Barcelona upp í annað sætið í spænsku deildinni Luuk de Jong var hetja Barcelona þegar hann skoraði sigurmark liðsins á 92. mínútu í 2-3 sigri Barcelona á Levante í spænsku úrvalsdeildinni, LaLiga. Fótbolti 10. apríl 2022 21:31
Patrik Gunnarsson hélt hreinu gegn Aalesund Patrik Gunnarsson spilaði allan leikinn í marki Viking í 1-0 sigri í lokaleik dagsins í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 10. apríl 2022 20:44
Engar íslenskar mínútur hjá FCK | Willum Þór skoraði mark í sigri BATE Willum Þór Willumsson, Ari Freyr Skúlason og Stefán Teitur Þórðarson voru allir í byrjunarliði sinna liða í dag. Enginn Íslendingur spilaði í sigri FC Kaupmannahöfn á Midtjylland. Fótbolti 10. apríl 2022 19:25
Viðar tryggði Vålerenga sigur Allir íslensku leikmenn norsku deildarinnar, að Ara Leifs fráskyldum, fengu mínútur í leikjum sinna liða í dag. Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum. Fótbolti 10. apríl 2022 18:41
Titilbaráttan áfram galopin eftir stórmeistara jafntefli Manchester City og Liverpool skiptu með sér stigunum eftir 2-2 jafntefli í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 10. apríl 2022 17:30
England: Róðurinn þyngist enn hjá Burnley Þremur leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag og var nokkuð um óvænt úrslit. Norwich City tókst að vinna sigur, West Ham tapaði og Leicester nældi sér í þrjú stig. Fótbolti 10. apríl 2022 15:22
Ítalía: Napoli mistókst að komast á toppinn Fjórum leikjum er lokið í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A, en leikið var í dag. Óvænt úrslit litu dagsins ljós þegar að Fiorentina gerði sér lítið fyrir og vann Napoli á útivelli. Fótbolti 10. apríl 2022 14:45
„Þær gætu tekið smá áhættu“ Guðrún Arnardóttir, miðvörður íslenska fótboltalandsliðsins, hlakkar til leiksins mikilvæga gegn Tékklandi í undankeppni HM á þriðjudaginn. Fótbolti 10. apríl 2022 14:18
Dagný: Væri ótrúlega gaman að ná Fríðu og skora fjörutíu landsliðsmörk Dagný Brynjarsdóttir lék landsleikur númer hundrað þegar Ísland vann stórsigur á Hvíta-Rússlandi, 0-5, í undankeppni HM á fimmtudaginn. Hún hélt upp á áfangann með því að skora. Fótbolti 10. apríl 2022 12:31
„Vonast auðvitað til að fá einhverjar mínútur“ Selma Sól Magnúsdóttir er gíruð fyrir leikinn stóra gegn Tékklandi í undankeppni HM á þriðjudaginn. Með sigri í honum færist íslenska fótboltalandsliðið nær því markmiði sínu að komast á sitt fyrsta heimsmeistaramót. Fótbolti 10. apríl 2022 12:16
Rifjar upp gamla bakvarðatakta: „Þarf að aflæra vörnina“ Sif Atladóttir spilaði sem hægri bakvörður í leiknum gegn Hvít-Rússum í undankeppni HM á fimmtudaginn. Undanfarin ár hefur hún spilað sem miðvörður og hefur því þurft að læra bakvarðartökin á ný. Fótbolti 10. apríl 2022 11:30
Finnur fyrir auknu trausti: „Steini þekkir mig sem leikmann og veit hvað ég get gert“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir var nokkuð róleg við markaskorun í upphafi landsliðsferilsins en hefur skorað sex mörk fyrir landsliðið síðasta eina og hálfa árið. Eitt þeirra kom í 0-5 útisigrinum á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM á fimmtudaginn. Fótbolti 10. apríl 2022 10:30
Var tuttugu mínútum frá því að spila hundraðasta landsleikinn í nýjum skóm Dagný Brynjarsdóttir lék sinn hundraðasta landsleik þegar Ísland rúllaði yfir Hvíta-Rússland, 0-5, í undankeppni HM á fimmtudaginn. Hún bjóst ekki endilega við að ná þessum áfanga og litlu munaði að hún þyrfti að spila tímamótaleikinn í nýjum takkaskóm. Fótbolti 10. apríl 2022 09:00
„Það eru engin leyndarmál í þessu“ Sif Atladóttir, aldursforseti íslenska fótboltalandsliðsins, á von á erfiðum leik gegn Tékkum í undankeppni HM á þriðjudaginn. Með sigri í honum komast Íslendingar á topp C-riðils undankeppninnar. Fótbolti 10. apríl 2022 08:00
