Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

600 blaðamenn og uppselt á leikinn á morgun

Uppselt er á leik Íslands og Argentínu samkvæmt staðfestum upplýsingum beint frá okkar mönnum í Rússlandi. Leikurinn er risastór á alla mælikvaða, meðal annars hvað fjölmiðla varðar, og er mikill áhugi á landsliðinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Heimir: Þetta er ekkert kraftaverk

Margir erlendir fjölmiðlar líta á það sem kraftaverk að íslenska liðið sé komið á HM. Það virðist fara pínu í taugarnar á Heimi Hallgrímssyni landsliðsþjálfara.

Fótbolti
Fréttamynd

Engin íslensk töfraformúla til að stoppa Messi

Íslenski landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson var að sjálfsögðu spurður út í það á blaðamannafundi hvernig íslenska landsliðið ætlaði að stoppa Lionel Messi á morgun þegar Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik sínum á HM.

Fótbolti
Fréttamynd

Heimir þakklátur Rússum

Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. Fundurinn fór fram á Spartak-vellinum þar sem Ísland mætir Argentínu á morgun.

Fótbolti
Fréttamynd

Núna eða aldrei

Læknahjónin Kristmundur og Jurate Ásmundsson bókuðu 33 hótel í Rússlandi kvöldið sem ljóst varð að Íslendingar færu á HM. Í för með þeim er einlæg trú á landsliðið.

Lífið