Ef að ég kæmi að Mo Salah með kærustunni minni þá myndi ég færa þeim morgunmat í rúmið Stuðningsmenn Liverpool hreinlega misstu sig á Twitter um helgina eftir einn eina mögnuðu frammistöðuna hjá Egyptanum Mohamed Salah. Enski boltinn 20. nóvember 2017 09:30
Öskubuskuævintýri Burnley er ekki lokið Gengi Burnley í ensku úrvalsdeildinni í ár er með hreinum ólíkindum. Liðið er í hópi efstu liða deildarinnar sem hafa þegar slitið sig frá liðunum sem eru neðar í töflunni. Það er í raun algjörlega sturlað að Burnley sé með jafnmörg stig og Liverpool og Arsenal. Sem og liðið sé aðeins stigi á eftir Tottenham sem hefur fengið mikið hrós fyrir frábæran leik í vetur. Enski boltinn 20. nóvember 2017 06:30
Conte: Erfitt að ná City Antonio Conte, stjóri Chelsea var að vonum ánægður eftir 4-0 sigur sinna manna gegn West Brom í gær en hann var farinn að vera undir pressu á síðustu vikum og þá sérstaklega eftir 3-0 tap liðsins gegn Roma á dögunum. Enski boltinn 19. nóvember 2017 23:15
Zlatan: Ljón jafna sig ekki eins og menn Zlatan Ibrahimovic, leikmaður Manchester United, sneri til baka úr þrálátum meiðslum í gær þegar United tók á móti Newcastle á Old Trafford. Enski boltinn 19. nóvember 2017 22:30
Moyes: Þurfum að sameinast David Moyes, stjóri West Ham, kallaði eftir því að stuðninsmenn félagins og allir innan félagsins standi saman á þessum erfiðu tímum sem liðið er að ganga í gegnum. Enski boltinn 19. nóvember 2017 20:30
Tap í fyrsta leik Moyes | Sjáið mörkin Watford tók á móti West Ham í eina leik dagsins í ensku úrvaldsdeildinni en þetta var fyrsti leikur David Moyes með West Ham. Enski boltinn 19. nóvember 2017 15:15
PSG þarf að borga 20 milljónir fyrir Mourinho Manchester United hefur bætt 20 milljón punda skaðabótapakka ofan á samning knattspyrnustjórans Jose Mourinho sem önnur félög þyrftu að greiða til þess að fá Portúgalann í sínar raðir. Enski boltinn 19. nóvember 2017 13:30
Klopp bað frú Moreno afsökunar Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, bað Lilia Moreno afsökunar í viðtali eftir leik Liverpool og Southampton á því að hafa komið í veg fyrir að Alberto Moreno hafi verið viðstaddur fæðingu sonar síns. Enski boltinn 19. nóvember 2017 12:45
Guardiola: Ónauðsynlegt landsliðsverkefni olli meðslum Stones John Stones meiddist í leik City og Leicester á King Power vellinum í Leicester í gær. Hann tognaði aftan í læri og er talið að hann verði frá í sex vikur. Enski boltinn 19. nóvember 2017 12:15
Vilja Pulis burt Stuðningsmenn West Bromwich Albion vilja sjá knattspyrnustjóra liðsins, Tony Pulis, rekinn frá félaginu. Enski boltinn 19. nóvember 2017 11:45
Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins │ Myndbönd Tuttugu og sex mörk voru skoruð í leikjunum átta í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 19. nóvember 2017 11:15
Frumraun Moyes með West Ham │ Myndband Það er aðeins einn leikur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag, viðureign Watford og West Ham United. Enski boltinn 19. nóvember 2017 10:15
Moyes: Hættur að tala um fortíðina David Moyes, nýr stjóri West Ham, vill að allir hætti að einblína á fortíð hans sem stjóri annara liða en mikið hefur verið rætt um Moyes á síðustu vikum og hvort hann hafi verið rétti stjórinn fyrir West Ham. Enski boltinn 18. nóvember 2017 23:15
Lamela sneri til baka í dag Erik Lamela, leikmaður Tottenham, sneri til baka úr eins árs meiðslum í dag en hann var í byrjunarliði u-23 liðs Tottenham gegn Chelsea. Enski boltinn 18. nóvember 2017 22:30
