Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Albert lék allan leikinn er Genoa tók stig í fallbaráttuslag

Albert Guðmundsson lék allan leikinn í fremstu víglínu þegar Íslendingaliðin Venezia og Genoa áttust við í fallbaráttuslag í ítöslku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur urðu 1-1, en Arnór Sigurðsson var ekki í leikmannahóp Venezia vegna meiðsla.

Fótbolti
Fréttamynd

Stelpurnar í Þrótti fengu gjöf frá CrossFit-stjörnum

Fyrir tíu dögum varð Þróttur R. Reykjavíkurmeistari kvenna í fyrsta skipti í sögu félagsins. Það sem vakti kannski mesta athygli við sigurinn var þó að enginn var mættur til að veita stelpunum verðlaun, en CrossFit-stjörnurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir færðu stelpunum gjöf í gær.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

AC Milan missteig sig gegn botnliðinu

Topplið AC Milan mætti í heimsókn til Campanahéraðs til þess að etja kappi við heimamenn í Salernitana í kvöld í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A. Eftir að hafa lent undir seint í leiknum tókst AC Milan að knýja fram jafntefli. Lokatölur í Salerno, 2-2.

Fótbolti
Fréttamynd

Guardiola: Tottenham er með frábæra sóknarmenn

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var eðlilega svekktur eftir tap liðsins fyrir Tottenham á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann sparaði þó ekki hrósið þegar kom að sóknarmönnum Tottenham.

Fótbolti
Fréttamynd

Harry hetja Tottenham í sigri á Etihad

Það var boðið upp á alvöru dramatík í dag þegar að meistarar Manchester City fengu Tottenham í heimsókn á Etihad völlinn í Lundúnum. Eftir mörg VAR augnablik og fimm mörk þá stóðu gestirnir uppi sem sigurvegarar, 2-3, í frábærum leik.

Enski boltinn
Fréttamynd

Klopp: Nýjar hetjur í hverri viku

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var að vonum kátur í leikslok eftir sigur sinna manna á Norwich City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þjóðverjinn hafði á orði hversu mikilvægt það sé að fá framlag úr mörgum áttum,

Fótbolti