Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Svona var fundur Freys í Laugardalnum

Íslenska kvennalandsliðið á fram undan gríðarlega mikilvæga leiki gegn Þjóðverjum og Tékkum í undankeppni HM í Frakklandi næsta sumar. Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ.

Fótbolti
Fréttamynd

Harpa líklega ekki með gegn Þýskalandi

Harpa Þorsteinsdóttir verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum mikilvægu gegn Þýskalandi og Tékklandi í byrjun september. Harpa meiddist á hné í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á föstudag.

Fótbolti
Fréttamynd

Messan: Gylfi stýrir umferðinni

Gylfi Þór Sigurðsson átti góðan leik fyrir Everton er liðið vann 3-1 sigur á Southampton á laugardag. Messan fór yfir hans leik og breytinguna á honum frá því á síðustu leiktíð.

Enski boltinn
Fréttamynd

Vilja engar konur í bestu sætunum

Stuðningsmenn ítalska knattspyrnuliðsins Lazio hafa kallað eftir því að konum verði bannað að sitja í bestu sætum Curva Nord stúkunnar á heimavelli liðsins, Stadio Olimpico í Róm.

Sport