Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Blikarnir sækja að titlunum

Breiðablik getur haft mikil áhrif á toppbaráttu Pepsi-deildanna í stórleikjum helgarinnar bæði í karla- og kvennaflokki. Strákarnir geta gert toppbaráttuna aftur spennandi en stelpurnar geta komist á toppinn.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Frönsku meistararnir klaufar

Paris Saint-Germain varð af tveimur stigum í toppbaráttu frönsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Saint-Étienne á heimavelli í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Tæki aldrei áhættu með líf

Harpa Þorsteinsdóttir, markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna, segist ekki taka neina áhættu með því að spila barnshafandi og biður ekki um að henni sé veittur neinn afsláttur í leikjum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Butt líkir Rashford við Henry

Nicky Butt, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi yfirmaður unglingaakademíu félagsins, líkir ungstirninu Marcus Rashford við Thierry Henry og segir aðeins tímaspursmál hvenær hann brýtur sér leið inn í aðallið United.

Enski boltinn