Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Jesus: Kom til Arsenal til að vinna bikara

Nýjasta viðbót Arsenal, Brasilíumaðurinn Gabriel Jesus, er staðráðinn í því að lyfta að minnsta kosti einum titli með Arsenal í lok næsta tímabils. Jesus kom til Arsenal frá Manchester City fyrr í sumar fyrir 45 milljónir punda.

Enski boltinn
Fréttamynd

Fjórir leik­menn Totten­ham til sölu

Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur skilið fjóra leikmenn eftir í London áður en restin af liðinu heldur til Suður-Kóreu til að hefja undirbúningstímabilið sitt fyrir komandi leiktímabil.

Enski boltinn
Fréttamynd

Hvað ætlar þjóðin að gera á EM?

Hvað gera stelpurnar okkar á EM? Það er spurning sem þjóðin veltir fyrir sér núna. Stelpurnar hafa staðið sig vel síðustu mánuði. Liðið er skipað skemmtilegri blöndu af ungum leikmönnum og reyndari leikmönnum sem eru að fara á sitt fjórða Evrópumót.

Skoðun
Fréttamynd

Ronaldo gæti endað hjá Barcelona

Mikið er rætt um framtíð portúgalska framherjans þessa Cristiano Ronaldo þessa dagana. Talið er að hann vilji yfirgefa herbúðir Manchester United og er hann orðaður við hin og þessi félög í fjölmiðlum.

Fótbolti
Fréttamynd

Mikil vonbrigði fyrir Ceciliu Rán

Cecilia Rán Rúnarsdóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er fingurbrotin og leikur þar af leiðandi ekki með íslenska liðinu á Evrópumótinu sem fram fer í Englandi þessa dagana. 

Fótbolti
Fréttamynd

Berglind Björg: Þetta er EM og það getur allt gerst

Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði mikilvæg mörk þegar Íslands tryggði sig inn á EM og skoraði einnig í eina undirbúningsleik liðsins fyrir Evrópumótið. Það bendir margt til þess að hún muni byrja fremst í fyrsta leik á móti Belgíu.

Fótbolti
Fréttamynd

Einn dagur í EM: Titlaóð Sara Björk

Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins en Ísland hefur leik á morgun, þann 10. júlí. Næst í röðinni er fyrirliðinn sjálf, Sara Björk Gunnarsdóttir.

Fótbolti