Styttist í endurkomu sænska ljónsins Zlatan Ibrahimovic spilar fyrir Manchester United á ný áður en árið er úti. Enski boltinn 16. nóvember 2017 11:30
Mourinho brjálaður: Draga sig út úr landsliðinu út af smá flensu og litlu tánni José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er brjálaður yfir því að Phil Jones hafi spilað vináttulandsleik Englands og Þýskalands í síðustu viku. Enski boltinn 16. nóvember 2017 10:00
Ákall Piers Morgan til Harry Kane: Komdu aftur heim Fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan er einn þekktasti stuðningsmaður Arsenal og fer ekkert í felur með það. Hann hefur líka sterkar skoðanir á liðinu og er óhræddur að láta hluti flakka á samfélagsmiðlum ef hann er ekki sáttur við spilamennsku eða gengi liðsins. Enski boltinn 15. nóvember 2017 22:15
Fjórtán fengið sinn fyrsta landsleik hjá Southgate Gareth Soutgate hefur verið óhræddur við að gefa ungum leikmönnum tækifæri síðan hann tók við enska landsliðinu fyrir um ári síðan. Enski boltinn 15. nóvember 2017 18:00
Jürgen Klopp lagður inn á spítala Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var ekki á æfingu liðsins í dag. Ástæðan er að hann er kominn á sjúkrahús. Enski boltinn 15. nóvember 2017 15:11
United tilbúið að leyfa Fellaini að fara frítt Manchester United er tilbúið að leyfa Maraoune Fellaini að fara frítt í sumar í staðinn fyrir að selja hann í janúar. Enski boltinn 15. nóvember 2017 15:00
Joe Gomez fær mikið hrós fyrir frammistöðuna á móti Neymar í gær Liverpool-maðurinn Joe Gomez átti mjög góðan leik í gær þegar enska landsliðið gerði markalaust jafntefli við það brasilíska í vináttulandsleik á Wembley. Enski boltinn 15. nóvember 2017 13:30
Unsworth í útilegu á Goodison David Unsworth, bráðabirgðastjóri Everton, svaf eina nótt undir berum himni í áhorfendastúkunni á Goodison Park í söfnunarátaki á vegum félagsins. Enski boltinn 14. nóvember 2017 23:30
Wenger: Mun alltaf vinna við fótbolta Arsene Wenger sagðist hafa áhuga á að gerast landsliðsþjálfari þegar ferli hans hjá Arsenal lýkur. Fótbolti 14. nóvember 2017 23:00
Giggs: Myndi ekki vilja Jesus fyrir Rashford Leikjahæsti leikmaður Manchester United frá upphafi, Ryan Giggs, myndi ekki vilja skipta á Marcus Rashford og markamaskínunni Gabriel Jesus. Enski boltinn 14. nóvember 2017 14:45
Shaw bakkaði á Jones Það gengur ekkert upp hjá Luke Shaw, leikmanni Manchester United, þessa dagana. Enski boltinn 14. nóvember 2017 11:30
Vilja ekki missa Silva til Everton Watford hafnaði beiðni Everton að fá að ræða við portúgalska knattspyrnustjórann Marco Silva. Enski boltinn 14. nóvember 2017 09:30
Fyrrum landsliðsmaður handtekinn fyrir akstur undir áhrifum Trevor Sinclair, fyrrum leikmaður Manchester City og fótboltasérfræðingur BBC, var handtekinn í gærkvöld Enski boltinn 13. nóvember 2017 22:15
Sá hetjuna sína skora þrennu í fyrsta sinn sem hann fór á Old Trafford Marcus Rashford, framherji Manchester United og enska landsliðsins, segir að hinn brasilíski Ronaldo hafi verið hetjan sín þegar hann var ungur. Enski boltinn 13. nóvember 2017 20:00
Faðir Loftus-Cheek gagnrýnir Mourinho Faðir Ruben Loftus-Cheek gagnrýnir José Mourinho og segir hann ekki hafa gefið stráknum nógu mörg tækifæri hjá Chelsea. Enski boltinn 13. nóvember 2017 17:30
Eigendur Leicester sagðir skulda rúma fjörutíu milljarða Eigendur enska úrvalsdeildarliðsins Leicester City hafa verið kærðir vegna skuldar við tælenska ríkið Enski boltinn 13. nóvember 2017 12:00
