Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Eyðslumetið fallið á Englandi

    Kaup Man. City á franska varnarmanninum Aymeric Laporte í gær voru söguleg að mörgu leyti og ekki síst fyrir þær sakir að eyðslumet ensku liðanna í janúarmánuði var slegið með þessum kaupum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Yfirburðasigur Liverpool í Huddersfield

    Vinirnir Jürgen Klopp og David Wagner mættust með lið sín í kvöld. Wagner mun þó líklegast ekki vanda vini sínum kveðjuna næstu klukkutímana, en hans menn í Huddersfield steinlágu fyrir Liverpool á heimavelli.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Nýtti langþráð tækifæri vel

    Michy Batshuayi nýtti tækifæri sitt í byrjunarliði Chelsea vel þegar liðið vann 3-0 sigur á Newcastle United í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í gær. Batshuayi skoraði fyrstu tvö mörk Chelsea í leiknum og var afar ógnandi í framlínu Englandsmeistaranna.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Sane frá í nokkrar vikur

    Leroy Sane gæti verið fjarverandi vegna meiðsla í allt að fjórar vikur, en hann meiddist í sigri Manchester City á Cardiff í ensku bikarkeppninni í dag.

    Enski boltinn