Pep: Getum ekki borgað svona laun Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að City geti ekki keppt við Manchester United þegar kemur að launum leikmanna. Enski boltinn 28. janúar 2018 12:45
Moyes: Þetta var viðbjóðslegt David Moyes, stjóri West Ham, segist ætla að refsa Arthur Masuaki eftir að hann fékk að líta rauða spjaldið gegn Wigan í gær fyrir að skyrpa á leikmann Wigan. Enski boltinn 28. janúar 2018 11:30
Klopp: Lélegur varnarleikur Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki sáttur með varnarleik sinna manna í tapi gegn WBA í gær en Liverpool datt út úr bikarnum eftir 2-3 tap. Enski boltinn 28. janúar 2018 11:00
Tottenham í viðræðum við PSG um kaup á Moura Tottenham Hotspur er í viðræðum við franska stórliðið PSG um kaup á sóknarmanninum Lucas Moura en Sky Sports greinir frá þessu. Enski boltinn 27. janúar 2018 23:15
Chelsea vill fá Dzeko Chelsea er tilbúið til þess að borga um 26 milljónir punda fyrir Edin Dzeko, leikmann Roma, en Sky Sports greinir frá þessu. Enski boltinn 27. janúar 2018 22:00
Myndbandsdómgæslan kom mikið við sögu í óvæntum sigri WBA West Brom gerði sér lítið fyrir og vann Liverpool á Anfield í fjórðu umferð enska bikarsins í dag en leikurinn endaði 2-3 og kom myndbandsdómgæslan mikið við sögu. Enski boltinn 27. janúar 2018 22:00
„Arsenal verður að borga rétta upphæð“ Sky Sport greinir frá því að Dortmund sé aðeins tilbúið að leyfa Aubameyang að fara til Arsenal ef enska félagið sé tilbúið að borga rétta upphæð fyrir hann. Enski boltinn 27. janúar 2018 21:00
Harry Kane bjargaði Tottenham gegn Newport Það var Harry Kane sem bjargaði Tottenham Hotspur frá því að detta út úr bikarnum gegn Newport County en hann skoraði jöfnunarmark Tottenham á lokamínútunum. Enski boltinn 27. janúar 2018 19:30
Carrick: Frábær af litlum manni að vera Michael Carrick, leikmaður Manchester United, segir að nýjustu viðbót liðsins, Alexis Sanchez, sé frábær leikmaður og í heimsklassa. Enski boltinn 27. janúar 2018 17:45
Southampton vann úrvalsdeildarslaginn Southampton bar sigurorð á Watford í eina úrvalsdeildarslagnum í enska bikarnum í dag og er því komið áfram í fimmtu umferð bikarsins. Enski boltinn 27. janúar 2018 17:00
Hörður Björgvin og félagar komust í 4. sætið með sigri Hörður Björgvin og félagar komust upp í 4. sæti Championship deildarinnar í dag er liðið sigraði QPR 2-0. Enski boltinn 27. janúar 2018 17:00
Auðvelt hjá Leicester í Peterborough Úrvalsdeildarlið Leicester átti ekki í miklum erfiðleikum með C-deildar lið Peterborough í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 27. janúar 2018 14:30
Hinn mikli Golíat sigrar Davíð í London Chelsea getur brátt hafist handa við að rífa Stamford Bridge og byggja glænýjan og rándýran völl eftir að bæjarráð vísaði kvörtun nágranna frá. Crosthwaite-fjölskyldan segir að nýi völlurinn komi til með að hindra útsýni og hefta aðgang að sólarljósi og vill bætur. Enski boltinn 27. janúar 2018 11:00
Conte: Óttast ekki að vera rekinn Antonio Conte, stjóri Chelsea, segist ekki hræðast það að verða rekinn en mikið hefur verið rætt um framtíð Conte hjá Chelsea upp á síðkastið. Enski boltinn 27. janúar 2018 08:00
Manchester City að ganga frá kaupum á Laporte Mancester City er við það að ganga frá kaupum á franska varnarmanninum Aymeric Laporte frá Athletic Bilbao en Sky greinir frá þessu. Enski boltinn 27. janúar 2018 06:00
