Chelsea keypti Palmieri frá Roma Chelsea er búið að styrkja sig en félagið greiddi Roma tæpar 18 milljónir punda fyrir brasilíska Ítalann Emerson Palmieri. Enski boltinn 31. janúar 2018 10:00
Giroud var líklega að kveðja Arsenal í gær Frakkinn Olivier Giroud kom af bekk Arsenal í tapinu gegn Swansea í gær og það gæti hafa verið svanasöngur hans hjá félaginu. Enski boltinn 31. janúar 2018 09:30
Alfreð Finnbogason orðaður við Newcastle Íslenski landsliðsframherjinn hefur áður verið á radar enska úrvalsdeildarfélagsins. Enski boltinn 31. janúar 2018 08:47
Eyðslumetið fallið á Englandi Kaup Man. City á franska varnarmanninum Aymeric Laporte í gær voru söguleg að mörgu leyti og ekki síst fyrir þær sakir að eyðslumet ensku liðanna í janúarmánuði var slegið með þessum kaupum. Enski boltinn 31. janúar 2018 08:30
Sjáðu laumuna hjá Firmino, skelfileg mistök Cech og öll hin mörk gærkvöldins Roberto Firmino skoraði gull af marki á móti Huddersfield. Enski boltinn 31. janúar 2018 08:27
Jón Daði og Birkir tryggðu liðum sínum sigra Íslensku landsliðsmennirnir voru í aðalhlutverki með liðum sínum í ensku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 30. janúar 2018 22:04
Yfirburðasigur Liverpool í Huddersfield Vinirnir Jürgen Klopp og David Wagner mættust með lið sín í kvöld. Wagner mun þó líklegast ekki vanda vini sínum kveðjuna næstu klukkutímana, en hans menn í Huddersfield steinlágu fyrir Liverpool á heimavelli. Enski boltinn 30. janúar 2018 21:45
Swansea komst upp úr fallsæti með sigri á Arsenal Carlos Carvalhal vann sinn annan sigur í röð með Swansea þegar liðið mætti Arsenal á heimavelli sínum í kvöld. Arsene Wenger og hans menn hafa ekki náð í útisigur síðan í desember. Enski boltinn 30. janúar 2018 21:45
Fékk bara gult spjald en Leroy Sane verður frá í sex vikur Leroy Sane, framherji Manchester City, missir af úrslitaleik enska deildabikarsins og fjöldi annara leikja á næstunni. Þýski landsliðsmaðurinn lenti í ruddatæklingu í bikarleik á móti Cardiff City um helgina. Enski boltinn 30. janúar 2018 18:30
Mahrez bað Leicester um sölu Riyad Mahrez hefur beðið Leicester formlega um sölu frá félaginu samkvæmt heimildum fjölmiðla í Englandi. Enski boltinn 30. janúar 2018 18:19
„Hann er að gera mig geðveikan“ Það er óhætt að segja að eigandi Peterborough United sé búinn að fá upp í kok af einum leikmanna sinna en þetta sést vel í viðtali Darragh MacAnthony við BBC. Enski boltinn 30. janúar 2018 17:45
Knattspyrnudómarinn Paul Alcock er látinn Enski knattspyrnudómarinn Paul Alcock er látinn, 64 ára að aldri. Fótbolti 30. janúar 2018 15:49
Lars mætir strákunum okkar í Laugardalnum í júní Ísland og Noregur mætast í vináttuleik fyrir HM 2018 í maí. Enski boltinn 30. janúar 2018 15:10
Laporte orðinn dýrasti leikmaður í sögu Man. City Pep Guardiola er búinn að eyða ríflega 64 milljörðum í nýja leikmenn. Enski boltinn 30. janúar 2018 13:00
Kallað eftir VAR-fagni frá Stjörnunni í vinsælasta hlaðvarpi Bretlands Fiskifagn Garðbæinga gerði þá að Stjörnum fyrir sjö árum síðan. Enski boltinn 30. janúar 2018 10:30
Tottenham að fá brasilískan landsliðsmann Tottenham hefur náð samkomulagi við PSG um kaup á Lucas Moura. Tottenham greiðir 25 milljónir punda fyrir brasilíska landsliðsmanninn. Enski boltinn 30. janúar 2018 08:30
