Celtic flengdi Rangers í fyrsta borgarslagnum í fjögur ár Celtic niðurlægði nágranna sína í Rangers í 5-1 sigri í dag en þetta er í fyrsta sinn í fjögur ár sem þessi sögufrægu félög mætast í skosku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 10. september 2016 12:49
Gylfi: Var búinn að vera að ræða nýjan samning í langan tíma Gylfi var í viðtali við Telegraph um helgina þar sem hann ræddi íslenska landsliðið, ákvörðunina að flytjast til Reading aðeins fimmtán ára gamall, að vera með föður Frank Lampard sem þjálfara og áframhaldið hjá Swansea. Enski boltinn 10. september 2016 12:30
Hitað upp fyrir Manchester-slaginn og alla leiki dagsins Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað eftir landsleikjahlé með sannkölluðum stórleik. Enski boltinn 10. september 2016 09:32
Blikarnir sækja að titlunum Breiðablik getur haft mikil áhrif á toppbaráttu Pepsi-deildanna í stórleikjum helgarinnar bæði í karla- og kvennaflokki. Strákarnir geta gert toppbaráttuna aftur spennandi en stelpurnar geta komist á toppinn. Íslenski boltinn 10. september 2016 06:00
Seyðfirðingar nældu í mikilvægt stig í Breiðholti Seyðfirðingar nældu í stig gegn Leikni í 20. umferð Inkasso-deildarinnar en með stiginu nær Huginn fjögurra stiga forskoti á Fjarðarbyggð í fallbaráttunni. Íslenski boltinn 10. september 2016 00:00
Frönsku meistararnir klaufar Paris Saint-Germain varð af tveimur stigum í toppbaráttu frönsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Saint-Étienne á heimavelli í kvöld. Fótbolti 9. september 2016 22:34
Bayern með fullt hús stiga Bayern München er með fullt hús stiga í þýsku úrvalsdeildinni og markatöluna 8-0 eftir 0-2 sigur á Schalke 04 í kvöld. Fótbolti 9. september 2016 20:34
Stál í stál á Selfossi Ekkert mark var skorað þegar Selfoss og Fram mættust í fyrsta leik 20. umferðar Inkasso-deildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 9. september 2016 19:42
Aron Elís komst á blað í mikilvægum sigri Aron Elís Þrándarson var á skotskónum þegar Aalesund vann öruggan 1-4 sigur á Start á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 9. september 2016 19:07
Hannes varði víti og Randers fór á toppinn Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu þegar Randers vann 2-0 sigur á Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 9. september 2016 18:01
Guardiola: Var orðið erfitt hjá okkur Mourinho Pep Guardiola spjallaði við José Mourinho á dögunum en þeim var ekki vel til vina á Spáni. Enski boltinn 9. september 2016 17:00
Mourinho: Þú þarft ekki svar við þessari spurningu José Mourinho ætlar ekkert að tapa sér þó leikurinn gegn City sé nágrannaslagur. Enski boltinn 9. september 2016 16:30
Phelan og Sterling bestir í ágúst Mike Phelan, bráðabirgðastjóri Hull City, var valinn knattspyrnustjóri ágústmánaðar í ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 9. september 2016 16:08
Gunnar Már búinn að framlengja Gunnar Már Guðmundsson, oftast kallaður herra Fjölnir, er búinn að skrifa undir nýjan samning við Fjölnismenn. Íslenski boltinn 9. september 2016 15:00
Pogba er enginn Keane eða Scholes Andy Cole, fyrrum framherji Man. Utd, segir að Paul Pogba hafi mikið að sanna hjá félaginu. Enski boltinn 9. september 2016 14:30
Þjálfari Harðar Björgvins þurfti að sannfæra Chelsea um að lána sér leikmann Lundúnarliðið er með lista af félögum sem það stundar ekki viðskipti við Enski boltinn 9. september 2016 13:30
Henderson efaðist um framlag sitt sem fyrirliði Liverpool Enski landsliðsmaðurinn í engum vafa núna og segist vera rétti maðurinn til að fara fyrir Liverpol. Enski boltinn 9. september 2016 13:00
Zlatan: Sé eftir einu hvað varðar Mourinho Sænski framherjinn er að vinna í annað sinn með portúgalska stjóranum en eitt hefði hann verið til í að gera. Fótbolti 9. september 2016 12:30
Wenger: Wilshere er í heimsklassa Þó svo Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi lánað Jack Wilshere til Bournemouth þá segist hann ekkert efast um hæfileika Wilshere. Enski boltinn 9. september 2016 12:00
Skákmeistari hleraði fyrir fótboltalandsliðið Það ráku margir upp stór augu er þeir sáu stórmeistarann Margeir Pétursson á varamannabekk íslenska fótboltalandsliðsins í Úkraínu. Fótbolti 9. september 2016 11:03
Neymar var nálægt því að fara til Man. Utd eða PSG Umboðsmaður Neymar segir að leikmaðurinn hafi verið nálægt því að yfirgefa herbúðir Barcelona í sumar. Fótbolti 9. september 2016 10:30
Ætla með málið til íþróttadómstólsins Madridarliðin Real og Atletico ætla ekki að taka því þegjandi að hafa verið sett í félagaskiptabann. Fótbolti 9. september 2016 08:30
Tæki aldrei áhættu með líf Harpa Þorsteinsdóttir, markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna, segist ekki taka neina áhættu með því að spila barnshafandi og biður ekki um að henni sé veittur neinn afsláttur í leikjum. Íslenski boltinn 9. september 2016 06:00
Pepsi-mörk kvenna: Markasyrpa 15. umferðar | Myndband Sautján mörk voru skoruð í 15. umferð Pepsi-deildar kvenna. Íslenski boltinn 8. september 2016 23:15
Samband Darmians og Mourinhos í molum Samband José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, og ítalska bakvarðarins Matteo Darmian ku vera afar slæmt. Enski boltinn 8. september 2016 21:30
Butt líkir Rashford við Henry Nicky Butt, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi yfirmaður unglingaakademíu félagsins, líkir ungstirninu Marcus Rashford við Thierry Henry og segir aðeins tímaspursmál hvenær hann brýtur sér leið inn í aðallið United. Enski boltinn 8. september 2016 20:15
Flamini samdi við Palace Crystal Palace er búið að semja við fyrrum miðjumann Arsenal, Mathieu Flamini. Enski boltinn 8. september 2016 19:30
Rodgers stjóri mánaðarins Brendan Rodgers, stjóri Celtic, hefur fengið flugstart i Skotlandi og var í dag valinn stjóri mánaðarins í ágúst. Fótbolti 8. september 2016 18:00
Madrídarliðin í félagaskiptabann Spænsku stórliðin Real Madrid og Atlético Madrid hafa verið sett í félagaskiptabann af FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandinu. Fótbolti 8. september 2016 16:35
Máni lætur Valskonur heyra það: Eru nógu sterkir og stórir karakterar í þessu liði? Valur kom sér inn í toppbaráttuna með flottum sigri á Stjörnunni en fékk svo skell gegn Þór/KA. Íslenski boltinn 8. september 2016 15:15