Ísland í dag - „Tekur á sambönd að reyna að eignast barn“

„Þetta er búið að vera erfitt en ég veit að það er bjart framundan,“ segir Ríkharð Óskar Guðnason eða Rikki G. sem er alltaf vongóður, langoftast glaður og umfram allt þakklátur með það sem hann hefur. Rikki og konan hans eiga dóttur en hafa staðið í ströngu við að eignast annað barn og það í lengri tíma. En hver er staðan í dag? Sindri fór í morgunkaffi til Rikka sem fagnaði fertugsafmæli sínu á dögunum, er í draumastarfinu og segist alltaf duglegur að minna sig á það sem gengur vel í lífinu. Þannig verði allt betra. Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.

5927
12:14

Vinsælt í flokknum Ísland í dag