Arsenal er 21. liðið í frönsku deildinni Samir Nasri var hetja Arsenal um helgina þgar hann skoraði bæði mörk liðsins í sigrinum á Manchester United. Hann segir að Arsenal sé kallað 21. liðið í frönsku úrvalsdeildinni í heimalandi sínu. Enski boltinn 10. nóvember 2008 10:41
Líkti dómaranum við Mikka mús Joe Kinnear, settur stjóri Newcastle, vandaði dómaranum ekki kveðjurnar í gær þegar lið hans lá 2-1 fyrir Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 10. nóvember 2008 10:20
Defoe útilokar að snúa aftur til Tottenham Framherjinn Jermain Defoe hjá Portsmouth útilokar að hann muni ganga aftur í raðir Tottenham á hæla knattspyrnustjórans Harry Redknapp sem fékk hann til Portsmouth á sínum tíma. Enski boltinn 10. nóvember 2008 10:06
Hughes nýtur stuðnings hjá City Mark Hughes stjóri Manchester City nýtur enn stuðnings stjórnarformanns félagsins þrátt fyrir enn eitt tapið í deildinni í gær. City hefur aðeins unnið einn af síðustu sjö deildarleikjum sínum. Enski boltinn 10. nóvember 2008 09:58
Fulham lagði Newcastle Fulham vann 2-1 sigur á Newcastle í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Danny Murphy tryggði Fulham sigurinn með marki úr vítaspyrnu. Enski boltinn 9. nóvember 2008 17:57
Tottenham úr fallsæti Tottenham tókst í dag að lyfta sér úr botnsæti ensku úrvalsdeildarinnar og upp í það fimmtánda eftir 2-1 sigur á Manchester City á útivelli í dag. Enski boltinn 9. nóvember 2008 16:56
Chelsea aftur á toppinn Chelsea endurheimti í dag toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Blackburn þar sem Nicolas Anelka skoraði bæði mörk Chelsea. Enski boltinn 9. nóvember 2008 15:29
Keane með sín fyrstu úrvalsdeildarmörk í sigri Liverpool Robbie Keane skoraði tvívegis í 3-0 sigri Liverpool á West Brom í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8. nóvember 2008 19:34
Jói Kalli og félagar töpuðu fyrir toppliðinu Öll þrjú Íslendingaliðin í ensku B-deildinni voru í eldlínunni í dag. Burnley, lið Jóhannesar Karls Guðjónssonar, tapaði fyrir toppliði Wolves á útivelli, 2-0. Enski boltinn 8. nóvember 2008 17:12
Þriðja tap Hull í röð Hull tapaði í dag sínum þriðja leik í röð í ensku úrvalsdeildinni er liðið tapaði fyrir Bolton á heimavelli, 1-0. Bolton hoppaði upp um níu sæti í deildinni með sigrinum. Enski boltinn 8. nóvember 2008 17:02
Wenger: Nauðsynlegur sigur Arsene Wenger sagði að sigur sinna manna í Arsenal gegn Manchester United hafi verið nauðsynlegur upp á framhaldið að gera. Enski boltinn 8. nóvember 2008 16:08
Markalaust hjá Wigan og Stoke Wigan og Stoke gerðu í dag markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni. Stoke hefur þar með ekki tapað í þremur leikjum í röð. Enski boltinn 8. nóvember 2008 14:54
Nasri tryggði Arsenal sigur á United Samir Nasri skoraði tvö mörk fyrir Arsenal er liðið vann 2-1 sigur á Manchester United í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Rafael Da Silva minnkaði muninn fyrir United í lok leiksins. Enski boltinn 8. nóvember 2008 14:45
Arsenal 1-0 yfir gegn United Samir Nasri skoraði eina mark fyrri hálfleiks í leik Arsenal og Manchester United á Emirates leikvanginum í London. Leikurinn hefur verið mjög fjörugur og marktækifæri á báða bóga. Staðan í hálfleik er 1-0 fyrir Arsenal. Enski boltinn 8. nóvember 2008 13:32
Agbonlahor vildi ekki kvarta undan Barton Joey Barton er sagður hafa beitt Gabriel Agbonlahor, leikmanni Aston Villa, kynþáttaníði en þrátt fyrir það sagðist þá síðarnefndi ekki ætla að kvarta undan Barton sem leikur með Newcastle. Enski boltinn 8. nóvember 2008 13:27
