Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Ancelotti: Það var allt að okkar frammistöðu

Gylfi Þór Sigurðsson er harðlega gagnrýndur í enskum fjölmiðlum eftir frammistöðu sína gegn Chelsea í dag. Liðsfélagar hans liggja sömuleiðis undir mikilli gagnrýni og Carlo Ancelotti, stjóri Everton, kveðst ekki hafa séð sitt lið jafn lélegt síðan hann tók við stjórnartaumunum í desember.

Enski boltinn
Fréttamynd

Enn er Manchester rauð

Manchester United vann nágranna sína í Manchester City öðru sinni á þessari leiktíð í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í dag.

Enski boltinn