Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Ólympíumeistararnir úr leik

Svíþjóð er komið í undanúrslit í knattspyrnu kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó, en Svíþjóð vann sigur á Bandaríkjunum í vítaspyrnukeppni á Mané Garrincha leikvanginum í Ríó í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Þriðji sigur Randers í röð

Randers, lærisveinar Ólafs Kristjánssonar, unnu sinn þriðja sigur í röð í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir unnu 1-0 sigur á Viborg í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Gjörólíkur leikstíll liðanna

Íslandsmeistarar Breiðabliks mæta ÍBV í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna á Laugardalsvelli klukkan 19.15 í kvöld. Bæði lið hafa spilað vel að undanförnu og von er á hörkuleik.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Watzke: Bayern laug að Götze

Hans-Joachim Watzke, framkvæmdarstjóri Dortmund, segir að Mario Götze hafi ekki náð að aðlagast hjá Bayern vegna þess að það var logið að honum.

Fótbolti
Fréttamynd

Gunnar hetjan í grannaslagnum

Grindavík og KA eru á hraðri leið upp í Pepsi-deild karla úr Inkasso-deildinni eftir mikilvæga sigra í kvöld. Gunnar Þorsteinsson var hetjan á Grindavíkurvelli þar sem grannaliðin mættust.

Íslenski boltinn