Ísland í dag - Fannst erfitt að lesa bókina um sig

Í Íslandi í dag hittum við Mikael Torfason og móður hans Huldu Fríðu Berndsen. Mikael skrifar um viðkvæm mál í bók sinni Bréf til mömmu, þar sem hann ræðir opinskátt um samband þeirra mæðgina. Bókin var á köflum erfið aflestrar segir Hulda Fríða, en Mikael segir frá mörgu sem aðrar fjölskyldur myndu kalla leyndarmál.

3550
11:55

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.