Jamie Redknapp um Everton: Ég sé enga liðsheild "Þeir eiga eftir að fá stig og halda sér uppi. En þegar ég horfi á þá spila núna sé ekkert til að vera spenntur yfir, ég sé ekkert lið.“ Enski boltinn 3. mars 2018 22:00
Liverpool í annað sætið eftir öruggan sigur Liverpool lenti ekki í teljandi vandræðum með lærisveina Rafael Benitez í Newcastle. Enski boltinn 3. mars 2018 19:30
Albert fékk ekki tækifærið í sigri PSV Spilaði síðast fyrir PSV í hollensku úrvalsdeildinni 10. febrúar. Fótbolti 3. mars 2018 19:24
Sjáðu Sam brosa að spurningu um skiptingu Gylfa Sam Allardyce brosti og hló þegar hann var spurður út í baul stuðningsmanna Everton þegar Gylfa Þór Sigurðssyni var skipt af velli. Enski boltinn 3. mars 2018 19:11
Bristol fór illa með Sheffield Wednesday Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn í vörn Bristol City sem vann öruggan 4-0 sigur á Sheffield Wednesday í dag. Fyrir leikinn í dag hafði Bristol ekki unnið síðustu fimm leiki sína í deildinni. Enski boltinn 3. mars 2018 18:21
Son með tvö í sigri Tottenham Tottenham lagði Huddersfield að velli með 2-0 sigri á Wembley í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 3. mars 2018 17:15
Svanirnir skoruðu fjögur│Öll úrslit dagsins Swansea skaut sér af fallsvæðinu með stórsigri á West Ham á meðan WBA tapað enn einum leiknum. Öll úrslit dagsins í enska boltanum. Enski boltinn 3. mars 2018 17:00
Mino Raiola þvertekur fyrir ósætti milli Pogba og Mourinho Umboðsmaðurinn litríki segir ekkert til í sögusögnum um ósætti milli skjólstæðings síns, Paul Pogba og knattspyrnustjórans Jose Mourinho. Enski boltinn 3. mars 2018 15:45
Frammistaða Salah kemur Benitez ekki á óvart│Hefur fylgst með honum í mörg ár Rafa Benitez kveðst hafa fylgst með Mohamed Salah í mörg ár og það kemur Spánverjanum ekki á óvart að litli Egyptinn sé að slá í gegn hjá Liverpool. Enski boltinn 3. mars 2018 15:00
Jói Berg lagði upp og hafði betur gegn Gylfa Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley höfðu betur í Íslendingaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Ellefu leikja hrinu án sigurs því lokið hjá Burnley. Enski boltinn 3. mars 2018 14:15
Fjölmörgum leikjum frestað vegna veðurs á Englandi Fimm leikjum í Championship deildinni frestað vegna veðurs. Enski boltinn 3. mars 2018 12:15
Gascoigne heimsótti Everton og hitti Rooney Paul Gascoigne, fyrrum leikmaður Everton og enska landsliðsins meðal annars, var mættur á æfingarsvæðið hjá Everton í gær. Everton spilar gegn Burnley í dag. Enski boltinn 3. mars 2018 08:00
Íslendingaslagur í hádeginu │ Myndband Það er Íslendingaslagur í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu í dag þegar Burnley og Everton mætast á Turf Moor. Sex aðrir leikir eru í dag. Enski boltinn 3. mars 2018 06:00
Enski og skoski landsliðsþjálfarinn berjast um leikmann Man United Scott McTominay hefur stimplað sig inn í lið Manchester United á þessu tímabili en þessi 21 árs gamli strákur er uppalinn hjá United. Enski boltinn 2. mars 2018 11:30
Aðeins eitt lið með léttara leikjaplan en Liverpool Stuðningsmenn Liverpool geta verið bjartsýnir þessa dagana enda lið þeirra að spila mjög vel í deildinni heima fyrir sem og í Meistaradeildinni. Enski boltinn 2. mars 2018 09:30
Ensku stelpurnar frábærar í fyrsta leiknum undir stjórn Phil Neville Phil Neville stýrði enska kvennalandsliðinu í fótbolta í fyrsta sinn í gærkvöldi og gat ekki byrjað mikið betur. Enski boltinn 2. mars 2018 09:00