Sjáðu markið | Markvörður á Ítalíu skoraði frá sínum eigin vítateig Riccardo Gagno, markvörður Modena, skoraði sigurmark með spyrnu rétt fyrir utan eigin vítateig á 91. mínútu í 2-1 sigri Modena á Imolese í ítölsku C-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 9. apríl 2022 23:31
Vlahovic tryggði Juventus þrjú stig Juventus styrkti stöðu sína í fjórða sæti ítölsku seríu A deildinni með 1-2 útisigri á Cagliari í kvöld. Fótbolti 9. apríl 2022 21:01
Real Madríd með aðra hönd á Spánarmeistaratitlinum Real Madrid vann í kvöld 2-0 sigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, LaLiga. Fótbolti 9. apríl 2022 21:00
Þórir fleytir Lecce á top Seríu B Þórir Jóhann Helgason skoraði sigurmark Lecce í 1-0 sigri liðsins á SPAL í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 9. apríl 2022 20:32
Tottenham færist nær Meistaradeild | Leeds færist fjær fallsæti Tottenham vann öflugan 0-4 sigur á Aston Villa á Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í dag en á sama tíma rúllaði Leeds yfir Watford á Vicarage Road, 0-3. Enski boltinn 9. apríl 2022 20:02
Valgeir og Jón Daði í byrjunarliðunum | Alfreð allan tíman á bekknum Valgeir Lunddal Friðriksson og Jón Daði Böðvarsson fengu mínútur í leik sinna liða í dag en Alferð Finnbogason kom ekkert við sögu gegn toppliði Bayern Munchen. Fótbolti 9. apríl 2022 18:02
Inter heldur pressu á Milan og Napoli Ivan Perisic var maður leiksins þegar hann lagði upp bæði mörk Inter gegn Verona í ítölsku seríu A deildinni í dag, lokatölur 2-0. Fótbolti 9. apríl 2022 17:45
„Ætlum að ná í þessi þrjú stig“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir segir að íslenska fótboltalandsliðið sé ánægt með hvernig það spilaði í 0-5 sigrinum á Hvíta-Rússlandi á fimmtudaginn. Á þriðjudaginn mætir Ísland svo Tékklandi í afar mikilvægum leik í undankeppni HM. Fótbolti 9. apríl 2022 17:12
Chelsea skoraði sex gegn Southampton Chelsea var búið að tapa tveimur leikjum síðustu sex daga með markatölunni 7-2 en svöruðu heldur betur fyrir það í dag með því að gjörsigra Southampton 0-6 á St. Mary‘s vellinum. Enski boltinn 9. apríl 2022 16:31
Aftur tapar Arsenal Baráttan um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni er galopin eftir að Brighton gerði sér lítið fyrir og sigraði Arsenal á Emirates vellinum í dag, 1-2. Enski boltinn 9. apríl 2022 16:01
„Leikur sem getur sett okkur í lykilstöðu fyrir haustið“ Agla María Albertsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið gangi sátt frá borði eftir 0-5 sigurinn á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í fyrradag. Fótbolti 9. apríl 2022 15:16
Rangnick: Hefðum átt að skapa meira Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum niðurlútur eftir erfitt tap sinna manna gegn Everton í hádeginu í dag. Fótbolti 9. apríl 2022 14:45
Þórir skoraði sigurmark Lecce sem skellti sér á toppinn Íslenski landsliðsmaðurinn Þórir Jóhann Helgason skoraði sigurmark Lecce gegn Spal í ítölsku B deildinni, Serie B, í dag. Þetta var jafnframt fyrsta mark hans fyrir félagið. Fótbolti 9. apríl 2022 14:00
Frábær sigur Everton á Manchester United Everton vann gríðarlega mikilvægan sigur gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag á heimavelli. Lokatölur í leiknum urðu 1-0 fyrir heimamenn sem eru eftir sigurinn fjórum stigum frá fallsæti. Enski boltinn 9. apríl 2022 13:30
Bayern sleppur við refsingu þrátt fyrir að hafa verið með of marga leikmenn Þýsku meistararnir í Bayern München sleppa við refsingu þrátt fyrir að hafa verið með 12 leikmenn inni á vellinum um stund í 4-1 sigri liðsins gegn Freiburg síðastliðinn laugardag. Fótbolti 9. apríl 2022 08:01
Afturelding og Grindavík með stórsigra í Mjólkurbikarnum Fyrsta umferð Mjólkurbikars karla er farin af stað og í kvöld voru leiknir ellefu leikir. Afturelding vann 5-0 sigur gegn Ými og Grindvíkingar unnu 6-0 sigur gegn Elliða. Fótbolti 8. apríl 2022 21:53