Börsungar upp í þriðja sæti eftir endurkomusigur Barcelona vann mikilvægan 2-1 útisigur er liðið heimsótti Elche í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 6. mars 2022 17:24
Sveindís Jane kom inn af bekknum í öruggum sigri | Kristín Dís og stöllur úr leik í bikarnum Sveindís Jane Jónsdóttir kom inn af bekknum er Wolfsburg vann öruggan 4-1 sigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Kristín Dís Árnadóttir lék sinn fyrsta keppnisleik fyrir Bröndby er liðið tapaði naumlega fyrir Fortuna Hjörring. Fótbolti 6. mars 2022 16:31
Gott gengi Arsenal heldur áfram Arsenal vann 3-2 útisigur á Watford í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn var einkar fjörugur og mörkin í glæsilegri kantinum. Enski boltinn 6. mars 2022 16:15
Tipsbladet: FCK borgaði tæpar 50 milljónir króna fyrir Ásgeir Galdur Samkvæmt heimildum Tipsbladet í Danmörku þá borgaði danska stórliðið FC Kaupmannahöfn tæpar 50 milljónir íslenskra króna fyrir hinn 15 ára gamla Ásgeir Galdur Guðmundsson er félagið keypti hann frá Breiðabliki á dögunum. Fótbolti 6. mars 2022 15:45
Þrír Íslendingar komu við sögu er SönderjyskE bjargaði stigi SönderjyskE og OB mættust í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en alls komu þrír Íslendingar við sögu. Fótbolti 6. mars 2022 15:16
Arsenal nálægt því að misstíga sig gegn botnliðinu Arsenal jók forystu sína í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Englandi með 4-2 sigri á Birmingham City. Eftir að komast 3-0 yfir voru gestirnir nálægt því að jafna metin undir lok leiks en allt kom fyrir ekki. Enski boltinn 6. mars 2022 14:30
Albert lék allan leikinn er Genoa varð af mikilvægum stigum í botnbaráttunni Genoa og Empoli gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson lék allan leikinn á hægri væng heimamanna í Genoa. Fótbolti 6. mars 2022 14:00
Allt að 17 látnir og 22 slasaðir eftir slagsmál á fótboltaleik í Mexíkó Stöðva þurfti leik Queretaro og Atlas í úrvalsdeild karla í knattspyrnu í Mexíkó eftir að gríðarleg slagsmál brutust út á vellinum. Allt að 17 eru látnir og 22 eru slasaðir. Fótbolti 6. mars 2022 13:15
Talið að Ronaldo missi af Manchester-slagnum Cristiano Ronaldo var hvergi sjáanlegur er leikmenn Manchester United hittust á Lowry-hótelinu í gærkvöld til að undirbúa sig fyrir stórleik dagsins er þeir mæta Englandsmeisturum Manchester City á Etihad-vellinum. Alls vantaði fjóra leikmenn sem væru öllu jafna í hóp liðsins. Enski boltinn 6. mars 2022 10:30
Utan vallar: Skiptar skoðanir hvort sala ungra leikmanna hafi áhrif á gæði í Bestu deildinni Í liðinni viku seldi Breiðablik tvo unga og efnilega drengi til stórliða á Norðurlöndunum. Báðir leikmenn komu við sögu í einum leik Breiðabliks á síðasta tímabili og spurning hvort hlutverk þeirra hefði verið enn stærra í ár. Íslenski boltinn 6. mars 2022 09:05
Ætlaði að rjúka í Eriksen en áttaði sig svo á því hver hann var Brandon Williams, leikmaður Norwich, snöggreiddist í 3-1 tapi liðsins gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni er brotið var á honum í leiknum. Hann var hins vegar alveg jafn fljótur að jafna sig þegar hann sá hver það var sem braut á honum. Enski boltinn 6. mars 2022 08:01
Tuchel gagnrýnir stuðningsmenn Chelsea: Á þessu augnabliki á að sýna virðingu Knattspyrnustjóri Chelsea, Thomas Tuchel, gagnrýndi stuðningsmenn félagsins eftir 4-0 sigur liðsins gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 6. mars 2022 07:01
Tvö töp í seinustu þrem hjá PSG Franska stórveldið Paris Saint-Germain hafði ekki tapað leik í fyrstu 24 deildarleikjum sínum á tímabilinu, en eftir 1-0 tap gegn Nice í kvöld hefur liðið nú tapað tveimur af seinustu þrem. Fótbolti 5. mars 2022 22:12
Madrídingar unnu stórsigur eftir að hafa lent undir Real Madrid jók forskot sitt á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er liðið vann 4-1 sigur gegn Real Sociedad í kvöld. Fótbolti 5. mars 2022 21:58
Viðar kom inn af bekknum í góðum sigri Viðar Ari Jónsson og félagar hans í Honvéd unnu góðan 4-2 sigur er liðið tók á móti Debrecen í ungversku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5. mars 2022 21:00
