Rúnar fann lausnina þegar hann setti Watson á bekkinn KR hefur haldið hreinu í öllum fjórum leikjunum þar sem Albert Watson hefur ekki fengið að spila í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 21. ágúst 2018 14:45
Óli Kristjáns í Pepsimörkunum: „FH verður áfram til þó það nái ekki Evrópu“ Ólafur Kristjánsson tók við þjálfun FH í haust af Heimi Guðjónssyni. FH-liðið hefur ekki staðið undir væntingum í sumar og er í harðri baráttu um að ná Evrópusæti. Íslenski boltinn 21. ágúst 2018 13:30
Stelpan sem heillaði heiminn er strákur Það sáu eflaust margir skemmtilegt myndband á dögunum þar sem ung knattspyrnukona í Real Madrid búningi sýndi frábær tilþrif með knöttinn og fór oft illa með varnarmenn sína af hinu kyninu. Fótbolti 21. ágúst 2018 12:30
Fyrstur til að skora úr átta vítum í röð og sannaði Milner-lögmálið enn einu sinni James Milner tapar ekki í ensku úrvalsdeildinni ef að hann skorar. Enski boltinn 21. ágúst 2018 12:00
Viktor með fjórar þrennur á innan við tveimur mánuðum Viktor Jónsson skoraði þrennu fyrir Þrótt í Ólafsvík í gær og var maðurinn á bak við 4-3 endurkomusigur liðsins. Strákurinn er nú kominn með sautján mörk í Inkasso-deildinni í sumar eftir tvo magnaða mánuði. Íslenski boltinn 21. ágúst 2018 11:30
Óli segir FH í tilvistarkreppu: „Erfitt að vita hvernig maður á að haga sér“ Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var sérstakur gestur í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Gengi FH í sumar hefur ekki staðið undir væntingum í Hafnarfirði og sagði Ólafur félagið vera í tilvistarkreppu. Íslenski boltinn 21. ágúst 2018 11:00
NFL-deildin að trufla heimaleik hjá Tottenham Það er allt á öðrum endanum hjá heimavallarráði Tottenham þar sem enska félagið er í miðjum klíðum við að endurraða heimaleikjum haustsins eftir að ljóst varð að nýr leikvangur félagsins yrði ekki tilbúinn. Enski boltinn 21. ágúst 2018 10:30
Ákærur gegn lögreglustjóra vegna Hillsborough felldar niður Norman Bettison var yfirmaður lögreglunnar í Suður-Jórvíkurskíri þegar 96 stuðningsmenn Liverpool létu lífið á Hillsborough-vellinum í Sheffield. Erlent 21. ágúst 2018 10:22
73 prósent af peningum ensku liðanna fóru í erlenda leikmenn 800 milljónir punda af þeim tólf hundruð milljónum sem liðin í ensku úrvalsdeildinni eyddu í nýja leikmenn í sumar fóru í útlenda leikmenn. Enski boltinn 21. ágúst 2018 10:00
Sjáðu mörk Liverpool og allt það besta frá helginni úr enska boltanum Bestu mörkin, bestu markvörslurnar og uppgjör helgarinnar má sjá hér ásamt mörkunum sem Liverpool skoraði á móti Palace. Enski boltinn 21. ágúst 2018 09:30
Gylfi í liði vikunnar hjá BBC: Frábær frammistaða og besti maður vallarins Gylfi Þór Sigurðsson fær góðar einkunnir fyrir frammistöðuna á móti Southampton. Enski boltinn 21. ágúst 2018 09:00
Maðurinn sem Sir Alex kallaði kúkalabba farinn að gera lítið úr hetjum Man. Utd Ofurumbinn Mino Raiola er langt frá því vinsælasti maðurinn á Old Trafford. Enski boltinn 21. ágúst 2018 08:30
Erum búin að bíða spennt eftir þessum leikjum Stelpurnar okkar mæta Þýskalandi og Tékklandi í stærstu leikjum íslenska kvennalandsliðsins í langan tíma í byrjun næsta mánuðar. Fótbolti 21. ágúst 2018 08:00
Messan fjallaði um varnarleik United: Sjáðu bara gæðin á varnarmönnunum Varnarleikur Manchester United var ekki upp á marga fiska í 2-1 tapi gegn Brighton um helgina. Fótbolti 21. ágúst 2018 07:00
Woodward hefur trú á Mourinho og Zidane bíður ekki á húninum Jose Mourinho, stjóri Manchester United, fær fullt traust frá stjórn Manchester United og enginn pressa er á honum. Enski boltinn 21. ágúst 2018 06:00
