Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    City örugglega áfram í úrslitin

    Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Bristol City tóku á móti Manchester City í seinni undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum. City vann fyrri leikinn 2-1 og fór með 3-2 sigur í kvöld, vann því samanlagt 5-3.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Sanchez: Draumi líkast að vera kominn til United

    Alexis Sanchez ljóstraði því upp í dag að hann hafi verið nálægt því að ganga í raðir Manchester United þegar Sir Alex Ferguson var við stjórnvöllinn. Hann gekk til liðs við félagið í dag, sem að eigin sögn er það stærsta á Englandi.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    De Bruyne framlengdi hjá City

    Á meðan nágrannarnir í Manchester United tilkynntu um komu Alexis Sanchez til félagsins sagði Manchester City frá því að Belginn Kevin de Bruyne hefði framlengt samning sinn við félagið.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Allardyce: Rooney og Gylfi geta ekki spilað saman

    Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, segir að þeir Gylfi Þór Sigurðsson og Wayne Rooney séu hæfileikaríkir leikmenn en vandamálið sé að hann geti ekki notaða þá báða á sama tíma. Ástæðan er að það er ekki pláss fyrir tvo leikmenn sem fara ekki hraðar yfir.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Leikmannaskiptin sem allir eru að tala um

    Alexis Sánchez er á förum frá Arsenal til Manchester United í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan. Skiptin virðast henta báðum liðum ágætlega. Stuðningsmenn United vonast til að Sánchez valdi treyjunúmerinu sjö sem margar hetjur hafa haft á bakinu. Mkhitaryan byrjaði vel í vetur, gaf svo eftir en ætti að finna fjölina sína hjá Arsenal.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Henry: Hazard var allt annar

    Thierry Henry, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky Sports, segir að Antonio Conte eigi mikið hrós skilið fyrir það hvernig hann hafði áhrif á Eden Hazard nú í vikunni.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Pep: Ekki hægt að lýsa Aguero

    Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var að vonum ánægður eftir sigur sinna manna gegn Newcastle í gær og var hann sérstaklega ánægður með frammistöðu Aguero en hann fór fögrum orðum um framherjann.

    Enski boltinn