Hrafnhildur: Ég skal taka á móti kveðju ríkisstjórnarinnar þegar við fáum peningana

„Fyrir mót þá hefði maður verið sáttur við tólfta sæti en eftir þessa byrjun þá var maður farinn að vonast eftir kraftaverki,“ sagði Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, eftir leikinn gegn Rússlandi í kvöld.

10408
01:39

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.