Hermann: Dómararnir tóku stigin af okkur Hermann Hreiðarsson segir að Fjölnir hafi skorað jöfnunarmarkið sitt eftir að leiktíminn var liðinn. Íslenski boltinn 28. ágúst 2016 20:24
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Þróttur 1-1 | Svekkelsi fyrir bæði lið ÍBV og Þróttur skiptu með sér stigunum í miklum fallslag í Vestmannaeyjum. Eyjamenn voru með öll völd á vellinum fyrstu 45 mínúturnar en í seinni hálfleik voru Þróttararnir miklu sprækari. Íslenski boltinn 28. ágúst 2016 20:15
Barcelona hafði betur gegn Athletic Bilbao Barcelona vann sigur á Athletic Bilbao, 1-0, á San Mames Barria vellinum í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 28. ágúst 2016 20:00
Aron ekki valinn í landsliðið Þó svo Aron Jóhannsson sé orðinn heill heilsu og farinn að spila fyrir Werder Bremen var hann ekki valinn í bandaríska landsliðið. Fótbolti 28. ágúst 2016 19:07
Fyrsti landsliðshópur Allardyce: Michail Antonio valinn í fyrsta sinn Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands, hefur valið fyrsta landsliðshópinn sinn eftir að hann tók við liðinu fyrr í sumar. Enski boltinn 28. ágúst 2016 18:56
Viðar Örn getur ekki hætt að skora | Elías Már einnig á skotskónum Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark leiksins þegar Malmö hafði betur gegn Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 28. ágúst 2016 17:31
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 28. ágúst 2016 17:30
Bröndby hélt í toppsætið | Hjörtur lék allan leikinn Bröndby og FC Kobenhavn gerðu 1-1 jafntefli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn fyrir Bröndby. Fótbolti 28. ágúst 2016 16:43
Sterling sá um West Ham | Aguero gæti farið í bann og misst af grannaslagnum Manchester City vann góðan, 3-1, sigur á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 28. ágúst 2016 15:45
Ögmundur hélt markinu hreinu AIK og Hammarby gerðu markalaust jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 28. ágúst 2016 15:19
Sex mörk á hálftíma hjá Blikastúlkum Breiðablik er komið í 32-liða úrslit í Meistaradeild Evrópu eftir risasigur, 8-0, á Cardiff Met í Wales í dag. Fótbolti 28. ágúst 2016 14:51
WBA og Middlesbrouh gerðu markalaust jafntefli WBA og Middlesbrough gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn fór fram á The Hawthorns, heimavelli, WBA. Enski boltinn 28. ágúst 2016 14:15
Joao Mario til Inter Portúgalinn Joao Mario er genginn til liðs við Inter Milan frá Sporting Lisbon. Ítalska félagið greiðri 38 milljónir punda fyrir leikmanninn en hann hefur verið orðaður við Liverpool í allt sumar. Fótbolti 28. ágúst 2016 13:15
Isco mögulega á leiðinni til Tottenham Forráðamenn Tottenham Hotspur ætla sér að klófesta Isco frá Real Madrid áður en félagaskiptaglugginn lokar á miðvikudaginn. Enski boltinn 28. ágúst 2016 12:30
City mun líklega selja þrjá leikmenn á næstu dögum Manchester City mun líklega selja þrjá leikmenn í næstu viku en þetta kemur fram í enskum fjölmiðlum um helgina. Enski boltinn 28. ágúst 2016 11:30
Klopp ætlar að ná í 17 ára Bandaríkjamann frá Dortmund Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur boðið 11 milljónir punda í Christian Pulisic frá Borussia Dortmund en Klopp var áður stjóri þýska liðsins. Enski boltinn 28. ágúst 2016 11:00
Arsenal með lokaboð í Lacazette Arsenal mun koma með eitt lokatilboð í framherjann Alexandre Lacazette frá Lyon áður en félagaskiptaglugginn lokar þann 31. ágúst. Enski boltinn 28. ágúst 2016 10:00
Bjargvætturinn Rashford | Sjáðu öll mörk gærdagsins Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og má sjá öll mörk dagsins á Vísi. Enski boltinn 28. ágúst 2016 07:59
Zidane vill selja James Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, vill selja Kólumbíumanninn James Rodriguez fyrir lok félagaskiptagluggans en þetta segir hinn virti spænski blaðamaður Guillem Balague. Fótbolti 27. ágúst 2016 22:15
City þarf að greiða 75 prósent af launum Hart fari hann á lán Manchester City mun líklega þurfa greiða 75 prósent af launum Joe Hart fari hann á láni frá félaginu fyrir lok félagaskiptagluggans. Enski boltinn 27. ágúst 2016 21:30
Napoli hafði betur gegn AC Milan í stórleik helgarinnar á Ítalíu Stórleikur helgarinnar í ítalska boltanum var viðureign Napoli og AC Milan en hann fór fram í kvöld í Napoli. Fótbolti 27. ágúst 2016 20:39
Real Madrid hafði betur gegn Celta Vigo Real Madrid vann góðan heimasigur á Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór 2-1. Fótbolti 27. ágúst 2016 20:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Höskuldur hetja Blika Blikar unnu frábæran sigur á Stjörnumönnum, 2-1, í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 27. ágúst 2016 19:45
Arnar: Sjáum hvort að FH geri okkur greiða og tapi Arnar Grétarsson segist ekkert hugsa um Íslandsmeistaratitilinn í bili. Blikar ætli að einbeita sér að öðru sætinu. Íslenski boltinn 27. ágúst 2016 19:29
Rúnar Páll: Ömurleg dekkning Rúnar Páll Sigmundsson segir það skelfilegt að hafa tapað enn einum leiknum í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 27. ágúst 2016 19:22
Rashford skoraði sigurmark United í uppbótartíma Hinn átján ára Marcus Rashford var hetja Manchester United þegar liðið vann Hull, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 27. ágúst 2016 18:15
KA svo gott sem komið upp í Pepsi-deildina KA-menn tóku risaskref í áttina að Pepsi-deildinni þegar liðið vann góðan útisigur á HK, 3-2, í Kórnum í dag. Íslenski boltinn 27. ágúst 2016 18:00
Wenger líkir Perez við Vardy Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, líkir Lucas Perez við enska framherjann Jamie Vardy en sá síðarnefndi var Englandsmeistari með Leicester á síðasta tímabili. Enski boltinn 27. ágúst 2016 17:00
Huginn vann og komst upp fyrir Fjarðarbyggð Huginn vann ótrúlega mikilvægan sigur á Leikni F., 4-2, og fékk því þrjú gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni í Inkasso-deildinni. Íslenski boltinn 27. ágúst 2016 16:14
Fyrsti sigur Arsenal á tímabilinu Fjölmargir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag en þar ber einna helst að nefna frábæran sigur Arsenal á Watford, 3-1, á útivelli. Enski boltinn 27. ágúst 2016 16:00