FIFA stefnir á myndavélar inn í búningsklefum á HM í Katar Alþjóðlega knattspyrnusambandið, FIFA, er að skoða möguleika þess að hafa beinar sjónvarpsútsendingar úr búningsklefum þátttökuþjóða á heimsmeistaramótinu í Katar Fótbolti 9. júlí 2022 23:00
Jesus: Kom til Arsenal til að vinna bikara Nýjasta viðbót Arsenal, Brasilíumaðurinn Gabriel Jesus, er staðráðinn í því að lyfta að minnsta kosti einum titli með Arsenal í lok næsta tímabils. Jesus kom til Arsenal frá Manchester City fyrr í sumar fyrir 45 milljónir punda. Enski boltinn 9. júlí 2022 22:45
Sjáðu glæsimörk úr leik Víkings og ÍA Víkingur vann 3-2 sigur á ÍA í Bestu-deild karla í dag. Logi Tómasson, Viktor Örlygur Andrason og Erlingur Agnarsson skoruðu mörk Víkings en Ingi Þór Sigurðsson gerði bæði mörk ÍA. Fótbolti 9. júlí 2022 21:45
Evrópumeistararnir gerðu jafntefli við Svía í fyrsta leik Svíþjóð og Evrópumeistarar Hollands gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik liðanna á EM í Englandi 2022. Leikið var í C-riðli. Fótbolti 9. júlí 2022 21:15
Fjórir leikmenn Tottenham til sölu Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur skilið fjóra leikmenn eftir í London áður en restin af liðinu heldur til Suður-Kóreu til að hefja undirbúningstímabilið sitt fyrir komandi leiktímabil. Enski boltinn 9. júlí 2022 20:45
Fylkir á topp Lengjudeildar eftir sigur á Þór Fylkismenn tóku toppsæti Lengjudeildarinnar af Selfossi með 4-0 stórsigri á Þór frá Akureyri. Leikið var í Árbænum en öll fjögur mörkin komu á síðustu tuttugu mínútum leiksins. Fótbolti 9. júlí 2022 20:15
Umfjöllun og Viðtöl: Víkingur 3-2 ÍA | Íslandsmeistararnir hefndu fyrir tapið á Skaganum Íslands- og bikarmeistarar Víkings fengu Skagamenn í heimsókn í 12. umferð Bestu-deild karla í fótbolta. Eini sigurleikur Skagamanna hingað til í sumar kom gegn Víkingum í 2. umferð á Skipaskaga en meistararnir náðu að hefna fyrir það tap með 3-2 sigri í dag. Íslenski boltinn 9. júlí 2022 19:45
Þorsteinn: Teljum okkur vera betri en Belgar Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari Íslands, telur íslenska liðið eiga góða möguleika á því að sigra Belgíu á morgun ef liðið spilar góðan leik. Fótbolti 9. júlí 2022 19:16
Kristall Máni: Ég reyndar held að þetta sé ekki minn síðasti leikur Víkingar unnu góðan 3-2 sigur á ÍA í Víkinni í dag. Kristall Máni, sem hefur verið frábær fyrir Víkinga í sumar, hvorki skoraði né lagði upp í þessum leik en átti þó góðan leik líkt og oftast, sérstaklega í upphafi leiks. Sport 9. júlí 2022 18:45
Portúgal kom til baka og náði í stig gegn Sviss Portúgal og Sviss gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik C-riðils á EM í Englandi. Svisslendingar voru tveimur mörkum yfir eftir fimm mínútna leik. Fótbolti 9. júlí 2022 18:15
Umfjöllun: KA 4-3 ÍBV | Frábært sigurmark skilaði heimasigri í markaleik KA vann mikilvægan heimasigur á botnliði ÍBV á Akureyri í dag. Leikurinn var stórkostleg skemmtun og sjö mörk litu dagsins ljós en það var Elfar Árni Aðalsteinsson sem skoraði sigurmark heimamanna. Íslenski boltinn 9. júlí 2022 18:00
Hvað ætlar þjóðin að gera á EM? Hvað gera stelpurnar okkar á EM? Það er spurning sem þjóðin veltir fyrir sér núna. Stelpurnar hafa staðið sig vel síðustu mánuði. Liðið er skipað skemmtilegri blöndu af ungum leikmönnum og reyndari leikmönnum sem eru að fara á sitt fjórða Evrópumót. Skoðun 9. júlí 2022 17:55
Ari lék 90 mínútur í grátlegu jafntefli Ari Freyr Skúlason og Alfons Sampsted spiluðu báðir allar 90 mínúturnar með sínum liðum í sænsku og norsku úrvalsdeildunum í dag. Fótbolti 9. júlí 2022 17:30
Enn einn fyrrverandi lærisveinn Erik ten Hag orðaður við Man.Utd Þó nokkrir hollenskir leikmenn sem hafa leikið undir stjórn Erik ten Hag hjá Ajax hafa verið orðaðir við komu til Manchester United. Fótbolti 9. júlí 2022 17:02
Þorsteinn bauð upp á leiðinlegan frasa og viðurkenndi það Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska landsliðsins, lagði áherslu á það við leikmenn íslenska liðsins að fara ekki fram úr sér í væntingum til Evrópumótsins í Englandi. Aðalatriðið er næsti leikur. Fótbolti 9. júlí 2022 16:50
