Gunnar Smári Egilsson

Gunnar Smári Egilsson

Greinar eftir Gunnar Smára Egilsson, félaga í Sósíalistaflokki Íslands.

Fréttamynd

Það er ekki hægt að lifa við þetta

Brask- og okurvæðing húsnæðiskerfisins er mesta ógnin við lífskjör og frelsi almennings. Hinn ótamdi húsnæðismarkaður heldur þúsundum fjölskyldna um og undir fátækramörkum, þröngar þúsundir út í vinnuþrælkun til að ná endum saman, rænir foreldra stundum með börnum sínum, rænir fólk hvíld og sálarró.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Kærleikurinn er svarið

Við ættum að leyfa okkur að tala um stærri hugmyndir í samfélagsumræðunni, endurlífga hana með kröfum um að kærleikurinn verði grunnstef alls þess sem stjórnmálin og hið formlega samfélag snýst um.

Skoðun
Fréttamynd

Fyrir hvern var þessi leiksýning?

Ég hef séð ýmislegt um dagana, en þessi blaðamannafundur ríkisstjórnarinnar í Hörpu fyrr í dag var með því allra ósvífnasta sem ég hef séð.

Skoðun
Fréttamynd

Ríkisrekin elítustjórnmál

Sjálftaka stjórnmálaflokkanna úr opinberum sjóðum er orðin svo gegndarlaus að við erum komin inn í nýjan fasa lýðræðistímans, sem kenna mætti við ríkisrekin elítustjórnmál.

Skoðun
Fréttamynd

Guð blessi Ísland

Gunnar Smári Egilsson blaðamaður svarar nöturlegum kveðjum sem hann fær í óútkominni bók Einars Kárasonar: Málsvörn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar.

Skoðun
Fréttamynd

Bölvun Sjálf­stæðis­flokksins

Gunnar Smári Egilsson fer yfir fylgi þeirra flokka sem setið hafa í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki, fyrir og eftir og það kemur á daginn að fæstir ríða feitum hesti frá þeim viðskiptum.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.