Mo Salah keppir við Cristiano Ronaldo og Luka Modric Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur gefið út hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti leikmaður karla og kvenna á 2017-18 tímabilinu. Fótbolti 20. ágúst 2018 13:09
Enginn Ronaldo, enginn áhugi, engir áhorfendur Það var "tómlegt“ í stúkunni á Santiago Bernabeu í gærkvöldi þegar Real Madrid lék sinn fyrsta deildarleik eftir að Cristiano Ronaldo var seldur til Juventus. Fótbolti 20. ágúst 2018 13:00
Svona var fundur Freys í Laugardalnum Íslenska kvennalandsliðið á fram undan gríðarlega mikilvæga leiki gegn Þjóðverjum og Tékkum í undankeppni HM í Frakklandi næsta sumar. Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ. Fótbolti 20. ágúst 2018 12:45
Þegar Liverpool mætti Crystal Palace síðast á mánudagskvöldi Lokaleikur annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar er í kvöld þegar Crystal Palace tekur á móti Liverpool á Selhurst Park í London. Eitt súrasta kvöldið í sögu Liverpool var þegar liðið mætti Palace síðast á mánudegi. Enski boltinn 20. ágúst 2018 12:00
Það tók Everton heilt ár og fjóra stjóra að fatta það sem allir vita um Gylfa Stuðningsmenn Swansea og íslenska landsliðsins vita alveg hvers vegna Gylfi Þór Sigurðsson fer svona vel af stað með Everton á nýju tímabili. Enski boltinn 20. ágúst 2018 11:30
Harpa líklega ekki með gegn Þýskalandi Harpa Þorsteinsdóttir verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum mikilvægu gegn Þýskalandi og Tékklandi í byrjun september. Harpa meiddist á hné í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á föstudag. Fótbolti 20. ágúst 2018 11:03
Man. United stelpurnar stóðu sig miklu betur en strákarnir í gær Manchester United olli stuðningsmönnum sínum miklum vonbrigðum í gær, það er karlaliðið. Stelpurnar björguðu hins vegar deginum með því að vinna erkifjenduna í Liverpool. Enski boltinn 20. ágúst 2018 10:00
Grét af gleði á 9 ára afmælisaginn eftir faðmlag frá hetjunni sinni Skoski knattspyrnumaðurinn Johnny Russell er að gera flotta hluti á sínu fyrsta tímabili í bandarísku MLS-deildinni og hann bræddi líka mörg hjörtu eftir leik síns liðs um helgina. Fótbolti 20. ágúst 2018 08:30
Sjáðu stoðsendingu Jóhanns, markasúpu City og skell United Öll mörkin úr sunnudagsleikjum enska boltans má sjá hér. Enski boltinn 20. ágúst 2018 08:00
Messan: Gylfi stýrir umferðinni Gylfi Þór Sigurðsson átti góðan leik fyrir Everton er liðið vann 3-1 sigur á Southampton á laugardag. Messan fór yfir hans leik og breytinguna á honum frá því á síðustu leiktíð. Enski boltinn 20. ágúst 2018 07:00
Mikið mun mæða á Mourinho næstu daga Öllu léttara verður yfir í bláa enda Manchester-borgar, en Manchester City rótburstaði Huddersfield Town, en þar lék Sergio Agüero og skoraði þrjú marka liðsins í 6-1-sigri. Enski boltinn 20. ágúst 2018 07:00
Mourinho sagði sigur Brighton verðskuldaðan en skaut aðeins á dómarann Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, sagði að United hefði átt skilið að tapa gegn Brighton í gær en fannst uppbótartími dómarans alltof stuttur. Enski boltinn 20. ágúst 2018 06:00
Ellefu ára strákur frá Nordsjælland með stórkostlegt mark í úrslitaleik Mögnuð tilþrif sáust á krakkamóti í Danmörku um helgina en ungur strákur frá Nordsjælland stal athyglinni. Fótbolti 19. ágúst 2018 23:30
