Flytja bandaríska erindreka frá Khartoum í skugga átaka Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur skipað nokkrum tugum bandarískra erindreka og fjölskyldum þeirra að yfirgefa Khartoum, höfuðborg Súdan, þar sem blóðug átök geisa á milli stríðandi fylkinga. Bandarískir hermenn sóttu fólkið á þremur herþyrlum við sendiráðið snemma í morgun. Erlent 23.4.2023 07:38
Staðfest að 28 hafi farist þegar tveimur bátum hvolfdi Talsmenn yfirvalda í Djíbútí hafa staðfest að tugir hafi farist þegar tveimur bátum hvolfdi undan strönd landsins. Allt að 130 er enn saknað. Erlent 30.1.2019 12:23
Drekinn að ná í stélið á erninum Undanfarin ár hafa yfirvöld í Kína dælt milljörðum dala í her landsins sem býr nú yfir háþróuðum búnaði og vopnum. Hernaðargeta Kína hefur aukist til muna og eru sum vopn þeirra orðin þróaðri en vopn Bandaríkjanna. Erlent 16.1.2019 23:24