Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Ákall Piers Morgan til Harry Kane: Komdu aftur heim

    Fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan er einn þekktasti stuðningsmaður Arsenal og fer ekkert í felur með það. Hann hefur líka sterkar skoðanir á liðinu og er óhræddur að láta hluti flakka á samfélagsmiðlum ef hann er ekki sáttur við spilamennsku eða gengi liðsins.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    De Bruyne: Erum ekki óstöðvandi

    Manchester City hefur ekki tapað í fyrstu 11 leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og er með átta stiga forystu á toppi deildarinnar. Miðjumaðurinn Kevin de Bruyne telur þó ekki að liðið geti leikið eftir afrek Arsenal frá tímabilinu 2003/04 og farið alla 38 leikina án taps.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Belginn sem er sá fjórði besti

    Kevin De Bruyne hefur verið stórkostlegur það sem af er tímabili með Manchester City. Trúlega er hann fjórði besti leikmaður heims, sem í eðlilegu árferði væri sá besti en hann er enn á eftir Messi, Ronaldo og Neymar.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Lukaku öskraði á liðsfélaga sína

    Heimildir the Sun herma að Romelu Lukaku sé allt annað en sáttur með liðsfélaga sína hjá Manchester United. Á hann að hafa látið þá heyra það eftir 1-0 tap gegn Chelsea um seinustu helgi og heimtað að fá betri þjónustu. Eftir góða byrjun hefur 75 milljón punda maðurinn ekki skorað í seinustu 7 deildarleikjum United.

    Enski boltinn