Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Stelpan sem heillaði heiminn er strákur

Það sáu eflaust margir skemmtilegt myndband á dögunum þar sem ung knattspyrnukona í Real Madrid búningi sýndi frábær tilþrif með knöttinn og fór oft illa með varnarmenn sína af hinu kyninu.

Fótbolti
Fréttamynd

NFL-deildin að trufla heimaleik hjá Tottenham

Það er allt á öðrum endanum hjá heimavallarráði Tottenham þar sem enska félagið er í miðjum klíðum við að endurraða heimaleikjum haustsins eftir að ljóst varð að nýr leikvangur félagsins yrði ekki tilbúinn.

Enski boltinn