Steinar Ege markvörður Noregs hefur trú á Íslendingum

Steinar Ege markvörður Noregs ræddi við Hörð Magnússon eftir 29-22 tap Norðmanna gegn Íslendingum í gær. Ege segir að Íslendingar hafa leikið frábærlega fram til þessa á mótinu en erfitt verkefni bíði beggja liða í milliriðlinum.

15995
01:51

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.