Kroos hetja Þjóðverja í sigri á Svíum Sigurmark Toni Kroos á 95. mínútu tryggði Þýskalandi 2-1 sigur á Svíþjóð. Enn allt opið í F-riðli. Fótbolti 23. júní 2018 20:00
Grétar Snær skoraði í 14. sigurleik HB í röð HB, lið Heimis Guðjónssonar er með fimm stiga forskot á toppi færeysku úrvalsdeildarinnar eftir 4-1 sigur á TB / FCS / Royn. Fótbolti 23. júní 2018 19:30
Hodgson segir Loftus-Cheek vera betri en Ballack Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace, segir að lærisveinn hans á síðasta tímabili hjá Palace, Rube Loftus-Cheek, sé betri leikmaður en Michael Ballack, fyrrum leikmaður Chelsea og þýska landsliðsins. Enski boltinn 23. júní 2018 19:15
Átti að vera leikurinn þar sem við tökum þrjú stig Strákarnir okkar reyndu að bera höfuðið hátt á æfingu sinni í Rússlandi í morgun. Þrátt fyrir sárt tap í gær þá á Ísland enn möguleika á að komast áfram. Fótbolti 23. júní 2018 19:00
Grenjað úr hlátri í grenjandi rigningu Þótt vonbrigðin hafi verið mikil í Volgograd í gærkvöldi virtust flestir landsliðsmenn Íslands vera búnir að taka gleði sína á nýjan leik á æfingasvæðinu í Kabardinka í morgun. Fótbolti 23. júní 2018 18:30
Kýldur í magann en boðar energí og trú Við verðum að hugsa jákvætt. Ef við ætlum að fara í einhverja neikvæðni og depurð þá erum við aldrei að fara upp úr þessum riðli, segir Emil Hallfreðsson. Fótbolti 23. júní 2018 17:45
Mexíkó með fullt hús stiga eftir sigur á Suður-Kóreu Mexíkó er í góðum málum með fullt hús stiga á toppi F-riðilsins en Suður-Kórea fer ekki lengra í keppninni. Fótbolti 23. júní 2018 17:00
Sumarmessan: „Þetta er eitt ólöglegasta mark sem ég hef séð“ Sumarmessan fór yfir það í gærkvöldi ef VAR hefði verið notað á Íslandi. Sagan hefði breyst mikið. Fótbolti 23. júní 2018 16:15
Hverjir eru svo í þessu svokallaða B-liði Króatíu? Króatía mætir með mjög sterkt lið til leiks þrátt fyrir að Zlatko Dalic geri breytingar fyrir leikinn á móti Íslandi. Fótbolti 23. júní 2018 15:30
Kveðja frá Rússlandi: Ævintýrið í uppnámi eftir nígerískt áhlaup Einn leikur og allt er breytt. Fótbolti 23. júní 2018 14:45
Hazard og Lukaku með flugeldasýningu er Belgar tryggðu sig áfram Belgar áttu í engum vandræðum með að leggja Túnis af velli í öðrum leik liðanna í G-riðil en Belgar skoruðu fimm mörk gegn tveimur mörkum Túnis. Fótbolti 23. júní 2018 14:15
Raggi rakaði Rússamottuna af Árbæjarbróður Landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason er ekki lengur með yfirvaraskegg. Fótbolti 23. júní 2018 13:45
Markvörðurinn sem strákarnir okkar sendu baráttukveðjur er á batavegi Carl Ikeme, markvörður Wolves og nígeríska landsliðsins, er á batavegi, en hann hefur verið að berjast við krabbamein. Fótbolti 23. júní 2018 13:44
Hetjan gegn Íslandi: „Að skora gegn Argentínu verður ekki svo mikið vandamál“ Þjálfari Nígeríu segir að tími lærisveina hans sé ekki kominn og hetjan gegn Íslandi hefur ekki áhyggjur af því að ná ekki að skora gegn Íslandi. Fótbolti 23. júní 2018 13:30
