Gunnar Smári Egilsson

Gunnar Smári Egilsson

Greinar eftir Gunnar Smára Egilsson, félaga í Sósíalistaflokki Íslands.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Fyrir hvern var þessi leiksýning?

Ég hef séð ýmislegt um dagana, en þessi blaðamannafundur ríkisstjórnarinnar í Hörpu fyrr í dag var með því allra ósvífnasta sem ég hef séð.

Skoðun
Fréttamynd

Á Íslandi heitir báknið Sjálfstæðisflokkur

Sjálfstæðisflokkurinn er valdaflokkur Íslands. Við búum í samfélagi sem að mestu er mótað eftir hugmyndum þess flokks eða þoli hans gagnvart kröfum annara, ekki síst kröfum skipulagðrar verkalýðsbaráttu.

Skoðun
Fréttamynd

Þríeyki stjórnmálalegs óstöðugleika

Þegar ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur var mynduð lýsti forystufólk hennar því yfir að þetta væri ríkisstjórn stöðugleika, stæði fyrir efnahagslegan og félagslegan stöðugleika og ekki síst pólitískan stöðugleika.

Skoðun
Fréttamynd

Bjarni veðjar á fjór­tán fjöl­skyldur

Á samfélagsmiðlum má sjá mynd af baksvip Bjarna Benediktssonar formans Sjálfstæðisflokksins og efnahags- og fjármálaráðherra, þar sem hann stendur í ræðustól og horfir haukfránum augum fram í salinn. Yfir myndina er skrifað: Okkar stefna snýst um að veðja á einstaklinginn. Og þá vaknar spurningin: Hvaða einstaklingur er þetta sem Bjarni vill veðja á?

Skoðun
Fréttamynd

Óheftur kapítalismi leiðir til sovétkerfis auðvaldsins

Þegar ég var að alast upp hafði fákeppni mótast á mörgum sviðum atvinnulífs en var samt í engri líkingu við það sem síðar varð. Í olíuverslun voru þrjú fyrirtæki; Olís, Esso og Shell og þannig er það að mestu enn þótt nöfnin séu önnur.

Skoðun
Fréttamynd

Atvinnuleysisstefna fyrir hin ríku

Stefna ríkisstjórnarinnar er að geyma atvinnulausa á atvinnuleysisskrá þar til að einkafyrirtæki munu óska eftir starfskröftum þess; að einhverju leyti næsta haust, en líklega ekki fyrr en á næsta ári og því þar næsta.

Skoðun
Fréttamynd

Ríkisrekin elítustjórnmál

Sjálftaka stjórnmálaflokkanna úr opinberum sjóðum er orðin svo gegndarlaus að við erum komin inn í nýjan fasa lýðræðistímans, sem kenna mætti við ríkisrekin elítustjórnmál.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.