Margt þarf að ganga upp svo Arsenal fái Aubameyang Það er aldrei neitt auðvelt hjá Arsenal og ef félagið ætlar sér að fá Pierre-Emerick Aubameyang þá þurfa tvö önnur félagaskipti sömuleiðis að ganga í gegn. Enski boltinn 30. janúar 2018 08:00
WBA fær Sturrige út tímabilið Daniel Sturrige mun spila með West Bromwich Albion það sem af er tímabilinu. Hann kemur til West Brom á láni frá Liverpool. Enski boltinn 29. janúar 2018 21:06
Cahill kominn aftur til Englands Ástralski landsliðsmaðurinn Tim Cahill hefur snúið aftur í ensku úrvalsdeildina, en hann skrifaði í kvöld undir samning við 1. deildar lið Millwall. Enski boltinn 29. janúar 2018 20:45
Jóhann Berg „leikmaður sem á að fylgjast með“ Næstu kaup þín í Fantasyleik ensku úrvalsdeildarinnar eiga að vera Jóhann Berg Guðmundsson samkvæmt njósnara leiksins. Enski boltinn 29. janúar 2018 20:15
Endurtekning á úrslitaleiknum 2013 Liðin sem mættust í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar árið 2013, Wigan og Manchester City, mætast í 16-liða úrslitum keppninnar þetta árið Enski boltinn 29. janúar 2018 19:45
Dortmund samþykkir 55,4 milljóna punda tilboð Arsenal í Aubameyang Telegraph hefur fengið það staðfest að Arsenal sé búið að ná samkomulagi við Borussia Dortmund um kaupin á Pierre-Emerick Aubameyang. Enski boltinn 29. janúar 2018 11:15
Zlatan í viðræðum við LA Galaxy Hollywood bíður eftir Zlatan Ibrahimovic og samkvæmt heimildum ESPN þá eru viðræður hans og LA Galaxy langt komnar. Enski boltinn 29. janúar 2018 09:30
Aubameyang nálgast Arsenal Það bendir ansi margt til þess að framherjinn Pierre-Emerick Aubameyang verði orðinn leikmaður Arsenal fyrir mánaðarmót. Enski boltinn 29. janúar 2018 08:00
Nýtti langþráð tækifæri vel Michy Batshuayi nýtti tækifæri sitt í byrjunarliði Chelsea vel þegar liðið vann 3-0 sigur á Newcastle United í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í gær. Batshuayi skoraði fyrstu tvö mörk Chelsea í leiknum og var afar ógnandi í framlínu Englandsmeistaranna. Enski boltinn 29. janúar 2018 07:00
VARhugaverð þróun í enska boltanum? Myndbandsdómgæsla kom mikið við sögu þegar West Brom sló Liverpool út úr ensku bikarkeppninni. Ánægjan með myndbandsdómgæsluna var mismikil. Enski boltinn 29. janúar 2018 06:30
Sane frá í nokkrar vikur Leroy Sane gæti verið fjarverandi vegna meiðsla í allt að fjórar vikur, en hann meiddist í sigri Manchester City á Cardiff í ensku bikarkeppninni í dag. Enski boltinn 28. janúar 2018 22:30
De Bruyne og Sterling skutu City áfram í bikarnum Manchester City sigraði Championshipdeildar lið Cardiff í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta í dag með tveimur mörkum í fyrri hálfleik. Enski boltinn 28. janúar 2018 18:00
Mourinho: Ekki Arsenal að kenna José Mourinho, stjóri Manchester United, segir að það sé engum að kenna að Alexis Sanchez hafi misst af lyfjaprófi í byrjun síðustu viku. Enski boltinn 28. janúar 2018 16:30
Batshuayi skoraði tvö er Chelsea komst áfram Belginn Michy Batshuayi skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Chelsea á Newcastle í enska bikarnum í dag. Enski boltinn 28. janúar 2018 15:30