Líkti blaðamannafundinum við jarðaför og yfirgaf svo salinn Mikið hefur gengið á í herbúðum spænska fótboltalandsliðsins síðustu daga en liðið spilar í kvöld sinn fyrsta leik á HM í Rússlandi. Fótbolti 15. júní 2018 16:30
Kynlífsbann hjá Þjóðverjum en Svíar opna dyrnar fyrir frúnum Ríkjandi heimsmeistarar Þjóðverja í knattspyrnu karla þurfa að fylgja ýmsum reglum á heimsmeistaramótinu í Rússlandi, eins og þeir reyndar þurftu að gera fyrir fjórum árum í Brasilíu. Lífið 15. júní 2018 16:00
Íslenskar drottningar sameina þjóðirnar fyrir leik | Myndir Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, fangaði stemninguna í miðborg Moskvu í dag þar sem að HM-fílingurinn er kominn á fullt. Fótbolti 15. júní 2018 16:00
Ekkasog Emilíönu sem er mætt til Moskvu en missir af leiknum Emilíana Torrini elskar HM, er mætt til höfuðborgar Rússlands en flýgur þaðan í nótt. Lífið 15. júní 2018 15:30
Sumarmessan: Vantaði skýrari línur í undirbúning Íslands Sumarmessan, sérstakur þáttur um HM í fótbolta, var frumsýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Verður hann í lok hvers dags þar sem Benedikt Valsson og góðir gestir fara yfir málin. Fótbolti 15. júní 2018 15:30
Var ekki að fara að rífast við Eið Smára um treyju númer 22 Jón Daði Böðvarsson er aftur kominn í treyju númer 22. Fótbolti 15. júní 2018 15:00
Stóri bróðir fastur heima í 1. deildinni og sér ekki Hörð spila á HM Saknar stóra bróður sem spilar í næstefstu deild á Íslandi. Fótbolti 15. júní 2018 14:00
Suárez fór illa með færin en Úrúgvæ skoraði sigurmarkið á síðustu stundu HM-dagurinn hefst á leik á móti Egyptalands og Úrúgvæ í A-riðli HM í fótbolta í Rússlandi en stuðningsfólk Liverpool sýnir þessum leik örugglega sérstakan áhuga þar sem þarna eru að mætast lið þeirra Mohamed Salah og Luis Suarez. Fótbolti 15. júní 2018 13:45
Sumarmessan: Aron eitthvað ofurmenni ef hann klárar 90 mínútur Stóra málið fyrir fyrsta leik Íslands á HM, sem er á morgun gegn Argentínu í Moskvu, er að sjálfsögðu hvort Aron Einar Gunnarsson geti tekið þátt í leiknum en hann er í kapphlaupi við tímann í endurhæfingu sinni eftir hnémeiðsli. Fótbolti 15. júní 2018 13:30
Kveðja frá Rússlandi: Heimir tekur „tannlækninn“ á kassann fyrir land og þjóð Spurningar um tannlækningar, leikstjórn, fiskvinnslu eru þreytandi en hjálpa okkar mönnum. Fótbolti 15. júní 2018 13:00
600 blaðamenn og uppselt á leikinn á morgun Uppselt er á leik Íslands og Argentínu samkvæmt staðfestum upplýsingum beint frá okkar mönnum í Rússlandi. Leikurinn er risastór á alla mælikvaða, meðal annars hvað fjölmiðla varðar, og er mikill áhugi á landsliðinu. Fótbolti 15. júní 2018 12:45
Guðmundur Þórður á leið á sitt 22. stórmót Sigur Íslands á Litháen, 34-31, í seinni leik liðanna um sæti á HM 2019 þýðir að landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson er á leið á sitt 22. stórmót á ferlinum í janúar á næsta ári. Handbolti 15. júní 2018 12:30
Ferð Elizu Reid til Rússlands greidd af skrifstofu forseta Ferð Elizu Reid forsetafrúar til Moskvu á leik Íslands gegn Argentínu á morgun er kostuð af embætti forseta Íslands. Innlent 15. júní 2018 11:54