„Þessir leikir sem eiga eftir að koma til með að skipta máli“ Trent Alexander-Arnold, bakvörður Liverpool, var kátur með 1-0 sigur sinna manna gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann segir að það séu leikir sem þessir sem muni skipta máli þegar uppi er staðið. Enski boltinn 5. mars 2022 19:59
Liverpool vann sjöunda deildarleikinn í röð Liverpool heldur sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta áfram, en liðið hefur nú unnið sjö deildarleiki í röð eftir 1-0 sigur gegn West Ham í kvöld. Enski boltinn 5. mars 2022 19:25
Baráttan um Meistaradeildarsæti harðnar eftir rómverskan sigur Roma vann mikilvægan 1-0 sigur gegn Atalanta er liðin mættust í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5. mars 2022 18:58
Þýsku meistararnir töpuðu stigum Þýskalandsmeistarar Bayern München þurftu að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið tók á móti Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 5. mars 2022 17:34
Jón Daði gulltryggði öruggan sigur Bolton Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson skoraði þriðja mark Bolton er liðið vann öruggan 3-0 útisigur gegn Gillingham í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 5. mars 2022 17:28
Aston Villa vann stórsigur | Ivan Toney skoraði þrennu í öruggum sigri Alls voru fimm leikir í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta að klárast nú rétt í þessu. Enski boltinn 5. mars 2022 17:18
Chelsea keyrði yfir Burnley í síðari hálfleik Chelsea vann afar sannfærandi 4-0 sigur er liðið heimsótti Burnley á Turf Moor í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 5. mars 2022 17:05
ÍA vann Fjölni í Lengjubikranum ÍA fékk Fjölnismenn í heimsókn á Akranes í riðli númer 2 í A deild nú fyrr í dag. Skemmst er frá því að segja að Akurnesingar sigruðu nágranna sína úr Grafarvogi með þremur mörkum gegn einu. Fótbolti 5. mars 2022 15:12
Leeds tapaði fyrsta leiknum undir stjórn Marcsh Leicester City vann góðan sigur, 1-0, á Leeds United í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Leikurinn var sá fyrsti sem Leeds leikur undir stjórn hins nýráðna kanttspyrnustjóra, Jesse Marsch. Fótbolti 5. mars 2022 14:35
María spilaði allan leikinn í sigri Manchester United Manchester United fékk Leicester City í heimsókn í úrvalsdeild kvenna á Englandi, WSL deildinni. Leikurinn varð aldrei spennandi og Manchester United vann auðveldan 4-0 sigur. Fótbolti 5. mars 2022 14:04
Pochettino nú orðaður við endurkomu til Tottenham Mauricio Pochettino, stjóri París Saint-Germain, er einkar eftirsóttur maður. Hann er nú orðaður við endurkomu í Lundúnum. Enski boltinn 5. mars 2022 13:31
Einar Guðnason mættur til starfa hjá Örebro: „Smá skrítið að vinna fyrir annað félag en Víking“ Einar Guðnason, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, hefur verið ráðinn til starfa hjá Örebro sem leikur í sænsku B-deildinni. Starfstitillinn er „transition“ þjálfari og er honum ætlað að aðstoða leikmenn sem eru að taka skrefið úr akademíu liðsins og inn í aðalliðið. Fótbolti 5. mars 2022 12:46
Í beinni: Leicester - Leeds | Fyrsti leikur Leeds með nýjan stjóra Leicester City tekur á móti Leeds United í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en þetta er líka fyrsti leikur Jesse Marsch sem stjóri Leeds. Enski boltinn 5. mars 2022 12:00
Bæjarar horfa áfram til ensku B-deildarinnar Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa tök á að sækja leikmenn í nær hvaða lið sem þeim dettur í hug, slíkt er aðdráttarafl félagsins. Það vekur því athygli að Bæjarar horfi nú í annað sinn á skömmum tíma í ensku B-deildina í leit að leikmönnum. Enski boltinn 5. mars 2022 11:31
Lék sem framherji til þrettán ára aldurs Caoimhín Kelleher, markvörður Liverpool, var hetjan – að vissu leyti allavega – er Liverpool vann enska deildarbikarinn um síðustu helgi. Það hefur eflaust hjálpað kauða að hann lék sem framherji til 13 ára aldurs. Enski boltinn 5. mars 2022 10:45