Eldað af ást

Ástríðukokkurinn Kristín Björk Þorvaldsdóttir sýnir okkur hvernig á að reiða fram dýrindis mat, leggja á borð og skapa góða stemningu á einfaldan hátt. Frábærir þættir fyrir alla matgæðinga og fagurkera.