramóti í fyrsta sinn þegar Ísland mætir Þýskalandi síðdegis. Handbolti 26. nóvember 2025 14:01
Elísa ekki með og Andrea utan hóps Andrea Jacobsen er ekki skráð í lokahóp íslenska landsliðsins á HM í Þýskalandi, sem hefst síðar í dag. Elísa Elíasdóttir verður ekki með í opnunarleiknum á eftir vegna meiðsla. Handbolti 26. nóvember 2025 12:09