Gunnar Smári Egilsson

Gunnar Smári Egilsson

Greinar eftir Gunnar Smára Egilsson, félaga í Sósíalistaflokki Íslands.

Fréttamynd

Atvinnuleysisstefna fyrir hin ríku

Stefna ríkisstjórnarinnar er að geyma atvinnulausa á atvinnuleysisskrá þar til að einkafyrirtæki munu óska eftir starfskröftum þess; að einhverju leyti næsta haust, en líklega ekki fyrr en á næsta ári og því þar næsta.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Ríkisrekin elítustjórnmál

Sjálftaka stjórnmálaflokkanna úr opinberum sjóðum er orðin svo gegndarlaus að við erum komin inn í nýjan fasa lýðræðistímans, sem kenna mætti við ríkisrekin elítustjórnmál.

Skoðun
Fréttamynd

Bölvun Sjálf­stæðis­flokksins

Gunnar Smári Egilsson fer yfir fylgi þeirra flokka sem setið hafa í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki, fyrir og eftir og það kemur á daginn að fæstir ríða feitum hesti frá þeim viðskiptum.

Skoðun
Fréttamynd

Versta mögulega niðurstaðan

Það má þola kreppu ef hún kemur í kjölfar góðæris. Það er ekkert að því að skera niður kostnað ef útgjöld hafa rokið upp árin á undan. Það er hins vegar óréttlátt að ætla þeim sjúklingum sem engar hækkanir hafa fengið á framlögum frá síðustu aldamótum að greiða fyrir umframeyðslu annarra. Og það er ekki aðeins óréttlátt; það er heimskulegt.

Skoðun
Fréttamynd

Svar til Sigurðar Arnar Hektorssonar

Ástæða þess að ég benti á í grein á vef SÁÁ, saa.is, að greining á ADHD í fullorðnum og rítalínmeðferð byggð á henni væri umdeild meðal lækna var fyrst og fremst málflutningur nokkurra geðlækna – og reyndar landlæknis einnig – um að ekki mætti raska þessari meðferð með því að horfa til þess skaða sem óhófleg ávísun á rítalín hefði á vímuefnasjúklinga. Þessir sjúklingar – það er vímuefnasjúklingarnir – voru kallaðir jaðarhópur. Og mátti skilja að neikvæð áhrif rítalíns á þennan hóp væru jafnvel ásættanlegir annmarkar á vel lukkaðri meðferð annars hóps sjúklinga.

Skoðun
Fréttamynd

Það vantar ekki stefnu - það vantar vilja

Af opinberri umræðu í kjölfar umfjöllunar Kastljóss um unga rítalínfíkla og læknadóp mætti ætla að algjört stefnuleysi ríkti á Íslandi í málum ungra fíkniefnaneytenda. Sú er ekki raunin. Þvert á móti er hér rekin skýr og skilvirk stefna í meðferðarmálum ungra fíkla á vegum SÁÁ og þessi stefna hefur skilað árangri sem er bæði sýnilegur og góður.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.