Man. United útilokar að fá Eriksen í janúarglugganum Danski landsliðsmaðurinn fer ekki til Man. United í janúar. Enski boltinn 9. janúar 2020 12:00
BBC segir Young farinn til Inter en Sky segir að United bjóði honum framlengingu Ashley Young hefur verið boðinn eins árs framlenging á samningi sínum hjá Manchester United samkvæmt Sky Sports. Enski boltinn 9. janúar 2020 11:30
FCK biður Ragnar að velja milli peninganna eða Kaupmannahafnar Danski miðillinn, BT, greinir frá því á vef sínum í gær aðili frá FC Kaupmannahöfn hafi beðið Ragnar Sigurðsson um að velja hvort hann vilji stóran samning eða koma "heim“ til Kaupmannahafnar. Fótbolti 9. janúar 2020 10:45
Laun leikmanna Everton: Gylfi ofarlega Enska götublaðið hefur Mirror hefur fjallað um laun enskra knattspyrnuliða að undanförnu og nýjasta liðið er Everton. Enski boltinn 9. janúar 2020 10:00
Ósáttur Mane fékk ekki að fljúga til Senegal Sadio Mane er mættur aftur til æfinga hjá Liverpool eftir að hafa verið viðstaddur verðlaunahátíðina í Afríku á þriðjudagskvöldið þar sem hann var valinn knattspyrnumaður Afríku. Enski boltinn 9. janúar 2020 09:00
Fyrirliðinn til Inter Milan Ashley Young, fyrirliði Manchester United, er á leið frá félaginu í sumar en hann hefur náð samkomulagi við Inter Milan. Enski boltinn 9. janúar 2020 08:30
„Ef þetta er satt ættu þeir aldrei að sparka aftur í bolta fyrir Everton“ Dominic King, blaðamaður á Daily Mail, greinir frá því á Twitter-síðu sinni í gærkvöldi að einhverjir leikmenn Everton séu ekki par sáttir með Carlo Ancelotti. Enski boltinn 9. janúar 2020 08:00
Stefán Teitur kallaður inn í A-landsliðið Skagamaðurinn, Stefán Teitur Þórðarson, hefur verið kallaður inn í A-landslið karla fyrir verkefni sem bíður landsliðsins síðar í mánuðinum. Fótbolti 9. janúar 2020 07:45
Solskjær vill fá miðjumann Ajax Knattspyrnustjóri Manchester United vill styrkja leikmannahóp liðsins í janúar. Enski boltinn 9. janúar 2020 07:00
PSG niðurlægði Saint-Etienne í deildarbikarnum Stjörnum prýtt lið PSG var í miklu stuði í kvöld. Fótbolti 8. janúar 2020 22:07
Allt jafnt hjá Leicester og Villa | Sjáðu mörkin Leicester City tók á móti Aston Villa í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins. Enski boltinn 8. janúar 2020 21:45
Real komið í úrslit Real Madrid er komið í úrslitaleik Ofurbikarsins í spænska boltanum en keppnin fer fram í Sádi-Arabíu. Fótbolti 8. janúar 2020 20:55
Guðbjörg í hjartnæmu viðtali: „Erfiðara en öll meiðsli sem ég hef lent í“ Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður Djurgården í Svíþjóð og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, er í áhugaverðu viðtali við Twitter síðu kvennaknattspyrnu UEFA. Fótbolti 8. janúar 2020 19:15
Sportpakkinn: Síðustu dagar erfiðastir en vallarstjórinn segir að spilað verði á vellinum Síðustu dagar hafa verið erfiðastir fyrir vallarstarfsmenn á Laugardalsvelli sem vakta völlinn. Fótbolti 8. janúar 2020 19:00
Valur og KR mætast í upphafsleik Pepsi Max-deildar karla Búið er að birta drög að niðurröðun leikja fyrir Pepsi Max-deild karla 2020. Íslenski boltinn 8. janúar 2020 16:12
Segja að spænska sambandið fái 5,5 milljarða fyrir að spila Ofurbikarinn í Sádí Arabíu Spænski Ofurbikarnn, Super Cup, sem er meistarakeppni spænska fótboltans fer fram með breyttu sniði í ár en nú taka fjögur félög þátt og keppnin fer líka fram langt í burtu frá Spáni. Fótbolti 8. janúar 2020 15:45