Pearce aðstoðar Moyes David Moyes hefur fengið Stuart Pearce til að aðstoða sig hjá West Ham. Enski boltinn 13. nóvember 2017 11:00
De Bruyne: Erum ekki óstöðvandi Manchester City hefur ekki tapað í fyrstu 11 leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og er með átta stiga forystu á toppi deildarinnar. Miðjumaðurinn Kevin de Bruyne telur þó ekki að liðið geti leikið eftir afrek Arsenal frá tímabilinu 2003/04 og farið alla 38 leikina án taps. Enski boltinn 13. nóvember 2017 10:30
Gömul meiðsli tóku sig upp hjá Mané Sadio Mané er kominn aftur til Liverpool úr landsliðsverkefni með Senegal eftir að gömul meiðsli aftan í læri tóku sig aftur upp. Enski boltinn 13. nóvember 2017 09:30
Fyrrverandi leikmaður Man. Utd. glímir við krabbamein Liam Miller, fyrrverandi leikmaður Manchester United, glímir við krabbamein. Enski boltinn 13. nóvember 2017 09:00
Coutinho segist vera ánægður hjá Liverpool Brasilíski miðjumaðurinn Philippe Coutinho sat fyrir svörum fyrir leik Englands og Brasilíu en þegar hann var spurður út í áhuga Barcelona sagðist hann vera ánægður hjá Liverpool. Enski boltinn 12. nóvember 2017 23:15
Belginn sem er sá fjórði besti Kevin De Bruyne hefur verið stórkostlegur það sem af er tímabili með Manchester City. Trúlega er hann fjórði besti leikmaður heims, sem í eðlilegu árferði væri sá besti en hann er enn á eftir Messi, Ronaldo og Neymar. Enski boltinn 12. nóvember 2017 15:48
Lukaku öskraði á liðsfélaga sína Heimildir the Sun herma að Romelu Lukaku sé allt annað en sáttur með liðsfélaga sína hjá Manchester United. Á hann að hafa látið þá heyra það eftir 1-0 tap gegn Chelsea um seinustu helgi og heimtað að fá betri þjónustu. Eftir góða byrjun hefur 75 milljón punda maðurinn ekki skorað í seinustu 7 deildarleikjum United. Enski boltinn 12. nóvember 2017 15:45
„Versta ákvörðun Drinkwaters á ferlinum“ Danny Drinkwater, leikmaður Chelsea, skoraði sjálfsmark þegar hann afþakkaði sæti í enska landsliðshópnum. Þetta segir Chris Sutton, fyrrverandi leikmaður Blackburn Rovers, Chelsea og fleiri liða. Enski boltinn 11. nóvember 2017 08:00
Jón Daði: Gylfi besti samherjinn en Pepe erfiðasti mótherjinn Jón Daði Böðvarsson er í skemmtilegri yfirheyrslu hjá liði sínu, Reading, í dag. Enski boltinn 10. nóvember 2017 22:30
Morata: Ég er stuðningsmaður Real en leikmaður Chelsea Hinn spænski framherji Chelsea, Alvaro Morata, útilokar ekki að ganga aftur í raðir Real Madrid síðar á ferlinum. Enski boltinn 10. nóvember 2017 20:00
„Fimmtudagsleikirnir eiga að vera ólöglegir“ Einn besti varnarmaður NFL-deildarinnar sleit krossband í nótt. Enski boltinn 10. nóvember 2017 18:15
"Myndi velja De Bruyne bestan þótt hann spilaði ekki fleiri leiki á tímabilinu“ Martin Keown, fyrrverandi leikmaður Arsenal, er ekki í vafa hvern hann myndi velja sem besta leikmann tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 10. nóvember 2017 15:15
Dier fyrirliði gegn heimsmeisturunum Eric Dier ber fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu sem mætir því þýska í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Enski boltinn 10. nóvember 2017 14:30
Þrír byrja sinn fyrsta leik fyrir England í kvöld Gareth Southgate gefur ungum mönnum tækifæri á móti Þýskalandi á Wembley í kvöld. Enski boltinn 10. nóvember 2017 13:00