Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Alisson vill fara til Real Madrid

Liverpool er á höttunum eftir markverði eftir hræðileg mistök Loris Karius í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem hann gaf Real Madrid tvö mörk. Efsti maður á óskalista Liverpool vill þó fara til þreföldu Evrópumeistaranna í Madrid.

Fótbolti
Fréttamynd

HM í hættu hjá Kompany

Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, gæti misst af HM í Rússlandi eftir að hann meiddist í vináttulandsleik Belga og Portúgal í gærkvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Tapið gegn Norðmönnum gott teikn fyrir HM

Íslenska karlalandsliðið tapaði í gærkvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli síðan árið 2013 þegar liðið lá fyrir fyrrum læriföðurnum Lars Lagerbäck og hans mönnum í norska landsliðinu. Tap fyrir Norðmönnum er þó nokkuð jákvætt teikn fyrir framhaldið.

Fótbolti
Fréttamynd

Arnór Sigurðsson eftirsóttur

Arnór Sigurðsson, leikmaður IFK Norrköping, hefur verið að gera góða hluti í sænsku deildinni og er eftirsóttur ef marka má fréttir frá Svíþjóð.

Fótbolti
Fréttamynd

Ari Freyr: Þetta er fótboltinn

Ari Freyr Skúlason, leikmaður Íslands, var svekktur í leikslok eftir 3-2 tap gegn Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland komst í 2-1 en Norðmenn snéru taflinu sér í vil og unnu að lokum.

Fótbolti
Fréttamynd

Real hætt við Pochettino

Florentino Perez hefur ákveðið að hætta við að reyna að gera Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, að næsta stjóra Real Madrid en þetta segir Guillem Balague, sérfræðingur Sky um spænska boltann.

Enski boltinn