Mourinho: Drápum leikinn í seinni hálfleik Jose Mourinho var ánægður með sína menn í Manchester United eftir sigurinn á Yeovil Town í ensku bikarkeppninn í kvöld. Enski boltinn 26. janúar 2018 22:30
Jón Daði úr leik í bikarnum Jón Daði Böðvarsson spilaði allan leikinn fyrir Reading sem steinlá gegn Sheffield Wednesday í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í körfubolta. Enski boltinn 26. janúar 2018 21:45
Yeovil náði ekki að halda út gegn United Fjórðudeildarlið Yeovil Town náði að standa í Manchester United í um klukkutíma, en gestirnir voru nokkrum númerum of stórir og fóru að lokum með auðveldan sigur. Enski boltinn 26. janúar 2018 21:45
Elneny skýtur á Sánchez: „Nú eru hérna leikmenn sem berjast fyrir merkið“ Mohamed Elneny skellti sér á Twitter eftir sigurinn á Chelsea. Enski boltinn 26. janúar 2018 17:00
Flensa að ganga innan liðsins sem mætir Liverpool á Anfield á morgun Útlitið er ekki alltof bjart fyrir West Bromwich Albion fyrir bikarleikinn á móti Liverpool á Anfield á morgun. Liðin mætast þá í fjórðu umferð keppninnar eða í 32 liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 26. janúar 2018 13:45
Arsenal að kenna að Sanchez missti af lyfjaprófi Alexis Sanchez missti af lyfjaprófi daginn sem hann gekk í raðir Man. Utd og Arsenal viðurkennir að það sé þeim að kenna. Enski boltinn 26. janúar 2018 12:54
Gylfi var með treyju Walcott upp á vegg hjá sér en ætlar núna að taka hana niður Nýjasti liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar er vængmaðurinn eldfljóti Theo Walcott sem hefur spilað með Arsenal undanfarin tólf. Það vissu það færri að Walcott hefur skipað sérstakan sess hjá Gylfa undanfarin sex ár. Enski boltinn 26. janúar 2018 10:00
United og Arsenal í vandræðum því Sanchez missti af lyfjaprófi Alexis Sanchez er í vandræðum hjá UEFA eftir að hafa misst af lyfjaprófi því hann var í læknisskoðun hjá Manchester United. Enski boltinn 25. janúar 2018 21:45
Mourinho verður áfram á Old Trafford Jose Mourinho er ekki á förum frá Old Trafford á næstu árum, en hann skrifaði undir framlengingu á samningi sýnum við Manchester United í dag. Enski boltinn 25. janúar 2018 17:19
Sánchez gæti komið við sögu í bikarnum annað kvöld José Mourinho staðfesti í dag að nýi maðurinn verður í leikmannahópnm sem mætir Yeovil í bikarnum. Enski boltinn 25. janúar 2018 13:45
Grínaðist með heimilsofbeldi en fær ekki kæru | Sambandið vissi af tístunum Phil Neville grínaðist með það að berja konur en stýrir nú enska kvennalandsliðinu Enski boltinn 25. janúar 2018 13:30
Gylfi fékk viðurkenningu fyrir 200 leiki: Styttist í Eið Smára á tveimur vígstöðvum Íslenski landsliðsmaðurinn hefur komið að 81 mark í ríflega 200 leikjum. Enski boltinn 25. janúar 2018 10:30
Sjáðu mörkin sem komu Arsenal á Wembley í gærkvöldi Granit Xhaka tryggði Arsenal sigur eftir að Eden Hazard kom gestunum yfir. Enski boltinn 25. janúar 2018 10:00
Arsenal mætir City í úrslitum Eftir markalaust jafntefli í fyrri leik undanúrslitaviðureignar Arsenal og Chelsea sigruðu Skytturnar 2-1 á heimavelli sínum og tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum þar sem liðið mætir Manchester City á Wembley. Enski boltinn 24. janúar 2018 22:00
Wenger hefur áhyggjur af sjálfstrausti Mkhitaryan Arsene Wenger veit ekki hvort Armeninn sé andlega klár í slaginn. Enski boltinn 24. janúar 2018 15:30