Verður erfitt að halda Owen hjá Newcastle Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, segir að það verður mjög erfitt fyrir félagið að ætla sér að halda Michael Owen hjá félaginu þegar tímabilinu lýkur. Enski boltinn 8. nóvember 2008 12:24
Lausafjárkreppan hefur áhrif á Abramovich Frank Arnesen segir að lausafjárkreppan hefur haft mikil áhrif á starfsemi Roman Abramovich, eiganda Chelsea. Félagið hafi þurft að skera niður kostnað. Enski boltinn 8. nóvember 2008 12:09
Koma fram við mig eins og Maradona Brasilíumaðurinn Robinho hefur slegið í gegn með Manchester City í vetur og hefur skorað sjö mörk fyrir félagið frá því hann kom frá Real Madrid. Enski boltinn 7. nóvember 2008 22:20
Hargreaves til sérfræðings Enski landsliðsmaðurinn Owen Hargreaves hjá Manchester United er farinn til Bandaríkjanna þar sem hann hittir fyrir læknirinn Richard Steadman. Enski boltinn 7. nóvember 2008 20:45
Kæran kom Ferguson á óvart Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að kæra enska knattspyrnusambandsins hafi komið sér á óvart. Enski boltinn 7. nóvember 2008 15:31
Obama boðið á Upton Park West Ham hefur sent Barack Obama, verðandi Bandaríkjaforseta, hamingjuóskir sínar og boð um að koma á leik með West Ham næst þegar hann er í Bretlandi. Enski boltinn 7. nóvember 2008 13:23
Benitez í viðræðum um nýjan samning Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, mun funda með eigendum félagsins í næstu viku um framlengingu á samningi sínum við félagið. Enski boltinn 7. nóvember 2008 12:38
Tottenham greiðir Ramos 350 milljónir króna Juande Ramos hefur samið um starfslok sín hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham og mun hann fá 1,7 milljón punda eða tæpar 350 milljónir króna samkvæmt starfslokasamningnum. Enski boltinn 7. nóvember 2008 10:43
Ketsbaia spenntur fyrir Newcastle Temuri Ketsbaia segir að hann myndi gjarnan vilja fá tækifæri til að snúa aftur til Newcastle í framtíðinni og þá sem knattspyrnustjóri. Enski boltinn 7. nóvember 2008 10:03
Brotist inn hjá Lucas Leiva Brotist var í vikunni inn á heimili Lucas Leiva og bætist hann þar með í fjölmennan hóp leikmanna Liverpool sem hafa orðið fyrir barðinu á innbrotsþjófum. Enski boltinn 7. nóvember 2008 09:56
Bendtner: Við getum unnið United Nicklas Bendtner, leikmaður Arsenal, segir að sínir menn geti vel unnið Manchester United um helgina og að félagið eigi líka möguleika á að vinna Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 7. nóvember 2008 09:40
Wenger er tapsár Tony Pulis, stjóri Stoke City, segir að starfsbróðir hans Arsene Wenger hjá Arsenal sé tapsár og þvertekur fyrir að Stoke sé gróft knattspyrnulið. Enski boltinn 6. nóvember 2008 17:27
Ferguson kærður af enska knattspyrnusambandinu Alex Ferguson á yfir höfði sér leikbann eftir að enska knattspyrnusambandið kærði hann fyrir ósæmilega hefðun eftir leik Manchester United og Hull City um helgina. Enski boltinn 6. nóvember 2008 15:20
Roberts framlengir við Blackburn Jason Roberts hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Blackburn til ársins 2011 með þeim möguleika að framlengja honum aftur um eitt ár. Enski boltinn 6. nóvember 2008 14:54
Óttast að Agger sé fingurbrotinn Óttast er að Daniel Agger, leikmaður Liverpool, hafi fingurbrotnað í leiknum gegn Atletico Madrid í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið. Enski boltinn 6. nóvember 2008 14:22