Erum búin að bíða spennt eftir þessum leikjum Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, tilkynnti í gær hvaða 23 leikmenn hann hefði valið í næsta verkefni kvennalandsliðsins. Fótbolti 21. ágúst 2018 05:00
Strákarnir í Messunni reyndu við Dele Alli áskorunina og útkoman var stórkostleg Dele Alli fagnaði marki sínu í fyrstu umferðinni með því að láta aðra hendina fyrir augað á sér. Úr varð Dele Alli-áskorunin. Enski boltinn 20. ágúst 2018 23:15
Klopp: Hlauptu eða ég drep þig Þjóðverjinn var í banastuði eftir annan sigur Liverpool á leiktíðinni. Enski boltinn 20. ágúst 2018 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Víkingur 2-2 │Fjölnir jafnaði á 94. mínútu Lygilegur endir og Fjölnismenn jöfnuðu á 94. mínútu. Íslenski boltinn 20. ágúst 2018 21:00
Guðmundur Karl: Mjög slæmt ástand Guðmundur Karl Guðmundsson var ekki upplitsdjarfur eftir 2-2 jafntefli gegn Víking. Íslenski boltinn 20. ágúst 2018 20:57
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 1-3 │Valur sterkari í toppslagnum Íslandsmeistarar Vals sitja á toppi Pepsi deildar karla eftir 3-1 sigur á Breiðabliki í toppslag á Kópavogsvelli í kvöld. Valsmenn eru með eins stigs forskot á Blika eftir úrslit kvöldsins. Íslenski boltinn 20. ágúst 2018 20:45
Liverpool með fullt hús og hreint mark eftir tvær umferðir Liverpool er með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í ensku úrvalsdeildinni eftir að liðið vann 2-0 sigur á Crystal Palace á útivelli í síðasta leiknum í annarri umferð deildarinnar. Enski boltinn 20. ágúst 2018 20:45
Óli Jóh: Þeir hanga til baka þrátt fyrir að vera með frábært fótboltalið Íslandsmeistarar Vals sitja á toppi Pepsi deildarinnar í fótbolta eftir 3-1 sigur á Breiðabliki í Kópavoginum í kvöld. Ólafur Jóhannesson var ánægður með frammistöðu sinna manna í kvöld. Íslenski boltinn 20. ágúst 2018 20:42
Skellur í fyrsta leik Emils með Frosinone Fjögur mörk á sig og ekkert skorað var ekki byrjunin sem Emil hafði óskað sér. Fótbolti 20. ágúst 2018 20:26
Gústi Gylfa: Valsmenn ekki eins góðir og þeir halda Breiðablik missti toppsætið í Pepsi deild karla til Valsmanna með 3-1 tapi fyrir Hlíðarendapiltum á Kópavogsvelli í kvöld. Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, sagði hans lið hafa átt eitthvað skilið úr leiknum. Íslenski boltinn 20. ágúst 2018 20:18
Viktor með þrjú í ótrúlegum sigri Þróttara í Ólafsvík Þróttur Reykjavík vann ótrúlegan 4-3 sigur á Víkingi Ólafsvík í Inkasso-deild karla en leikurinn var hluti af sautjándu umferð deildarinnar. Íslenski boltinn 20. ágúst 2018 20:09
Klopp hætti nánast við að fá Alisson eftir alla gagnrýnina á Karius Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að félagið hafi nánast hætt við að fá Alisson í sumar eftir hvernig fólk hagaði sér gagnvart Loris Karius eftir úrslitaleikurinn í fyrra. Enski boltinn 20. ágúst 2018 19:15
Þetta sannar það að markasóknir Arsenal geta alveg byrjað hjá Cech Mikil umræða var um breyttar áherslur nýja knattspyrnustjóra Arsenal í síðustu viku eftir nokkrar ansi klaufalegar sendingar tékkneska markvarðarins Petr Cech. Um helgina mátti þó strax sjá mikinn mun. Enski boltinn 20. ágúst 2018 17:30
Sarri ætlar að hætta að reykja en lofar að byrja aftur Knattspyrnustjóri Chelsea elskar að fá sér sígó en hann má það ekki í miðjum leik á Englandi. Enski boltinn 20. ágúst 2018 16:30
99 dagar síðan að FH vann síðast útileik í Pepsi-deildinni FH-ingar hafa ekki unnið deildarleik utan Hafnarfjarðar síðan um miðjan maímánuð. Íslenski boltinn 20. ágúst 2018 16:00