Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Bristol fór illa með Sheffield Wednesday

    Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn í vörn Bristol City sem vann öruggan 4-0 sigur á Sheffield Wednesday í dag. Fyrir leikinn í dag hafði Bristol ekki unnið síðustu fimm leiki sína í deildinni.

    Enski boltinn