Strákarnir okkar hlupu sex kílómetrum meira en Nígería Það er áhugavert að rýna í tölfræðina eftir leik Íslands og Nígeríu í gær en hún sýnir meðal annars að ekkert vantaði upp á vinnuframlag íslenska liðsins frekar en venjulega. Fótbolti 23. júní 2018 12:30
Íslensk glíma í skýfalli á æfingu strákanna | Myndasyrpa Strákarnir okkar æfðu á rennblautum æfingavellinum í Kabardinka í dag. Fótbolti 23. júní 2018 12:00
Hannes um hitann: Ég var alltaf þyrstur Markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson segir að eðlilega hafi hitinn í Volgograd í gær haft áhrif á leik liðsins gegn Nígeríu. Fótbolti 23. júní 2018 11:30
Geggjuð taktísk breyting ef Ísland hefði skorað á undan Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson upplifði leikinn betur þegar að hann horfði á hann öðru sinni. Fótbolti 23. júní 2018 11:00
Pétur Örn flýgur heim í aðgerð Einn fjögurra sjúkraþjálfara karlalandsliðsins í knattspyrnu hélt í dag til Íslands til að fá bót meina sinna eftir hjólreiðaslys á mánudaginn. Fótbolti 23. júní 2018 10:30
Króatar hvíla stjörnur sem eru á barmi leikbanns á móti Íslandi Íslenska liðið kemst hjá því að mæta allavega einum ef ekki tveimur af bestu miðjumönnum heims. Fótbolti 23. júní 2018 10:00
Nígerískir rapparar gerðu grín að Hannesi og Heimi Rappararnir Natural Born Spitta og Chapter II fóru á kostum í uppgjöri á leiknum í gær. Fótbolti 23. júní 2018 09:28
Heimir: Sögðum við Ragga að hann héti Pelé Ragnar Sigurðsson svaf vel en man ekki neitt eftir leiknum. Fótbolti 23. júní 2018 09:16
HM í dag: Himnarnir gráta með strákunum okkar í Kabardinka Gærdagurinn var erfiður fyrir strákana okkar sem og íslensku þjóðina. Sárt tap gegn Nígeríu sem þýðir að örlög íslenska liðsins á HM eru ekki lengur í þeirra höndum. Fótbolti 23. júní 2018 09:00
Strákarnir æfa í grenjandi rigningu í Kabardinka Í fyrsta sinn síðan að íslenska liðið kom til Rússlands eru æfingaaðstæður ekki góðar. Fótbolti 23. júní 2018 08:02
Mark van Bommel tekinn við hjá Alberti og félögum Philip Cocu er hættur hjá Hollandsmeisturum PSV Eindhoven til að taka við tyrkneska stórveldinu Fenerbahce. Eftirmaður hans ráðinn þegar í stað. Fótbolti 23. júní 2018 06:00
Rússneska mínútan: Leikurinn greindur á flugvellinum Henry Birgir og Tómas Þór fóru yfir tapið gegn Nígeríu á flugvellinum í Volgograd í kvöld. Fótbolti 22. júní 2018 23:22
Kluivert yngri mættur til Rómar Roma hefur gengið frá kaupum á hollenska kantmanninum Justin Kluivert. Hann kemur til ítalska liðsins frá Ajax í heimalandinu. Fótbolti 22. júní 2018 22:30
„Hvað færðu út ef þú blandar saman Chris Hemsworth og Brad Pitt með dassi af Channing Tatum?“ Vinsældir Rúriks Gíslasonar leikmanns íslenska landsliðsins í fótbolta ætla engan enda að taka. Þann 16.júní síðastliðinn var Rúrik með um 40 þúsund fylgjendur á Instagram en þegar þetta er skrifað er hann komin með yfir 870 þúsund fylgjendur. Lífið 22. júní 2018 21:38
Obi Mikel ósáttur | ,,Skortur á fagmennsku“ John Obi Mikel, fyrirliði Nígeríu, skorar á Króata að hætta við fyrirætlanir sínar um að hvíla lykilmenn í lokaleik riðilsins gegn Íslandi. Fótbolti 22. júní 2018 21:30