Valur og ÍBV berjast um Íslandsmeistaratitilinn
Þá yfir í handboltann þar sem úrslitin hefjast í Olís deild karla í kvöld, það eru Valur og ÍBV sem berjast um Íslandsmeistaratitilinn, Róbert Aron Hostert hefur unnið titilinn með báðum félögum og þekkir það hvernig á að stöðva baráttuglaða Eyjamenn