Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Klopp: Lélegur varnarleikur

    Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki sáttur með varnarleik sinna manna í tapi gegn WBA í gær en Liverpool datt út úr bikarnum eftir 2-3 tap.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Chelsea vill fá Dzeko

    Chelsea er tilbúið til þess að borga um 26 milljónir punda fyrir Edin Dzeko, leikmann Roma, en Sky Sports greinir frá þessu.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Hinn mikli Golíat sigrar Davíð í London

    Chelsea getur brátt hafist handa við að rífa Stamford Bridge og byggja glænýjan og rándýran völl eftir að bæjarráð vísaði kvörtun nágranna frá. Crosthwaite-fjölskyldan segir að nýi völlurinn komi til með að hindra útsýni og hefta aðgang að sólarljósi og vill bætur.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Arsenal mætir City í úrslitum

    Eftir markalaust jafntefli í fyrri leik undanúrslitaviðureignar Arsenal og Chelsea sigruðu Skytturnar 2-1 á heimavelli sínum og tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum þar sem liðið mætir Manchester City á Wembley.

    Enski boltinn