Kompás - Ógnin í fjallinu

Ofanflóð á Flateyri og Seyðisfirði í fyrra hafa minnt Íslendinga rækilega á að baráttunni við að verja byggðir landsins er hvergi nærri lokið. Þrátt fyrir aukið eftirlit og uppbyggingu varnarvirkja mátti litlu muna að manntjón yrði. Í fréttaskýringarþættinum Kompás í dag er fjallað um ofanflóð, áhrif þeirra á íbúa og varnir gegn flóðunum.

13699
21:36

Vinsælt í flokknum Kompás