Sádar biðja þjóðina sína afsökunar Landslið Sádi-Arabíu gat ekki byrjað heimsmeistarakeppnina mikið verr þegar liðið steinlá 5-0 á móti Rússlandi í opnunarleiknum á Luzhniki-leikvanginum í gær. Fótbolti 15. júní 2018 11:30
Segir að Salah verði skotskífa Úrúgvæmanna í dag Mohamed Salah er að fara spila í dag þegar Egyptar mæta Úrúgvæ í fyrsta leik sínum á HM í fótbolta í Rússlandi. Kannski væri þó betra fyrir hann að byrja á móti öðru liði en Úrúgvæ. Fótbolti 15. júní 2018 11:00
Aron: Fattaði er ég labbaði inn í herbergið hversu stórt þetta er Blaðamannafundur Íslands fór fram í troðfullu herbergi þar sem hitinn var mikill og svitinn meiri. Þessi gríðarlegi áhugi á íslenska liðinu kom landsliðsfyrirliðanum svolítið á óvart. Fótbolti 15. júní 2018 10:58
Ekki hægt annað en að elska okkur Íslendinga Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson voru spurður út í þann góðan stuðning sem íslenska liðið fær frá öðrum þjóðum en Íslandi. Fótbolti 15. júní 2018 10:42
Heimir: Öll lið vilja hafa leikmann eins og Aron Aron Einar Gunnarsson fékk mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum Heimi Hallgrímssyni á blaðamannafundi í Moskvu í dag. Fótbolti 15. júní 2018 10:37
Heimir: Þetta er ekkert kraftaverk Margir erlendir fjölmiðlar líta á það sem kraftaverk að íslenska liðið sé komið á HM. Það virðist fara pínu í taugarnar á Heimi Hallgrímssyni landsliðsþjálfara. Fótbolti 15. júní 2018 10:35
Engin íslensk töfraformúla til að stoppa Messi Íslenski landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson var að sjálfsögðu spurður út í það á blaðamannafundi hvernig íslenska landsliðið ætlaði að stoppa Lionel Messi á morgun þegar Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik sínum á HM. Fótbolti 15. júní 2018 10:29
Heimir þakklátur Rússum Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. Fundurinn fór fram á Spartak-vellinum þar sem Ísland mætir Argentínu á morgun. Fótbolti 15. júní 2018 10:25
Í beinni frá Moskvu: Blaðamannafundur Arons og Heimis fyrir Argentínuleikinn Innan við sólarhringur í leikinn á Spartak leikvanginum. Fótbolti 15. júní 2018 10:15
Aron Einar er klár í leikinn á móti Argentínu Landsliðsfyrirliðinn hefur æft á fullu undanfarna daga. Fótbolti 15. júní 2018 10:15
Þétt setinn bekkurinn á blaðamannafundi Íslands Tæpum klukkutíma áður en blaðamannafundur íslenska liðsins á að hefjast í Moskvu er blaðamannafundarherbergið að fyllast. Fótbolti 15. júní 2018 09:53
Emil: Býst við stærra hlutverki núna en á EM Emil Hallfreðsson kom ekki mikið við sögu á Evrópumótinu fyrir tveimur árum en er í stærra hlutverki að þessu sinni. Fótbolti 15. júní 2018 09:30
HM í dag: Flugvélamaturinn setur strik í reikninginn Fjölmiðlastrákarnir okkar eru komnir til Moskvu og það var lítið annað að gera en að byrja daginn á söng. Fótbolti 15. júní 2018 09:00
Núna eða aldrei Læknahjónin Kristmundur og Jurate Ásmundsson bókuðu 33 hótel í Rússlandi kvöldið sem ljóst varð að Íslendingar færu á HM. Í för með þeim er einlæg trú á landsliðið. Lífið 15. júní 2018 08:45
Fyrrum landsliðsþjálfari Argentínu tekinn við Leeds Marcelo Bielsa hefur verið ráðinn til starfa sem knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins Leeds United. Enski boltinn 15. júní 2018 08:31