Zlatan fór á Man. City-hótelið Zlatan Ibrahimovic var ósáttur við hótelið sem Man. Utd skaffaði honum í Manchester. Enski boltinn 2. ágúst 2016 15:45
Jón Daði farinn til Úlfanna Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson er á leið í enska boltann en hann samdi í dag við Wolves. Enski boltinn 2. ágúst 2016 12:51
Swansea fagnar nýjum samningi við Gylfa með myndbandi Víkingaklappið kemur við sögu í skemmtilegu myndbandi um Gylfa Þór Sigurðsson sem Swansea var að gefa út. Enski boltinn 2. ágúst 2016 12:41
Gylfi framlengdi við Swansea Gylfi Þór Sigurðsson batt enda á allar sögusagnir um framtíð hans hjá félaginu nú í hádeginu. Enski boltinn 2. ágúst 2016 12:27
Bauza tekur við argentínska landsliðinu Argentínska knattspyrnusambandið er búið að finna arftaka Gerardo Martino með landslið þjóðarinnar. Fótbolti 2. ágúst 2016 12:00
Sjáðu mörkin sem skutu Viðari á topp markalistans Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson fer hreinlega á kostum með sænska liðinu Malmö þessa dagana. Fótbolti 2. ágúst 2016 11:30
Lacazette fer fyrir rétta upphæð Það er ekki enn loku fyrir það skotið að framherjinn Alexandre Lacazette fari til Arsenal. Enski boltinn 2. ágúst 2016 11:00
Man. Utd fór illa með mig Knattspyrnustjórinn David Moyes segist ekki hafa fengið sanngjarna meðhöndlun hjá Man. Utd er hann var stjóri þar. Enski boltinn 2. ágúst 2016 10:30
Arnar Bragi í Fylki Fylkir heldur áfram að styrkja sig fyrir lokaátökin í Pepsi-deildinni og fékk nýjan leikmann í morgun. Íslenski boltinn 2. ágúst 2016 10:10
Roma skellti Liverpool Roma vann 2-1 sigur á Liverpool í æfingaleik liðanna í St. Louis í Bandaríkjunum í nótt. Enski boltinn 2. ágúst 2016 10:00
Sane kominn til City Man. City fékk liðsstyrk í morgun er félagið keypti þýska miðjumanninn Leroy Sane. Enski boltinn 2. ágúst 2016 09:23
Alex Song farinn til Rubin Kazan Rússneska félagið Rubin Kazan hefur gengið frá samningi við miðjumanninn Alex Song en hann kemur frítt til félagsins. Fótbolti 2. ágúst 2016 07:00
Napoli reynir að fylla skarð Higuain með Milik Ítalska félagið Napoli hefur fest kaup á pólska sóknarmanninum Arkadiusz Milik frá Ajax en mun kaupverðið vera 35 milljónir evra. Fótbolti 1. ágúst 2016 23:15
Leicester að ná í 19 ára miðjumann Englandsmeistararnir í Leicester City er við það að ganga frá kaupum á Bartosz Kapustka fyrir 7,5 milljónir punda frá pólska liðinu Cracovia. Enski boltinn 1. ágúst 2016 22:30
Alex McCarthy til Southampton Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur gegnið frá samningi við Alex McCarthy frá Crystal Palace en markvörðurinn hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Enski boltinn 1. ágúst 2016 21:45
Selfoss og Keflavík gerðu markalaust jafntefli | Sigurbergur klúðraði víti Selfoss og Keflavík gerðu markalaust jafntefli í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á Selfossi. Íslenski boltinn 1. ágúst 2016 21:15
Þórður hættur hjá ÍA Þórður Þórðarson er hættur þjálfun meistaraflokks kvenna hjá ÍA. Þórður lét af ströfum að eigin ósk vegna persónulegra ástæðna. Íslenski boltinn 1. ágúst 2016 20:50
Wilshere glímir við hnémeiðsli Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur staðfest að miðjumaðurinn Jack Wilshere eigi við smávægileg meiðsli að stríða í hné. Enski boltinn 1. ágúst 2016 20:30
Rooney: Pogba á óunnið verk eftir hjá Man. Utd. Wayne Rooney, fyrirliðið Manchester United, segir að félagið sendi út mjög skýr skilaboð með því að fá Paul Pogba til liðsins. Enski boltinn 1. ágúst 2016 19:45
Viðar Örn óstöðvandi í Svíþjóð | Skoraði tvö og er orðinn markahæstur Viðar Örn Kjartansson skoraði tvö mörk fyrir Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þegar lið hans vann öruggan sigur á Örebro, 3-0. Fótbolti 1. ágúst 2016 19:37
Ragnar og félagar með sigur í fyrsta leik Ragnar Sigurðsson og félagar í Krasnodar unnu góðan sigur á Tom Tomsk, 3-0, í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 1. ágúst 2016 18:36
Chelsea að bjóða tíu milljarða í Lukaku Forráðamenn Chelsea eru tilbúnir að hækka sitt tilboð í Romelu Lukaku upp í 68 milljónir punda eða því sem samsvarar tíu milljarðar íslenskra króna. Enski boltinn 1. ágúst 2016 17:00
Pochettino gagnrýnir Hodgson fyrir að láta Kane taka hornspyrnur Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, gagnrýndi á dögunum Roy Hodgson, fyrrum landsliðsþjálfara Englands, og talaði þá sérstaklega um að það væri ekki sniðugt að láta Harry Kane, framherja Tottenham, taka hornspyrnur. Enski boltinn 1. ágúst 2016 16:15
Er þetta mesta klúður knattspyrnusögunnar? Ótrúlegt atvik átti sér stað í úrslitaleik Spánverja og Frakka á U-19 Evrópumótinu um helgina en þá klúðraði Nahikari Garcia, leikmaður Spánverja, einhverju mesta dauðafæri sem sést hefur í boltanum. Fótbolti 1. ágúst 2016 15:30
Kaupir Moyes Fellaini í þriðja sinn? David Moyes, nýráðinn knattspyrnustjóri Sunderland, hefur áhuga á að endurnýja kynnin við Belgana Maraoune Fellaini og Adnan Januzaj, leikmenn Manchester United. Enski boltinn 1. ágúst 2016 14:45
Bale leigði eyju til að biðja sinnar heittelskuðu Gareth Bale, leikmaður Real Madrid og velska landsliðsins, bað kærustu sinnar, Emmu Rhys-Jones, á dögunum. Fótbolti 1. ágúst 2016 14:00
Sané staddur í Manchester Allt virðist benda til þess að þýska ungstirnið Leroy Sané sé á förum til Manchester City frá Schalke 04. Enski boltinn 1. ágúst 2016 11:45
Arsenal hitaði upp fyrir leikinn gegn Birni Daníel og félögum með sigri Arsenal bar sigurorð af mexíkóska liðinu Guadalajara Chivas, 3-1, í vináttuleik í Kaliforníu í nótt. Enski boltinn 1. ágúst 2016 10:52
Króatískur sóknarmaður til Víkinga Víkingur R. hefur samið við Króatann Josip Fucek. Íslenski boltinn 31. júlí 2016 21:30
Hólmbert kominn í Garðabæinn Framherjinn Hólmbert Aron Friðjónsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá KR. Íslenski boltinn 31. júlí 2016 20:40