Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Alex McCarthy til Southampton

Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur gegnið frá samningi við Alex McCarthy frá Crystal Palace en markvörðurinn hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið.

Enski boltinn
Fréttamynd

Er þetta mesta klúður knattspyrnusögunnar?

Ótrúlegt atvik átti sér stað í úrslitaleik Spánverja og Frakka á U-19 Evrópumótinu um helgina en þá klúðraði Nahikari Garcia, leikmaður Spánverja, einhverju mesta dauðafæri sem sést hefur í boltanum.

Fótbolti