Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Elín Klara Þorkelsdóttir skoraði flest mörk, átti flestar stoðsendingar og skoraði mörkin sem að innsigluðu nauman útisigur Sävehof gegn Aranäs, 26-24, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 7.1.2026 19:38
Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Slæmt veður í Norður-Evrópu hefur truflað undirbúning besta handboltalandsliðs heims fyrir komandi stórmót. Handbolti 7.1.2026 13:01
Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Gísli Þorgeir Kristjánsson ræddi möguleika Íslands á EM í Brennslunni á FM957 í morgun. Handbolti 7.1.2026 11:57
Erfitt að fara fram úr rúminu Kristján Örn Kristjánsson heltist um helgina úr lestinni fyrir komandi Evrópumót í handbolta vegna meiðsla. Hann segir Ísland eiga að stefna hátt á mótinu. Handbolti 6. janúar 2026 08:00
Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Harald Reinkind, lykilleikmaður í norska landsliðinu sem og leikmaður þýska úrvalsdeildarfélagsins Kiel, mun ekki taka þátt á komandi Evrópumóti vegna meiðsla. Handbolti 5. janúar 2026 21:45
Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Ágúst Þór Jóhannsson var sigursæll á hófi Samtaka Íþróttafréttamanna í Hörpu í kvöld þar sem lýst var kjöri Íþróttamanns ársins 2025. Ágúst vann tvenn verðlaun. Handbolti 3. janúar 2026 20:50
Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Snorri Steinn Guðjónsson ætlar ekki að flýta sér að kalla annan leikmann inn í íslenska landsliðshópinn eftir meiðsli Kristjáns Arnar Kristjánssonar og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Má Elíssyni. Hornamaðurinn gat ekki tekið þátt á æfingu dagsins. Handbolti 3. janúar 2026 15:15
Donni dregur sig úr landsliðshópnum Kristján Örn Kristjánsson hefur dregið sig úr landsliðshópi Íslands í handbolta og mun því ekki taka þátt á komandi Evrópumóti. Handbolti 3. janúar 2026 12:41
Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Glatt var á hjalla og hamingjuóskum rigndi yfir Gísla Þorgeir Kristjánsson er karlalandsliðið í handbolta kom saman til æfinga í gær fyrir komandi Evrópumót. Handbolti 3. janúar 2026 09:31
Opin æfing hjá strákunum okkar Það styttist í næsta stórmót hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta enda hefja strákarnir okkar leik á Evrópumótinu um miðjan mánuðinn. Handbolti 2. janúar 2026 19:00
Giftu sig á gamlársdag Landsliðsmaðurinn og handboltamaður ársins 2025, Gísli Þorgeir Kristjánsson, gerði síðasta dag ársins 2025 einstaklega eftirminnilegan. Handbolti 1. janúar 2026 09:01
„Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Christian Berge, þjálfara Kolstad, bárust ógeðfelld skilaboð eftir tap Íslendingaliðsins fyrir Runar í bikarúrslitaleiknum í Noregi. Handbolti 31. desember 2025 10:01
Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Kristianstad fer inn í EM-hléið á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 30. desember 2025 19:43
Fara inn í nýja árið á toppnum Íslendingaliðið Blomberg-Lippe verður á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta þegar árið 2026 gengur í garð. Handbolti 30. desember 2025 18:46
Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Danski handboltasérfræðingurinn Bent Nyegaard hefur tekið saman lista yfir tíu bestu handboltamenn heims og hann valdi tvo Íslendinga. Handbolti 30. desember 2025 13:34
Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Íslenska átjánda ára landsliðið í handbolta varð að sætta sig við silfurverðlaun á Sparkassen Cup. Handbolti 29. desember 2025 21:17
Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Íslendingaliðið Karlskrona komst upp í áttunda sæti sænsku handboltadeildarinnar í kvöld eftir góðan heimasigur. Handbolti 29. desember 2025 20:27
Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Elín Klara Þorkelsdóttir og félagar í Sävehof unnu stórsigur á útivelli í sænsku deildinni í dag. Handbolti 29. desember 2025 19:33
Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum átján ára og yngri leikur til úrslita á Sparkassen Cup í kvöld. Handbolti 29. desember 2025 13:32
Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Óðinn Þór Ríkharðsson og liðsfélagar hans í Kadetten Schaffhausen eru svissneskir bikarmeistarar eftir sigur á Pfadi Winterthur í úrslitaleik keppninnar í dag. Óðinn átti frábæran leik. Handbolti 28. desember 2025 18:52
Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Íslendingaliðið Kolstad tapaði fyrir Runar í bikarúrslitaleiknum í norska handboltanum í dag. Eftir að staðan var jöfn eftir venjulegan leiktíma, 29-29, réðust úrslitin í vítakastkeppni. Handbolti 28. desember 2025 15:06
Segir starfið í húfi hjá Alfreð Andreas Michelmann, formaður þýska handknattleikssambandsins, segir stöðu Alfreðs Gíslasonar sem landsliðsþjálfara ekki örugga þó að hann sé með samning sem gildi fram yfir HM í Þýskalandi 2027. Handbolti 28. desember 2025 09:02
Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Haukur Þrastarson hefur farið á kostum fyrir lið sitt Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi á leiktíðinni og er í sérflokki í þýsku deildinni þegar kemur að fjölda stoðsendinga. Handbolti 27. desember 2025 19:42
Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Íslensku landsliðsmennirnir voru afar áberandi í dag í síðustu umferð þýska handboltans fyrir Evrópumót karla í janúar. Íslendingar voru einnig á ferðinni í þýsku kvennadeildinni, svissneska bikarnum og sænska handboltanum. Handbolti 27. desember 2025 18:48