Hákarlar í hafinu við Ísland sem eru eldri en Skaftáreldar

Hákarlar við Ísland virðast verða elstir allra hryggdýra á jörðinni, tvö til þrjúhundruð ára gamlir. Og það sem meira er: Rannsókn á heila eins þeirra sýndi engin merki öldrunar þó að sá væri orðinn 245 ára gamall.

692
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.