Messi hættur við að hætta með Argentínu Lionel Messi mun halda áfram að spila með argentínska landsliðinu í knattspyrnu þrátt fyrir að hann hafi gefið það út í sumar að hann myndi hætta því. Fótbolti 12. ágúst 2016 21:45
Milos stóð við loforðið og bauð til pitsuveislu | Myndir Milos Milojevic, þjálfari Víkings, stóð við loforð sín og bauð leikmönnum Víkings í pítsuveislu í Keiluhöllinni í kvöld. Íslenski boltinn 12. ágúst 2016 21:09
Sigur í fyrsta leik Elíasar með Gautaborg Elías Már Ómarsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir IFK Gautaborg í dag þegar liðið vann 2-0 sigur á Falkenbergs FF í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 12. ágúst 2016 18:58
Ólympíumeistararnir úr leik Svíþjóð er komið í undanúrslit í knattspyrnu kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó, en Svíþjóð vann sigur á Bandaríkjunum í vítaspyrnukeppni á Mané Garrincha leikvanginum í Ríó í kvöld. Fótbolti 12. ágúst 2016 18:45
Þriðji sigur Randers í röð Randers, lærisveinar Ólafs Kristjánssonar, unnu sinn þriðja sigur í röð í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir unnu 1-0 sigur á Viborg í dag. Fótbolti 12. ágúst 2016 17:57
Gylfi: Vonandi verð ég ánægðari Íslendingurinn eftir leikinn Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson mætast í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun þegar lið þeirra, Swansea og Burnley, mætast. Enski boltinn 12. ágúst 2016 17:43
Sóley: Erum voða rólegar Það er nóg að gera hjá stuðningsmönnum ÍBV um helgina enda leika bæði karla- og kvennalið félagsins til úrslita í Borgunarbikarnum. Íslenski boltinn 12. ágúst 2016 17:30
Rakel: Erum að mæta mjög góðu liði Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Breiðabliks, á góðar minningar frá eina bikarúrslitaleiknum sem hún hefur spilað. Íslenski boltinn 12. ágúst 2016 16:30
Sjáðu leikskrárnar fyrir bikarúrslitaleikina Það verður mikið um dýrðir á Laugardalsvelli í dag og á morgun þegar leikið verður til úrslita í Borgunarbikar karla og kvenna. Íslenski boltinn 12. ágúst 2016 16:00
Erlendur og Þorvaldur dæma bikarúrslitaleikina Erlendur Eiríksson og Þorvaldur Árnason dæma úrslitaleikina í Borgunarbikar karla og kvenna sem fara fram í dag og á morgun. Íslenski boltinn 12. ágúst 2016 13:15
Zlatan: Ég er ekki hrokafullur Zlatan Ibrahimovic á eftir að verða mikið í sviðsljósinu í enska boltanum í vetur með Man. Utd. Enski boltinn 12. ágúst 2016 13:00
Pogba byrjar leiktíðina í banni Dýrasti leikmaður allra tíma, Paul Pogba, mun ekki hefja feril sinn á ný með Man. Utd um helgina. Enski boltinn 12. ágúst 2016 12:15
Januzaj farinn til Sunderland Man. Utd heldur áfram að losa sig við leikmenn til Sunderland. Enski boltinn 12. ágúst 2016 12:05
Gjörólíkur leikstíll liðanna Íslandsmeistarar Breiðabliks mæta ÍBV í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna á Laugardalsvelli klukkan 19.15 í kvöld. Bæði lið hafa spilað vel að undanförnu og von er á hörkuleik. Íslenski boltinn 12. ágúst 2016 06:00
Watzke: Bayern laug að Götze Hans-Joachim Watzke, framkvæmdarstjóri Dortmund, segir að Mario Götze hafi ekki náð að aðlagast hjá Bayern vegna þess að það var logið að honum. Fótbolti 11. ágúst 2016 23:15
Þjóðverji samþykkir að ganga í raðir Arsenal Shkodran Mustafi, varnarmaður Valencia, hefur samþykkt að ganga í raðir Arsenal, en liðin eiga eftir að kaupa ganga frá kaupverðinu. Enski boltinn 11. ágúst 2016 22:30
Pepsi-mörk kvenna: Breyttist úr landsliðsþjálfara í tannlækni Rut Kristjánsdóttir, leikmaður Fylkis, missti tönn í leik Fylkis og ÍBV á Hásteinsvelli á dögunum, en landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson bjargaði málunum. Íslenski boltinn 11. ágúst 2016 21:45
Gunnar hetjan í grannaslagnum Grindavík og KA eru á hraðri leið upp í Pepsi-deild karla úr Inkasso-deildinni eftir mikilvæga sigra í kvöld. Gunnar Þorsteinsson var hetjan á Grindavíkurvelli þar sem grannaliðin mættust. Íslenski boltinn 11. ágúst 2016 21:21
Haukar fjarlægjast fallbaráttuna eftir þriðja sigurinn í röð | Myndir Haukar unnu mikilvægan 3-2 sigur á Þór í Inkasso-deild karla í kvöld, en Haukarnir gerðu út um leikinn í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 11. ágúst 2016 20:09
Leiknir tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni Leiknir Reykjavík tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttu Inkasso-deildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Fjarðabyggð. Íslenski boltinn 11. ágúst 2016 20:00
Rosenborg með níu stiga forskot eftir sigur í Íslendingaslag Rosenborg vann 2-0 sigur á Viking í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og Esbjerg er komið áfram í danska bikarnum. Fótbolti 11. ágúst 2016 19:16
Sissoko bíður eftir símtali frá Real Madrid Moussa Sissoko, franski miðjumaður Newcastle, vill ganga í raðir stærri félags og bíður spenntur við símann þessa dagana. Enski boltinn 11. ágúst 2016 18:00
Sjáðu mörkin úr 11. umferð Pepsi-deildar kvenna | Myndband Pepsi-mörk kvenna voru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar var farið yfir alla leikina í 11. umferð Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 11. ágúst 2016 16:45
Sunderland losar Man Utd við tvo leikmenn Sunderland hefur gengið frá kaupunum á tveimur leikmönnum Manchester United. Enski boltinn 11. ágúst 2016 13:00
Baston orðinn dýrasti leikmaður í sögu Swansea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea fengu góðan liðsstyrk í dag. Enski boltinn 11. ágúst 2016 12:18
Niður um eitt sæti hjá FIFA Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fellur niður um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. Fótbolti 11. ágúst 2016 11:48
Stíflan brast loksins hjá Brössum Brasilíumönnum tókst loksins að skora í þriðja leik sínum á Ólympíuleikunum í Ríó. Fótbolti 11. ágúst 2016 09:15
Eggert klúðraði vítaspyrnu og Fleetwood úr leik Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Fleetwood Town eru úr leik í enska deildarbikarnum eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Leeds. Enski boltinn 10. ágúst 2016 21:55
Mikilvægur sigur Fram | Myndir Fram vann mikilvægan sigur í botnbaráttu Inkasso-deild karla, en þeir unnu 2-0 sigur á Huginn í kvöld. Íslenski boltinn 10. ágúst 2016 21:48
Birkir kominn á blað í Sviss Birkir Bjarnason skoraði eitt marka Basel í 3-0 sigri á Young Boys í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 10. ágúst 2016 20:59