„Nýtt númer, nýtt hlutverk og nýtt upphaf fyrir Gylfa“ Svona hefst grein Chris Beesley sem fjallar um okkar mann, Gylfa Sigurðsson. Enski boltinn 19. ágúst 2018 22:45
Bale skoraði í sigri Real á hálftómum Bernabeu Það var tómlegt um að lítast er Real Madrid vann sinn fyrsta leik í spænsku úrvalsdeildinni þetta árið. Fótbolti 19. ágúst 2018 22:08
Vilja engar konur í bestu sætunum Stuðningsmenn ítalska knattspyrnuliðsins Lazio hafa kallað eftir því að konum verði bannað að sitja í bestu sætum Curva Nord stúkunnar á heimavelli liðsins, Stadio Olimpico í Róm. Sport 19. ágúst 2018 22:05
Sjáðu sigurmarkið og helstu atvikin úr sigri KR á Akureyri Laglegt samspil og Kennie skoraði eina mark leiksins. Íslenski boltinn 19. ágúst 2018 21:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - FH 1-1 │Vandræði FH halda áfram FH gengur illa að vinna fótboltaleiki og það hélt áfram í Árbænum í kvöld. Íslenski boltinn 19. ágúst 2018 21:00
Óli Kristjáns: Þurfum að sjá hverjir eru með pung og hverjir ekki Ólafur sagði að FH-liðið væri eins og einstaklingur með kvef. Íslenski boltinn 19. ágúst 2018 21:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Stjarnan 2-2 │Tvö mörk í lokin í dramatísku jafntefli Grindavík og Stjarnan skildu jöfn í dramatískum leik í 17.umferð Pepsi-deildarinnar í Grindavík í kvöld. Stjarnan komst yfir á 86.mínútu en varamaðurinn Will Daniels jafnaði á lokamínútu leiksins og tryggði heimamönnum stigið. Íslenski boltinn 19. ágúst 2018 21:00
Björn Bergmann með tvö í sigri Rostov Björn Bergmann Sigurðarson sýndi laglega takta í 4-0 sigri Rostov. Fótbolti 19. ágúst 2018 20:30
Óli Stefán: Þoli ekki að fljóta bara með "Ég viðurkenni það að ég varð brjálaður. Auðvitað gerist svona í fótboltaleikjum og menn mega auðvitað gera mistök en við verðum að nýta þessi tækifæri vel gegn þessum toppliðum.“ Íslenski boltinn 19. ágúst 2018 20:26
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - KR 0-1 │KR hafði betur í bragðdaufum leik Kennie Knak Chopart skoraði eina mark leiksins á Akureyri og öflugur sigur KR í Evrópubaráttunni. Íslenski boltinn 19. ágúst 2018 19:00
Pálmi Rafn: Mikilvægt fyrir félagið að ná Evrópusæti Pálmi Rafn Pálmason var besti maður vallarins þegar KR bar sigurorð af KA á Greifavellinum á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 19. ágúst 2018 18:45
Arnór skoraði í jafntefli Fjölmargir íslenskir leikmenn voru í eldlínunni í norska boltanum í dag. Fótbolti 19. ágúst 2018 17:56
Andri Rúnar skoraði í sigri Tveir íslenskir framherjar voru í eldlínunni í sænska boltanum í dag. Fótbolti 19. ágúst 2018 17:26
Slakur varnarleikur varð United að falli gegn Brighton Varnarleikur United var ekki til útflutnings í 3-2 tapi gegn Brighton. Enski boltinn 19. ágúst 2018 16:45
Sautjándi deildarsigur Heimis í tuttugu leikjum Heimir Guðjónsson og lærisveinar hans í HB halda áfram að vinna leiki í færeysku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 19. ágúst 2018 16:13
Markalaust í Laugardalnum Gott stig fyrir gestina úr Reykjanesbæ en Framarar vildu öll þrjú. Íslenski boltinn 19. ágúst 2018 16:00
AZ vann stórsigur í fyrsta leik Alberts Albert Guðmundsson lék sinn fyrsta leik fyrir AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 19. ágúst 2018 14:30