Segja ekki rétt að Ragnar eigi við áfengisvandamál að stríða Rússneska knattspyrnufélagið Rostov gaf frá sér yfirlýsingu í dag vegna mála Ragnars Sigurðssonar. Fótbolti 8. janúar 2020 14:24
Notuðu ólöglegan leikmann í 7-0 tapi Karlalið Þróttar R. var ólöglega skipað í leik gegn Fjölni í Reykjavíkurmóti karla en þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 8. janúar 2020 14:00
Salah skrópaði en sendi Sadio Mané kveðju Sadio Mané var í gær kjörinn besti knattspyrnumaður Afríku í fyrsta sinn á ferlinum en liðsfélagi hans Mohamed Salah hafði unnið þessu verðlaun undanfarin tvö ár. Enski boltinn 8. janúar 2020 12:30
„Rashford myndi skora 40 mörk á tímabili hjá City“ Micah Richards segir að Marcus Rashford myndi njóta góðs af því að spila með miðjumönnum Manchester City frekar en Manchester United. Enski boltinn 8. janúar 2020 12:00
Landsliðskona leitar að fyrirtæki sem vill samstarf við afreksíþróttakonu, móður og námsmann Íslenska landsliðkonan Sif Atladóttir fer yfir tíu ára atvinnumannaferil sinn í færslu á Instagram en segir einnig frá leit sinni á nýju ári. Fótbolti 8. janúar 2020 11:30
Aðgerð Pogba gekk vel: „Ég finn ekki fyrir tánum en ég er enn á lífi“ Aðgerð Paul Pogba gekk vel og franski miðjumaðurinn hefur staðfest það í tveimur mjög ólíkum myndböndum. Aðdáendur franska fótboltamannsins fengu smá innsýn í heim sjúklings þegar Pogba bauð þeim upp á skrautlegt myndband skömmu eftir aðgerðina. Enski boltinn 8. janúar 2020 10:30
Solskjær: Versti hálfleikur tímabilsins Manchester United gat þakkað fyrir að tapa bara 3-1 á heimavelli í gærkvöldi í fyrri undanúrslitaleik sínum á móti Manchester City í enska deildabikarnum og knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær var heldur ekkert að fegra hlutina. Enski boltinn 8. janúar 2020 09:30
Segist hafa verið beittur fjárkúgun en var settur í bann: „Ég er fórnarlamb glæps“ Spænska knattspyrnufélagið Málaga hefur sett þjálfara sinn Victor Sanchez í bann eftir að vafasamt myndband með honum birtist á samfélagsmiðlum. Fótbolti 8. janúar 2020 08:30
Internazionale að safna Manchester United leikmönnum Ashley Young er í viðræðum við ítalska félagið Internazionale frá Mílanó um að ganga til liðs við félagið. Enski boltinn 8. janúar 2020 08:15
Lewandowski talar vel um Klopp: Þjálfari sem þú hleypur í gegnum eld fyrir Robert Lewandowski er einn besti framherji heims en það var hjá Borussia Dortmund og undir stjórn Jürgen Klopp þar sem hann fékk sitt fyrsta tækifæri utan Póllands. Enski boltinn 8. janúar 2020 08:00
Sjáðu rosalegt hús Mendy: Fótboltavöllur og hringur frá Pogba Glaumgosinn Benjamin Mendy býr í ágætis húsi. Enski boltinn 8. janúar 2020 07:00
Í beinni í dag: Undanúrslit á King Power og stórleikur í Dominos-deild kvenna Tvær beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld. Sport 8. janúar 2020 06:00
Sjáðu glæsimark Bernardo Silva og hin mörkin þrjú úr grannaslagnum Manchester City er með montréttinn í Manchester borg næstu vikuna. Enski boltinn 7. janúar 2020 22:15
Man. City skrefi nær Wembley eftir magnaðan fyrri hálfleik á Old Trafford Manchester City hafði betur gegn grönnunum í United í kvöld. Enski boltinn 7. janúar 2020 21:45