Pogba og Lukaku skoruðu í sigri United Manchester United tók á móti Newcastle United í síðasta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en fyrir leikinn var Manchester United í 3.sæti deildarinnar með 23 stig á meðan Newcastle sat í 9.sæti með 15 stig. Enski boltinn 18. nóvember 2017 19:30
Allir Íslendingarnir spiluðu Hörður Björgvin Magnússon var eini Íslendingurinn sem fékk að byrja leik í ensku 1. deildinni í dag. Birkir Bjarnason, Aron Einar Gunnarsson og Jón Daði Böðvarsson komu þó allir við sögu hjá sínum liðum. Enski boltinn 18. nóvember 2017 17:01
Gylfi lagði upp jöfnunarmark Everton Gylfi Þór Sigurðsson fór til Lundúna og mætti Crystal Palace í botnslag í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18. nóvember 2017 17:00
Liverpool fékk ekki á sig skot á markið Liverpool átti ekki í vandræðum með gestina frá Southampton í tólftu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 18. nóvember 2017 17:00
Skytturnar unnu grannaslaginn Arsenal hafði betur gegn Tottenham, 2-0, í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn 18. nóvember 2017 14:15
Stórleikur á Emirates í hádeginu │ Myndband Enska úrvalsdeildin byrjar aftur að rúlla í dag eftir landsleikjahléið þegar 12. umferðin hefst með átta leikjum Enski boltinn 18. nóvember 2017 09:45
Laugardagskvöld væntanlega nýr leiktími í ensku úrvalsdeildinni Svo gæti farið að leikir í ensku úrvalsdeildinni fari fram á laugardagskvöldum frá og með tímabilinu 2019-20. Enski boltinn 17. nóvember 2017 22:15
Yfirgefur Wales fyrir Sunderland Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hefur Chris Coleman sagt starfi sínu sem landsliðsþjálfari Wales lausu svo hann geti tekið við stjórnartaumunum hjá Sunderland. Enski boltinn 17. nóvember 2017 20:17
Pulis segist vera fórnarlamb eigin velgengni Tony Pulis, knattspyrnustjóri West Brom, segir að hann sé fórnarlamb eigin velgengni. Enski boltinn 17. nóvember 2017 20:15
Sané fetar í fótspor Klinsmanns Leroy Sané, kantmaðurinn fótfrái hjá Manchester City, var valinn leikmaður október-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 17. nóvember 2017 16:00
Zlatan og Pogba verða báðir með United á morgun Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, greindi frá því á blaðamannafundi í dag að tveir öflugir leikmenn snúa aftur um helgina. Enski boltinn 17. nóvember 2017 13:59
Mambo er loksins númer fimm Enska utandeildarliðið Ebbsfleet United komst í fréttirnar í vikunni eftir að einn stuðningsmaður þess benti að það væri að láta gott gríntækifæri sér úr greipum ganga. Enski boltinn 17. nóvember 2017 12:00
Kenny Dalglish mun aldrei aftur koma nálægt Hillsborough vellinum Kenny Dalglish hefur upplifað allt á mögnuðum ferli sem knattspyrnumaður og knattspyrnustjóri og nú er komin til sýningar ný heimildarmynd um kappann í Englandi. Enski boltinn 17. nóvember 2017 10:00
Viðurkenndi að hafa beitt Aluko kynþáttaníði Lee Kendall hætti sem markmannsþjálfari enska kvennalandsliðsins í gær eftir að hafa viðurkennt að hafa beitt Eni Aluko kynþáttaníði. Enski boltinn 17. nóvember 2017 09:30
Ofurumboðsmaðurinn ætlar að næla í Alli Stjörnuumboðsmaðurinn Jorge Mendes ætlar að klófesta Dele Alli, leikmann Tottenham og enska landsliðsins. Enski boltinn 16. nóvember 2017 22:45
Gylliboð Everton í Silva hafa engu skilað Everton hefur ekki tekist að ráða Marco Silva sem næsta knattspyrnustjóra liðsins þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Enski boltinn 16. nóvember 2017 16:30