Fyrstu kynni stelpnanna af Academy Stadium full af sól og gleði: Myndir Það var kátt að vanda hjá stelpunum okkar þegar fjölmiðlamenn fengu að fylgjast með þeim í upphafi æfingar á rennisléttum keppnisvelli þeirra í Manchester í dag. Fótbolti 9. júlí 2022 16:41
Selfoss hirti toppsætið af Gróttu Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í dag. Grótta sem var á toppnum fyrir leiki dagsins laut í lægra haldi fyrir Grindavík suður með sjó. Fótbolti 9. júlí 2022 16:39
Sara Björk þakklát fyrir að fá að vera með son sinn á hóteli íslenska liðsins Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, er nýbökuð móðir eins og flestir þekkja og hún fékk að fá barnið sitt til sína á hótel íslenska liðsins í Englandi. Sara Björk segist vera mjög þakklát fyrir það. Fótbolti 9. júlí 2022 15:42
Þorsteinn um meiðsli Cecilíu: Vonandi verður hún bara áfram með okkur Cecilía Rán Rúnarsdóttir verður ekki send heim af Evrópumótinu nema ef lið hennar, Bayern München, pressar á það. Landsliðsþjálfarinn ræddi meiðsli markvarðarins unga á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 9. júlí 2022 15:29
EM í dag: Mótíveraði Margréti Láru að geta rutt brautina fyrir ungum stelpum Það styttist óðfluga í stóru stundina þegar íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur leik á Evrópumótinu á Englandi. Svava Kristín Grétarsdóttir hitti Margrétu Láru Viðarsdóttur, markahæsta leikmann í sögu íslenska liðsins og fór yfir komandi leik. Fótbolti 9. júlí 2022 15:05
Svona var blaðamannafundurinn fyrir leik íslensku stelpnanna á móti Belgíu Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson og fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir mættu á blaðamannafund á Academy Stadium í Manchester þar sem leikur Íslands og Belgíu fer fram á morgun. Fótbolti 9. júlí 2022 14:46
Guðrún getur ekki mikið kvartað yfir síðasta ári Guðrún Arnardóttir er ekki bara í mikilvægu hlutverki hjá íslenska landsliðinu því hún er einnig í lykilhlutverki hjá besta liði Svíþjóðar. Fótbolti 9. júlí 2022 14:00
Nýja auglýsingin fyrir EM: Ekkert stoppar íslenska kvennalandsliðið Kvennalandsliðið fær stuðning úr öllum áttum í nýrri auglýsingu frá Icelandair fyrir EM kvenna. Lífið samstarf 9. júlí 2022 13:14
Ronaldo gæti endað hjá Barcelona Mikið er rætt um framtíð portúgalska framherjans þessa Cristiano Ronaldo þessa dagana. Talið er að hann vilji yfirgefa herbúðir Manchester United og er hann orðaður við hin og þessi félög í fjölmiðlum. Fótbolti 9. júlí 2022 13:00
Mikil vonbrigði fyrir Ceciliu Rán Cecilia Rán Rúnarsdóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er fingurbrotin og leikur þar af leiðandi ekki með íslenska liðinu á Evrópumótinu sem fram fer í Englandi þessa dagana. Fótbolti 9. júlí 2022 12:57
Berglind Björg: Þetta er EM og það getur allt gerst Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði mikilvæg mörk þegar Íslands tryggði sig inn á EM og skoraði einnig í eina undirbúningsleik liðsins fyrir Evrópumótið. Það bendir margt til þess að hún muni byrja fremst í fyrsta leik á móti Belgíu. Fótbolti 9. júlí 2022 12:31
Hörður Björgvin kynntur til leiks hjá nýja félaginu sínu Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, hefur skrifað undir samning við gríska félagið Panathinaikos og fetar þar af leiðandi í fótspor Helga Sigurðsson sem lék með liðinu frá 1999 til 2001. Fótbolti 9. júlí 2022 11:24
Einn dagur í EM: Titlaóð Sara Björk Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins en Ísland hefur leik á morgun, þann 10. júlí. Næst í röðinni er fyrirliðinn sjálf, Sara Björk Gunnarsdóttir. Fótbolti 9. júlí 2022 11:01
Love Island þátturinn vinsæll hjá íslenska landsliðinu og nú geta þær horft í beinni Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu láta sér ekki leiðast á milli æfinga og leikja á Evrópumótinu. Það er mikið hugsað um fótbolta en líka lögð mikil áhersla á að skemmta sér saman og þétta hópinn utan vallar. Fótbolti 9. júlí 2022 10:32
Tottenham bætir við sig miðverði Clement Lenglet er að ganga í raðir Tottenham Hotspur á lánssamningi frá Barcelona en samningurinn mun gilda út komandi keppnistímabil. Fótbolti 9. júlí 2022 10:00