Hápunktar úr leik dagsins

Stöð 2 Sport hefur skapað betri umgjörð um HM í handbolta en Íslendingar eiga að venjast. Þorsteinn J. sér um upphitun og fylgir eftir leikjum Íslands með ítarlegri umfjöllun um leiki liðsins. Eftirfarandi myndband með hápunktum úr leik Íslands og Ungverjalands var sýnt í þætti Þorsteins í dag.

10385
01:55

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.