Sjáðu hvernig Man. City sundurspilaði Arsenal í gær og svo viðtalið við Wenger Manchester City steig enn eitt skrefið nær Englandsmeistaratitlinum með 3-0 sigri á Arsenal á Emirates-leikvanginum í London í gærkvöldi. City-liðið hefur nú sextán stiga forskot á toppnum. Enski boltinn 2. mars 2018 08:30
Everton þarf styttra spil til að kveikja í Gylfa Everton þarf að spila styttri bolta til þess að fá það mesta út úr Gylfa Þór Sigurðssyni. Þetta segir í grein Adrian Clarke á vefsíðu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 2. mars 2018 07:00
Guardiola ánægður: Erfitt að einbeita sér eftir að vinna bikar Manchester City vann annan sigurinn á Arsenal á fimm dögum þegar liðið fór með 3-0 sigur á Emirates í kvöld. Arsene Wenger virðist engin svör hafa gegn leik Manchester City og voru báðir leikirnir hörmulegir af hálfu Arsenal. Enski boltinn 1. mars 2018 22:45
Arsenal á engin svör gegn City Eftir að hafa steinlegið gegn City í úrslitum deildarbikarsins um helgina fengu Arsenalmenn aftur rasskell á Emirates vellinum í kvöld. Enski boltinn 1. mars 2018 21:45
Fyrirliði Manchester City býst við erfiðasta leik tímabilsins í kvöld Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City og besti leikmaður liðsins í sigrinum á Arsenal í úrslitaleik enska deildabikarsins um síðustu helgi, á von á mjög erfiðum leik á móti Arsenal í kvöld. Enski boltinn 1. mars 2018 17:00
Emma að gera fótboltamönnum lífið leitt í Englandi Það má búast við fullt af frestunum í enska fótboltanum næstu daga þar sem veðrið er að stríða mönnum á Bretlandseyjum í dag. Enski boltinn 1. mars 2018 12:00
Spjaldaði Gylfa í leik Liverpool og Everton í desember en verður gestur KSÍ um helgina Íslensku dómararnir hittast á landsdómararáðstefnu KSÍ um helgina þar sem þeir eru að undirbúa sig fyrir komandi tímabil. Dómararnir okkar fá góðan gest á ráðstefnu sína. Enski boltinn 1. mars 2018 09:00
Pochettino vorkennir „bestu dómurum Evrópu“ Tottenham vann öruggan sigur á C-deildarliði Rochdale í endurteknum leik í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í gærkvöld. Myndbandsdómgæslukerfið (VAR) var í stóru hlutverki í leiknum. Enski boltinn 1. mars 2018 07:45
Þrenna Llorente kláraði Rochdale eftir myndbandssirkus í snjónum á Wembley Þrenna Fernando Llorente snemma í seinni hálfleik gerði út um leik Tottenham og Rochdale í endurteknum leik úr 5. umferð ensku bikarkeppninnar eftir að myndbandsdómgæslukerfið hafði einkennt fyrri hálfleikinn. Enski boltinn 28. febrúar 2018 21:45
Seinni bylgjan: Klipptur og límdur stuldur hjá Karen með 33 sekúndna millibili Karen Knútsdóttir átti frábæran leik á móti Val í sigri Safamýrarstúlkna. Enski boltinn 28. febrúar 2018 16:00
Krullutaktar í enska fótboltanum í gærkvöldi Þeir nota ekki aðeins sópana í krullunni á Ólympíuleikunum heldur einnig í enska fótboltanum. Enski boltinn 28. febrúar 2018 14:30
City-menn verða frekar uppteknir á laugardagskvöldum í apríl Sky Sports hefur valið sér leikina sem sjónvarpsstöðin sýnir frá ensku úrvalsdeildinni í apríl en þetta þýðir að umræddir leikir hafa verið færðir til. Enski boltinn 28. febrúar 2018 13:30
Pirraður Wenger: Enginn að spyrja hvort þín staða verði endurskoðuð í lok tímabilsins Það er farið að síga á seinni hluta tímabilsins og venju samkvæmt er mikið rætt um framtíð Arsene Wenger hjá Arsenal. Stjóranum til lítillar gleði. Enski boltinn 28. febrúar 2018 10:45
Stóri Sam fær orð í eyra: Platar ekki stuðningsmennina og á að nota Gylfa í tíunni Tap Everton á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi hefur ekki farið vel í pistlahöfund Liverpool Echo sem jafnframt er fyrrum leikmaður Everton liðsins. Enski boltinn 28. febrúar 2018 09:00