Ísland í dag - Einhentar en láta ekkert stoppa sig

Einhentar konur sýna okkur í Íslandi í dag hvernig þær hafa með seiglu, húmor og endalausum kjarki sigrast á hverri þraut. Sumar þeirra hafa jafnvel lært að skrifa betur með vinstri hendi eftir að hafa misst þá hægri. Þá stunda þær golf, badminton, skíði og prjóna. Þær stofnuðu hópinn Los armos fyrir 15 árum og skiptast á styrk, ráðum og reynslu.

462
10:51

Vinsælt í flokknum Ísland í dag